Fræðaþing landbúnaðarins - 13.02.2009, Síða 321
MÁLSTOFA H - AÐBÚNAÐUR OG HEILBRIGÐI BÚFJÁR | 319
og benda upplýsingar reyndar til að vandamálið sé lítt þekkt í öðrum ijárkynjum.
Ekki er alls staðar siður að hleypa til gemlinga enda er verður kynþroski misfljótt í
ólíkum íjárkynjum. Hugsanlegt er að fósturlát gemlinga sé að einhverju leyti
arfbundið í íslenska íjárkyninu sem hafi þróað þennan eiginleika með sér til að geta
brugðist við fóðurskorti fyrr á tímum. Útilokað er þó að kenna megi lélegri fóðrun
gemlinga almennt um fósturdauða en e.t.v. er hætta á einhvers konar röskun á
lífeðlisfræðilegu jafnvægi hjá gimbrum sem eru að vaxa hratt og þroskast sjálfar á
meðgöngunni.
Þakkir
Þeim Gunnari Bjömssyni, Elínu Heiðu Valsdóttur, Heiðu Guðnýju Asgeirsdóttur og
Guðbrandi Þorkelssyni, sem öll starfa að fósturtalningum í sauðfé, er þakkað fyrir gott
samstarf við að afla upplýsinga og koma á tengslum við bændur. Bændum sem tóku
þátt í verkefninu er þakkað fyrir aðstoð, áhuga og lipurð í samskiptum. Verkefnið er
styrkt af þróunarfé sauðfjárræktarinnar.
Heimildir
Eggert Gunnarsson, Sigríður Hjartardóttir og Sigurður Sigurðarson, 1988. Mótefni gegn Toxoplasma
gondii í blóði sauðfjár. Ráðstefna am rannsóknir í læknadeild Háskóla Islands, 70, Reykjavík, 11.-12.
nóvember 1988.
Grétar Hrafh Harðarson, Arngrímur Thorlacius, Bragi Líndal Olafsson, Hólmgeir Björnsson og
Tryggvi Eiríksson, 2006. Styrkur snefílefna í heyi. Frœðaþing landbúnaðarins 3:179-189.
Halldór Pálsson, 1953. Áhrif fangs á fyrsta vetri á vöxt og þroska ánna. Rit landbúnaðardeildar B-
flokkur nr. 5, 82 s.
Langlands, J.P., G.E. Donald, J.E. Bowles og A.J. Smith, 1991. Subclinical selenium insuffíciency. 2.
The response in reproductive performance of grazing ewes supplemented with selenium. Australian
Journal of Experimental Agriculture 31: 33-35.
Munday, B.L. og J.P. Dubey, 2008. Serology of experimental toxoplasmosis in pregnant ewes and
their foetuses. Australian Vet. Journal 63: 353-365.
Nation, P.N.og J.R. Allen, 1976. Antibodies to Toxoplasma gondii in Saskatchewan Cats, Sheep and
Cattle. Can.Vet. Journal 17:308-310
Ólafur R. Dýrmundsson, 1969. Breeding from ewe lambs with special reference to Iceland sheep.
University College of Wales Aberystwyth, 73 s.
Sigurður Sigurðarson & Ólafur G. Vagnsson, 2008. Fósturdauði og lambadauði um burð. Fræðaþing
landbúnaðarins 5:345-346.
Torkell Jóhannesson, Kristín Björg Guðmundsdóttir, Tryggvi Eiríksson, Jed Barash, Jakob Kristinsson
og Sigurður Sigurðarson, 2004. Selenium and GPX activity in blood samples frorn pregnant and non-
pregnant ewes and selenium in hay on scrapie-free, scrapie-prone and scrapie afflicted farms in Iceland.
Icel. Agric. Sci. 16/17: 3-14.
Þórhallur Hauksson, 1975. Fang áa á fyrsta vetri. Aðalritgerð við framhaldsdeild Bændaskólans á
Hvanneyri. 39 s.