Fræðaþing landbúnaðarins - 13.02.2009, Síða 272
270 | FRÆÐAÞING LANDBÚNAÐARINS 6, 2009
vægum þurrkum eins og í byrjun júlí 2006. Þá var vatnstap í efstu 5 cm jarðvegs meira
en sem nemur nýtanlegu vatni á aðeins 5 dögum (l.myndA; 5. júlí til 10. júlí). Það
verður þó að hafa í huga að það eru fyrst og fremst ungar plöntur með lítið rótarkerfi sem
hafa einungis rætur í efstu 5 cm jarðvegsins. Hins vegar olli þurrkurinn sumarið 2007
einnig vatnsskorti í dýpri jarðvegslögum, gróður visnaði og greinilegt var að birkiplöntur
liðu einnig vatnsskort. En um það verður ekki fjallað hér.
Styrktaraðilar og þakkir
Sunna Askelsdóttir og Brita Berglund sáu að mestu um mælingar á vatnsinnihaldi
jarðvegs með þetanema.
Verkefnið var styrkt af Rannsóknasjóði (Rannís), verkefnisstyrkur nr. 050207021.
Tilraunasvæðið Landbót var lagt út með tilstyrk Rannsóknasjóðs (öndvegisstyrkur nr
996100099). Landbúnaðarháskóli Islands og Landgræðsla ríkisins hafa styrkt bæði
verkefnin. Landgræðslu ríkisins og starfsmönnum hennar eru færðar bestu þakkir fyrir
aðstöðu, ýmsa ómetanlega aðstoð og góða samvinnu.
Heimildir
Ása L. Aradóttir og Guðmundur Halldórsson, 2004. Uppbygging vistkerfa á röskuðum svæðum.
Frœðaþing landbúnaðarins 1: 86-93.
Ása L. Aradóttir og Kristín Svavarsdóttir, 2009. Áhrif uppgræðsluaðgerða á gróðurfamvindu. Fræðaþing
landbúnaðarins 6 (þessi bók).
Ása L. Aradóttir, Berglind Orradóttir, Olafur Arnalds og Kristín Svavarsdóttir, 2008. Ecological succession
after reclamation treatments on an eroded area in Iceland. í: Towards a sustainable future for European
ecosystems - Providing restoration guidelines for Natura 2000 habitats and species. Proceedings, 6th
European Conference on Ecological Restoration Ghent, Belgium, 8-12/09/2008 (Electronic publication).
Berglind Orradóttir og Olafur Arnalds, 2007. Isig - áhrif landgræðslu og árstíma. Fræðaþing
landbúnaðarins 4: 513-515.
Berglind Orradóttir, Ólafur Arnalds og Ása L. Aradóttir, 2006. Þróun vistkerfa við landgræðslu.
Mælingarnar á Geitasandi. Fræðaþing landbúnaðarins 3: 268-272.
Jón Guðmundsson, Hlynur Óskarsson og Ólafur Arnalds, 2006. Er vatn takmarkandi þáttur í landgræðslu?
Frœðaþing landbúnaðarins 3: 358-361.
Ólafur Arnalds og J. Kimble, 2001. Andisols of deserts in Iceland. Soil Science Society ofAmerica Joumal
65: 1778-1786.
Ólafur Arnalds, Berglind Orradóttir og Brita Berglund, 2009. Þróun jarðvegsþátta við uppgræðslu á
Geitasandi. Fræðaþing landbúnaðarins 6 (þessi bók).
Ólafur Arnalds, Elín Fjóla Þórarinsdóttir, Sigmar Metúsalemsson, Ásgeir Jónsson, Einar Grétarsson og
Arnór Ámason, 1997. Jarðvegsrofá Islandi. Landgræðsla ríkisins og Rannsóknastofnun landbúnaðarins,
157 bls.
Veðurstofa íslands, 2009. http://vedur.is/vedur/frodleikur/greinar/nr/l 126. Síðast skoðað 21. janúar 2009.