Fræðaþing landbúnaðarins - 13.02.2009, Page 232
230 | FRÆÐAÞING LANDBÚNAÐARINS 6, 2009
13. tafla. Heildarmagn C, N og auðleystra næringarefna (AL-aðferð) í efstu 20 cm
jarðvegsins (þe) í tilraun 3-59 með vaxandi P.
Jarðv t ha'1 C t ha 1 N t ha"1 Ca kg ha'1 Mg kg ha'1 K kg ha"1 Na kg ha~' P kg ha'1
al 2167 46 3,19 737 170 502 98 15
bl 2008 52 3,50 1353 351 463 160 56
cl 1983 51 3,41 1410 325 459 154 213
dl 1968 49 3,25 1787 373 394 162 334
a2 1857 55 3,43 1867 486 286 205 455
b2 1917 55 3,44 2525 508 319 210 451
c2 1887 58 3,53 2514 479 345 207 527
d2 1907 54 3,28 2659 492 367 204 423
ut 2957 15 0,92 3774 1054 560 349 22
ut = utan tilraunar
14. tafla. Heildarmagn C, N og auðleystra næringarefna (AL-aðferð) í efstu 20 cm
jarðvegsins (þe) í tilraun 11-59 með vaxandi K.
Jarðv t ha’1 C t ha 1 N t ha'1 Ca kg ha"1 Mg kg ha’1 K kg ha'1 Na kg ha'1 P kg ha"1
al 2279 40 2,96 2450 495 68 256 339
bl 1990 48 3,21 2286 462 103 226 329
cl 2069 58 3,64 2225 467 291 206 360
dl 1870 51 3,29 1681 381 557 155 396
a2 2270 38 2,89 2150 346 52 204 576
b2 1983 49 3,39 2586 440 98 240 589
c2 1922 56 3,75 2487 444 134 216 615
d2 1912 52 3,54 2252 420 251 192 592
15. tafla. Heildarmagn C, N og auðleystra næringareína (AL-aðferð) í efstu 20 cm
jarðvegsins (þe) í tilraun 19-58 með vaxandi N.
Jarðv t ha'1 C t ha"1 N t ha’1 Ca kg ha'1 Mg kg ha"1 K kg ha'1 Na kg ha'1 P kg ha’1
a 1789 49 2,68 2403 600 758 235 693
b 1751 51 3,04 1887 466 502 189 543
c 1882 56 3,73 1721 427 344 201 487
d 1800 58 4,01 998 284 321 143 465
Ræktunarjöfnuður
Heildarmagn jarðvegs í efstu 20 cm tilraunanna var á bilinu 1750 til 2280 og utan þeirra
2960 t ha1. Muninn má að mestu skýra með mismun í kolefnismagni en kolefnismagn og
rúmþyngd jarðvegs eru nátengd (Guðni Þorvaldsson o.fl. 2003). Það var þó ekki farið í að
reikna efnamagn að ákveðinni þyngd eins og höfúndar hafa áður gert (Guðni Þorvaldsson
o.fl. 2003) en í þessum tilraunum munar litlu á tilraunaliðum að þessu leyti nema þar sem
minnst lífrænt efni er í 0-5 cm, þar er meira magn jarðvegs í efstu 20 cm (10. og 11.
tafla). Þetta hefur ekki eins mikil áhrif á N og C og ætla mætti því lítið lífrænt efni er
undir 20 cm.