Fræðaþing landbúnaðarins - 13.02.2009, Blaðsíða 374
372 [ FRÆÐAÞING LANDBÚNAÐARINS 6, 2009
2. tafla. Niðurstöður aðhvarfsgreiningar á áhrifum umhverfisþátta (líkan 2) á einkunn
fyrir holdfyllingu.
Breytiþáttur Frítölur Fervikasumma (SS) Meðalfervik (MS) Skýringarhlutfall (R2)% P-gildi
Árgangur 7 114.289,67 16.327,10 9,58 <0,001
Bær 56 195.178,14 3.485,32 16,35 <0,001
Fallþungi 1 195.591,04 195.591,04 16,39 <0,001
Kyn 1 12.936,10 12.936,10 1,08 <0,001
Árxbær 391 31.660,23 80,97 2,65 <0,001
Aldur ær 2 5.724,10 2.862,05 0,48 < 0,001
Gekk undir 2 132,22 66,11 0,01 < 0,001
Skekkja 264.207 638.003,21 2,42 53,46
Alls 264.667 1.193.514,71 4,51
3. tafla. Niðurstöður aðhvarfsgreiningar á áhrifum umhverfisþátta (líkan 2) á einkunn
fyrir fitu.
Breytiþáttur Frítölur Fervikasumma (SS) Meðalfervik (MS) Skýringarhlutfall (R2)% P-gildi
Árgangur 7 22.842,78 3.263,25 2,35 <0,001
Bær 56 103.758,46 1.852,83 10,68 <0,001
Fallþungi 1 304.536,18 304.536,18 31,34 <0,001
Kyn 1 45.603,52 45.603,52 4,69 <0,001
Árxbær 391 25.719,11 65,78 2,65 <0,001
Aldur ær 2 245,85 122,93 0,03 <0,001
Gekk undir 2 1.600,55 800,27 0,16 < 0,001
Skekkja 264.207 467.258,38 1,77 48,09
Alls 264.667 971.564,83 3,67
Áhrif fallþunga þurfa ekki að koma á óvart þar sem fallþungi eykst í réttu samhengi
við þroska og þar með breytingar á veijahlutföllum lamba. Áhrifum fallþunga á
veíjahlutföll lamba hefur verið lýst í innlendum sem erlendum rannsóknum (Sigbjörn
Óli Sævarsson, 1999; Fogarty, o.fl., 2005; Nasholm, 2002). Gimbrar þroskast á
skemmri tíma en hrútar (Sigurgeir Thorgeirsson & Stefán Sch. Thorsteinsson, 1989)
og eru því feitari en jafngamlir hrútar (án tillits til fallþunga) en með þynnri bakvöðva
(Bennett, Kirton, Johnson, & Carter, 1991). Sigbjöm Óli Sævarsson (1999) fann út að
áhrif kyns væru nokkur en að þau eyddust að mestu ef tekið væri tillit til
fallþungamismunar. Hér var það ekki svo þar sem áhrifa kyns gætti enn þó fallþungi
væri tekinn með inn í líkanið líkt og sést í 4. töflu.