Fræðaþing landbúnaðarins - 13.02.2009, Blaðsíða 206
204 | FRÆÐAÞING LANDBÚNAÐARINS 6, 2009
Viðauki 1. Yfírlit um belgjurtatilraunir 1986-2005.
Ruuðsmári Nr. Lýsing Áburður Heimild
648-86 Samnorrænar stofnaprófanir, Sámsstöðum. Níu yrki í blöndu með Öddu vallarfoxgrasi. 20N, 60P, 83K 1,2
671-88 Rauðsmári og sláttutími. Sex yrki í blöndu með Öddu vallarfoxgrasi 20N, 60P, 83K 1,2
678-89 Bjursele í blöndu með Öddu vallarfoxgrasi. Tvenns konar sláttumeðferð. 20N, 60P, 83K 2
724-94 Bjursele og Sámsstaðir í blöndu með Öddu vallarfoxgrasi, Salten hávingli og FuRa9001 rýgresi. 0/50/100N, 60P, 83K 2
724-96 Sama og 724-94 nema Betty í stað Bjursele. 0/50/100N, 60P, 83K
762-96 Bjursele í blöndu með Öddu. Tvenns konar sláttumeðferð. (0/50/100N) x (20/40P) x (30/70K)
792-00 Betty í blöndu með Öddu vallarfoxgrasi, Seida háliðagrasi, Svea rýgresi og Nora hávingli. Þrenns konar sláttumeðferð. 40N, 28P, 53K 3
793-00 Tíu kynbótalínur, Bjursele og Betty í blöndu með Öddu. 40N, 28P, 53K
794-02 Betty í blöndu með Öddu. Þrír sáðtímar og ferns konar sáðmagn. 40N, 17,6P, 47K 4
794-03 Betty í blöndu með Öddu. Þrír sáðtímar og fems konar sáðmagn. 40N, 17,6P, 47K 4
Hvítsmári
649-86 Undrom í blöndu með ýmsum grasstofnum. Þrenns konar sláttumeðferð. 20 N, 45 P, 45 K 5
698-92 Nitur og fosfór á hvítsmára. 0/30/60 N, 20/60 P, 83 K
742-95 Yrkjaprófanir. Sex yrkjum sáð í blöndu með Lavang vallarsveifgrasi á Korpu. 60N, 42P, 80K
742-95 Yrkjaprófanir. Sex yrkjum sáð í blöndu með Lavang vallarsveifgrasi á Sámsstöðum. 60N, 42P, 79K
742-96 Yrkjaprófanir. EUefu yrkjum sáð í blöndu með Lavang vallarsveifgrasi á Korpu. 60N, 42P, 79K
742-96 Yrkjaprófanir. Átta yrkjum sáð í blöndu með Lavang vallarsveifgrasi á Þorvaldseyri. 60N, 42P, 79K
751-95 Undrom í blöndu með Öddu vallarfoxgrasi. Þrenns konar sláttumeðferð. 60-80N, (20/40P) x (30/70K) 6
751-97 Undrom í blöndu með Fylkingu vallarsveifgrasi. Þrenns konar sláttumeðferð. 60-80N, (20/40P) x (30/70K) 6
776-99 Norstar í blöndu með Öddu vallarfoxgrasi, Fylkingu sveifgrasi, Svea rýgresi og Salten hávingli. 0/20/60N, 30P, 50K 7
753-02 Sáðblöndur grasa og belgjurta og áhrif sláttutíma (COST 852) 40N, 40P, 57K 8
753-03 Sáðblöndur grasa og belgjurta og áhrif erfðafjölbreytni (COST 852) 80N, 40P, 57K 8,9
909-05 Fóðrunarvirði beitargróðurs 50N, 27P, 57K 10
'Áslaug Helgadóttir (1996), 2Áslaug Helgadóttir & Þórdís Kristjánsdóttir (1998), 3Helgadóttir &
Kristjánsdóttir (2004), 4Þórdís Anna Kristjánsdóttir o.fl. (2006), 5 Áslaug Helgadóttir & Þórdís A.
Kristjánsdóttir (1993), 6Áslaug Helgadóttir o.fl. (2002), 7Áslaug Helgadóttir o.fl. (2005), 8Áslaug
Helgadóttir o.fl. (2008), 9Sigríður Dalmannsdóttir o.fl. (2007), '°Jóhannes Sveinbjömsson o.fl. (2008).