Fræðaþing landbúnaðarins - 13.02.2009, Side 230
228 | FRÆÐAÞING LANDBÚNAÐARINS 6, 2009
8. tafla. Efnainnihald uppskeru í 11-59. Meðaltal fyrir árin 1973, 1974, 1976 (vega
saman fjórðung) 1985, 1995 og2003.
N P 1. sláttur K Ca % af þurrefni Mg N 2. sláttui P K Ca Mg
al 2,83 0,39 0,52 0,59 0,35 2,61 0,42 0,50 0,70 0,41
bl 2,30 0,33 1,31 0,47 0,24 2,37 0,39 1,11 0,56 0,29
cl 2,16 0,32 1,96 0,38 0,17 2,33 0,39 1,77 0,49 0,20
dl 2,03 0,32 2,18 0,34 0,14 2,23 0,39 1,95 0,43 0,16
a2 3,24 0,47 0,54 0,64 0,36 3,00 0,46 0,35 0,80 0,46
b2 2,72 0,40 1,20 0,57 0,28 2,72 0,44 0,24 0,71 0,35
c2 2,41 0,40 1,81 0,48 0,21 2,76 0,45 0,17 0,60 0,25
d2 2,40 0,39 2,29 0,42 0,17 2,65 0,43 0,14 0,54 0,19
9. tafla. Efnainnihald uppskeru í 19-58. Meðaltal fyrir 1976, 1985, 1995 og 2003.
N P 1. sláttur K Ca % af þurrefni Mg N 2. sláttur P K Ca Mg
al 1,84 0,33 1,95 0,37 0,13 1,56 0,32 1,44 0,42 0,14
bl 2,23 0,35 2,34 0,36 0,16 1,97 0,36 1,89 0,42 0,15
cl 2,27 0,37 2,27 0,38 0,16 2,76 0,44 2,14 0,47 0,20
dl 2,37 0,36 2,36 0,35 0,15 3,10 0,43 1,88 0,43 0,18
Efni í jarðvegi
Kolefni í 5 efstu cm er 8-9 % í reitum sem annað hvort fá ekki P eða K en 1,3% utan við
tilraunimar. Það er hins vegar á bilinu 14-24% þar sem hvorugt efnið skorti alveg. Nitur
hefur að sama skapi aukist og er á bilinu 0,25-1,27 % en er 0,07 utan við tilraunina. C/N
hlutfallið liggur svo á bilinu 14-22. Sýrustig hefur lækkað nokkuð, það er 6,2 utan við
tilraunirnar en á bilinu 4,8 - 5,2 eftir liðum í tilraununum.
Áhrif áburðar á skiptanleg og auðleyst næringarefni em veruleg. Þar sem enginn fosfór er
borinn á og þar með ekkert kalsíum em Ca- og Mg-gildin mjög lág en ná sörnu gildum og
utan tilraunar með lægsta P skammti, 13 kg ha“' (10. tafla). í fosfórtilrauninni hækka Ca
og Mg gildin með vaxandi P í al til d 1.1 a2 til d2 er engin hækkun enda hafa þessir reitir
fengið sama fosfórskammt síðan 1973. Aukning á Ca og Mg með vaxandi P-áburði er i
samræmi við niðurstöður úr öðrum tilraunum (Guðni Þorvaldsson o.fl. 2003) og
Þorsteinn Guðmundsson o.fl. 2006). Fosfóráburður var mjög ríflegur í öllum tilraununum
og kemur það fram í afar háum P gildum á öllum liðum þar sem hann var borinn á.
Kalígildin eru í það heila há eða mjög há en þau lækka hratt með dýpt. Einungis liðir án
K-áburðar, liðir með lægsta kalískammt og sýni utan tilraunar eru með lág K-gildi í efstu
5 cm jarðvegsins.