Fræðaþing landbúnaðarins - 13.02.2009, Side 175
MÁLSTOFA E - VATNAVISTFRÆÐI | 173
Niðurstöður og ályktanir
Alls voru sett útvarpsmerki sett á 63 fiska. Þar af voru 56 fiskar merktir neðan
Æðarfossa en hinir 7 víðsvegar ofan fossa. Af merktum löxum voru 28 laxar 70 cm
eða minni og 35 laxa yfir 70 cm að lengd, en þar er reiknað með að mörkin milli fiska
sem hafa dvalið eitt ár í sjó annars vegar og tvö ár hins vegar liggi. Sú greining
verður rannsökuð ferkar með aldursgreiningu hreisturs. Fiskarnir voru hrygnur fyrir
utan einn smálax og einn stórlax.. Af þeim fískum sem merktir voru neðan Æðarfossa
gengu 15 smálaxar og 26 stórlaxar áfram upp í ámar. I Mýrarkvísl gengu 7 fiskar , 4
smálaxar og 3 stórlaxar, þar af einn upp fyrir laxastiga í Reykjafossi. Ein 78 cm
hrygna gekk efst upp í Reykjadalsá og hrygndi þar, en gekk síðan til sjávar seinna um
haustið. Einn smálax hafðist við í Vestmannsvatni fram á haust. Af merktum löxum
höfðust 10 fiskar við neðan Æðarfossa yfír hrygningartímann. Tveir fiskar fundust
dauðir, annar eftir glímu við veiðimann, en óvíst um dánarorsök hins. Fimm fiskar
tíndust og hafa að líkindum horfið aftur til hafs. Eru það lík hlutföll og hafa sést í
öðmm rannsóknum (Jonsson og fl, 2003).
Þakkarorð
Þorkell Lindberg Þórarinsson hjálpaði á alla lund við verkefnið og og Veiðifélag
Laxár veitti ómetanlega aðstoð og gerði veiðileiðsögumönnum mögulegt að hjálpa til
við útivinnu. Em þeim færðar bestu þakkir fyrir aðstoðina.
Heimildir
Árni Einarsson, Gísli Már Gíslason og Jón S. Olafsson 2004. Laxá í Suður-Þingeyjarsýslu,
samanburður á botngerð 1978 og 2003. Líffræðistofnun Háskólans. Fjölrit nr. 73, 22 bls.
Bagliniere, J. L., Maisse, G. & Nihouarn, A. (1990) Migratory and Reproductive-Behavior of Female-
Adult Atlantic Salmon, Salmo-Salar L, in a Spawning Stream. Journal ofFish Biology, 36, 511-520.
Erkinaro, J., Okland, F., Monen, K, Niemela, E. & Rahiala, M. (1999) Return migration of Atlantic
salmon in the River Tana: the role of environmental factors. Journal of Fish Biology, 55, 506-516.
Gíslason G.M, Náttúra Mývatns, bls 219-235. Hið íslenska náttúrufræðifélag. 1991.
Gísli Már Gíslason 1994. River Management in Cold Regions: A case study of the River Laxá, North
Iceland. Chapter 24. Pp. 464-483 in Rivers Handbook (eds. P. Calow & G.E. Petts), Vol. 2. 523 pp.
Blackwell Scientific Publications, Oxford.
Guðni Guðbergsson 2004. Mat á búsvæðum laxaseiða í Laxá í Aðaldal. Veiðimálastofnun. VMST -
R/0413. 25 bls.
Jonsson, B„ Jonsson, N. & Hansen,L. P. (2003) Atlantic salmon straying from the River Imsa. Journal
of Fish Biology, 62, 641 -657.
Karppinen, P., Erkinaro, J., Niemela, E., Moen, K. & Okland, F. (2004) Return migration of one-sea-
winter Atlantic salmon in the River Tana. Journal ofFish Biology, 64, 1179-1192.
Kondolf, G. M. & Wolman, M.G. (1993) The Sizes of Salmonid Spawning Gravels. Water Resources
Research, 29, 2275-2285.
Makinen, T. S., Niemela, E., Moen, K. & Lindstom, R. (2000) Behaviour of gill-net and rod-captured
Atlantic salmon (Salmo salar L.) during upstream migration and following radio tagging. Fisheries
Research, 45, 117-127.
Okland, F., Erkinaro, J., Moen , K., Niemela, E., Fiske, P., Mckinley, R.S. & Thorstad, E. B. (2001)
Return migration of Atlantic salmon in the River Tana: phases of migratory behaviour. Journal ofFish
Biologv, 59, 862-874.