Fræðaþing landbúnaðarins - 13.02.2009, Qupperneq 210
208 | FRÆÐAÞING LANDBÚNAÐARINS 6, 2009
vallarsveifgrasinu. Þá var uppskeran líka betri af túninu í slættinum, eins og 1. tafla
sýnir. Þess má geta að síðastliðið sumar (2008) kom túnið vel undan vetri og skilaði
ágætri uppskeru í tveimur sláttum en var ekki beitt. Smári var töluvert áberandi í
uppskerunni. Áburðargjöf var samtals um 80 kg N/ha í Blákomi.
1. tafla. Efnagreiningarniðurstöður og uppskera árin 2006 og 2007 annarsvegar fyrir
blöndu hvítsmára og vallarsveifgrass og hinsvegar hvítsmára og vallarfoxgrass.
Meltanleiki FEm Prótein Aska Uppskera FEm/ha
% þc kg þe % þe % þe kg þe./ha
2006 Vallarsveifgras 68,5 0,77a 10,89 7,02 2962 2282
Vallarfoxgras 2007 71,8 0,82 9,41 5,44 3440 2821
Vallarsveifgras 69,4 0,79 13,66 7,62 4112 3236
Vallarfoxgras 69,9 0,79 11,50 6,60 4061 3220
2. tafla. Niðurstöður fyrir vaxtarhraða lamba, ómmælingar og slátumpplýsingar eftir
Hópar*1
1 2 3
Vöxtur til 5/7 n=16 n=10 n=16
Gr/dag 265 ± 10 280 ± 12 258 ±10
Vöxtur 5/7-2/10 n=15 n=9 n=12
Gr/dag 208 ab ± 8 227a±10 200 b ± 9
Ómmæling 23/8 n=16 n=10 n=12
Vöðvi, mm 21,6 ±0,6 23,4 ±0,8 22,7 ± 0,7
Fita, mm 1,68 ±0,13 1,86 ±0,17 1,67 ±0,16
Lögun, stig 2,52a ± 0,20 3,35b ± 0,26 3,35b ± 0,24
Ómmæling 2/10 n=15 n=8 n=14
Vöðvi, mm 26,0ab ± 0,7 28,4a± 1,0 25,2b ± 0,8
Fita, mm 3,1 la± 0,21 3,15“ ± 0,29 l,96b ± 0,23
Lögun, stig 3,03 ±0,17 3,55 ± 0,23 3,29 ±0,18
Sláturupplýsingar n=15 n=10 n=14
Fallþungi, kg 15,54 ±0,62 16,76 ±0,75 15,04 ±0,66
Gerðareinkunn 9,20a ± 0,51 1 l,00b ± 0,63 9,72ab ± 0,54
Fitueinkunn 5,85ab ± 0,41 7,22b ± 0,50 5,47a ± 0,44
P=0,095 milli hópa 2 og 3 í fallþunga
P=0,065 milli hópa 1 og 2 í fitueinkunn
hópur 1 ~ 8 tvíl/ha; hópur 2 ~ 5 tvíl/ha; hópur 3 =úthagi
Niðurstöður um vöxt og þroska lambanna í 2. og 3. töflu era hvítsmáratúninu
hagstæðar í samanburði við úthagann. Þegar bæði ár voru skoðuð saman reyndist
hópurinn sem var á léttari hvítsmárabeitinni (hópur 2) hafa hæstan fallþunga, 16,62 kg
að meðaltali á móti 15,16 kg hjá hópnum á þyngri beitinni (hópur 1) og 14,77 kg hjá
viðmiðunarhópnum (hópur 3).