Fræðaþing landbúnaðarins - 13.02.2009, Page 149
MÁLSTOFA D - AÐBÚNAÐUR OG HEILBRIGÐI BÚFJÁR | 147
aukna örvæntingu og spennu við gjafir hjá hrossum við aukna tíðni húskækja (Cooper
et al., 2005; Ninomiya et al., 2004; Youket et al., 1985).
Alyktanir
Niðurstaða rannsóknarinnar bendir til að velferð hrossa í 3 m2 einstaklingsstíum sé
ekki nægjanleg. Vísbendingar eru einnig um að 4 m2 stíurnar séu líka of litlar til að
tryggja velferð hrossanna. Nánari rannsókna er þó þörf til að staðfesta frekar þessar
niðurstöður. Þegar hrossin voru tvö saman í stíu átu þau mun hraðar en þegar þau voru
ein. Þær niðurstöður benda til þess að hrossin séu mun afslappaðri þegar þau fá að éta
ein. Af rannsókninni er ljóst að erfitt getur verið að para hross í stíur og það að hafa
félaga með sér í stíu getur leitt til meiri ýfinga og verri hvíldar hjá öðru eða báðum
einstaklingum. Af rannsókninni má einnig ráða að það skipulag sem notað var í
rannsóknina þ.e. að hafa lága veggi og stíumar fyrir miðju húsinu með ganga upp við
útveggi, hafði jákvæð áhrif á samskipti hrossanna og gátu þau fullnægt þörfum sínum
fyrir það að kljást með því fyrirkomulagi. Þá er ljóst að ef nota á parstíur fyrir hross er
nauðsynlegt að hafa einnig tiltækar einstaklingsstíur þar sem hægt er að setja einstök
hross, sem ekki er hægt að hafa með öðrum.
Heimildarskrá
Anna Guðrún Þórhallsdótti, Guðni Ágústsson og Jóhann Magnússon. (2001). Beitaratferli hrossa
Ráðunautafundur 2001 bls. 318-321 .
Arnold, G. W., & Grassia, A. (1982). Ethogram of agonistic behaviour for thoroughbred horses.
Applied Animal Ethology, 8( 1-2), 5-25.
Belling, T. H. (1990). Sleep patterns in the horse. Equine Practice, 12, 22-27.
Boyd, L. E., Carbonaro, D. A., & Houpt, K. A. (1988). The 24-Hour Time Budget of Przewalski
Horses. AppliedAnimal Behaviour Science, 27(1-2), 5-17.
Christensen, J. W., Zharkikh, T., Ladewig, J., & Yasinetskaya, N. (2002b). Social behaviour in stallion
groups (Equus przewalskii and Equus caballus) kept under natural and domestic conditions. Applied
Animal Behaviour Science, 76(1), 11-20.
Cooper, J. J., McAll, N., Johnson, S., & Davidson, H. P. B. (2005). The short-term effects of increasing
meal ffequency on stereotypic behaviour of stabled horses. Applied Animal Behaviour Science, 90(3-4),
351-364.
Cooper, J. J., McDonald, L., & Mills, D. S. (2000). The effect of increasing visual horizons on
stereotypic weaving : implications for the social housing of stabled horses. Applied Animal Behaviour
Science, 69(1), 67-83.
Crowell-Davis, S. L. (1993). Social behaviour of the horse and its consequences for domestic
management. Equine vet. Educ., 5, 148-150.
Crowell-Davis, S. L. (1994). Daytime rest behavior of the Welsh pony (Equus caballus) mare and foal.
Applied Animal Behaviour Science, 40(3-4), 197-210.
Cunha, T. J. (1991). Horse feeding and nutrition (2nd ed.). San Diego (USA): Academic Press.
Dallaire, A., & Ruckebus.Y. (1974a). Sleep and Wakefulness in Housed Pony under Different Dietary
Conditions. Canadian Journal of Comparative Medicine-Revue Canadienne De Medecine Comparee,
iS(l), 65-71.
Fader, C., & Sambraus, H. H. (2004). The resting behaviour of horses in loose housing systems.
Tierarztliche Umschau, 59(6), 320-327.
Feh, C., & de Mazieres, J. (1993). Grooming at a preferred site reduces heart rate in horses. Animal
Behaviour, 46(6), 1191-1194.