Fræðaþing landbúnaðarins - 13.02.2009, Page 296
294 | FRÆÐAÞING LANDBÚNAÐARINS 6, 2009
Harðarson, 2008). í báðum tilfellum var fylgst með kúnum frá því 8 vikum fyrir burð
og þar til 12 vikum eftir burð.
I tilraun A fengu allar kýr viðhaldsfóður á tímabilinu 8-3 vikum fyrir burð. 3 vikum
fyrir burð var kúnum skipt niður í tvo sambærilega hópa með mismikilli
kjarnfóðurgjöf (1,5 og 3,5 kg). Fyrsta kálfs kvígur fengu þó aðeins 83% af
kjarnfóðurmagninu. Um burð var síðan hvorum hóp skipt í tvær meðferðir með
mismunandi stíganda í kjamfóðurgjöf; annars vegar uppþrepun um 0,3 kg/dag og hins
vegar um 0,5 kg/dag, þar til hámarkskjamfóðurgjöf (11 kg/dag) var náð (fyrsta kálfs
kvígur 83%: 9,1 kg). Urvalsgróffóður (>73% meltanleiki) var gefið að vild. Alls vora
því 4 meðferðir í tilrauninni (2x2 þáttaskipulag).
I tilraun B var kúnum líkt og í tilraun A gefíð viðhaldsfóður á tímabilinu 8-3 vikum
fyrir burð. 3 vikum fyrir burð var kúnum skipt niður í þrjá hópa með mismunandi
fóðran í aðdraganda burðar. Um burð fóru síðan allar kýmar inná sömu meðferð sem
miðaðist við að ná sem hæstum afurðum úr sérhverjum grip.
1. tafla. Samantekt meðferða í tilraunum A og B.
TILRAUN A:
Hópur* 8-3 vikum íyrir burð 3-0 vikum fyrir burð 0-12 vikum eftirburð
LL 1,5 kg kjarnf. og Kjarnf. aukn. 0,3 kg/dag í 11 kg
LH Allir hópar fá meðalgott hey að vild Kjamf. aukn. 0,5 kg/dag í 11 kg
HL hey til viðhalds 3,5 kg kjamf. og Kjamf. aukn. 0,3 kg/dag i i 11 kg
HH hey að vild Kjamf. aukn. 0,5 kg/dag i í 11 kg
TILRAUN B:
Tímabil / hópur ** Hey % Hálmur % Bygg % Kjamf. %
G 8-3 vikum f. burð 60 40 0 0
GL 3-0 vikum f. burð 60 35 0 5
GM 3-0 v.f.b 60 20 0 20
GH 3-0 v.f.b 65 0 0 35
NB 0-3 vikum e. burð 54 0 7 39
M 3-12 v.e.b 38 0 25 37
* LL: lágur orkustyrkur fyrir burð og lágur orkustyrkur eftir burð; LH: lágur orkustyrkur fyrir burð og hár eftir burð o.s.frv.
**G: geldkýr; GL: geldkýr á lágum orkustyrk; GM: geldkýr á meðalorkustyrk; GH: geldkýr á háum orkustyrk; NB: nýbærur;
M: kýr í hárri nyt.
Blóðsýni voru tekin vikulega úr kúnum frá því 3 vikum fyrir áætlaðan burð þar til 8
vikum efitir burð og síðan í 10 og 12 viku eftir burð. Sýnin voru tekin að morgni um 1 -
2 klst eftir fóðrun. Sýnin voru kæld í ísbaði strax eftir töku, skilin og plasma fryst við
-20°C. Sýnin voru efnagreind í rannsóknamiðstöð Arósaháskóla í Foulum.
Niðurstöður og umræður
A Fræðaþingi landbúnaðarins í fyrra var gerð grein fyrir áhrifum fóðrunar á átgetu
mjólkurkúa í þessum rannsóknum (Jóhannes Sveinbjömsson og Grétar Hrafii
Harðarson, 2008). I ljós kom að hámarksát var umtalsvert meira í tilraun B, þar sem
heilfóðran var notuð, 5,1% miðað við lifandi þunga á móti 4,0% í tilraun A þar sem
kjarnfóður og gróffóður var gefið aðskilið. Það skal þó tekið fram að tilraunimar voru
ekki að öllu leyti sambærilegar þar sem kjamfóðurhlutfall var lægra í tilraun A (hæst