Fræðaþing landbúnaðarins - 13.02.2009, Síða 376
374 | FRÆÐAÞING LANDBÚNAÐARINS 6, 2009
Ályktanir
Með auknum fallþunga lamba hækka einkunnir fyrir holdfyllingu og fitu samkvæmt
EUROP-kjötmatsaðferðinni. Skrokkar af gimbrum fá hærri kjötmatseinkunnir en
hrútaskrokkar við jafnan fallþunga. Kjötmatsniðurstöður eru afar mismunandi milli
bæja og ára. Auk bæjar og árs er talið að taka þurfi tillit til fallþunga og kyns lamba
við kynbótauppgjör á kjötmatseinkunnum. Ekki er talin ástæða til að taka tillit til
annarra þátta þar sem þeir skýrðu lítinn hluta breytileika í kjötmatseinkunnum. Um
þróun kjötmatsniðurstaðna yfir tíma er erfitt að álykta með fullri vissu.
Breytileiki milli landshluta hvað varðar kjötmatseinkunnir er allmikill. Tilhneiging til
aukins stöðugleika í kjötmati kemur fram eftir árið 2003 þó svo að sú tilhneiging sé
ekki sterk. Líklegt er því að samræmi sé öllu betra en á fyrstu árunum eftir að
kjötmatið var tekið upp þó svo að fullkomnu samræmi hafi ekki verið náð.
Heimildir
Bedhiaf Romdhani, S., & Djemali, M. (2006). Estimation of sheep carcass traits by ultrasound
tecnology. Livestock Science, 101,249-299.
Bennett, G. L., Kirton, A. H., Johnson, D. L., & Carter, A. H. (1991). Genetic and environmental
effects on carcass characteristics og Southdown x Romney lambs: 1. Growth rate, sex, and rearing
effects. Journal ofAnimal Science, 69, 1856-1863.
Fogarty, N. M., Ingham, V. M., Gilmour, A. R., Cummins, L. J., Gaunt, G. M., Stafford, J., o.fl. (2005).
Genetic evaluation of crossbred lamb production. 2. Breed and fixes effects for post-weaning growth,
carcass, and wool og first-cross lambs. Australian Journal of Agricultural Research , 56, 455-463.
Jón Viðar Jónmundsson. (2000a). Afkvæmarannsóknir á hrútum haustið 1999. Freyr, 96 (4), 34-39.
Jón Viðar Jónmundsson (2000b). Kjötmatið haustið 1998 - Nokkrar niðurstöður úr uppgjöri
fjárræktarfélaganna. Freyr, 96 (4), 47-52.
Nasholm, A. (2002). Direct and maternal genetic relationships between lamb live weight and carcass
traits in swedish sheep breeds. 7th World Congress on Genetics Applied to Livestock Production, CD
Communication N° 11-04. Montpellier, France.
Roden, J. A., Merrell, B. G., Murray, W. A. & Haresign, W. (2003). Genetic analysis of live weight
and ultrasonic fat and muscle traits in a hill sheep flock undergoing breed improvement utilizing an
embryo transfer programme. Animal Science , 76, 367-373.
Sigbjöm Oli Sævarsson. (1999). Erfðastuðlar við mat á dilkakjöti - samanburður á nýju og eldra
kjötmati. Óútgefin B.Sc. ritgerð. Bændaskólinn á Hvanneyri.
Sigurgeir Thorgeirsson, & Stefán Sch. Thorsteinsson. (1989). Growth, development and carcass
characteristics. I Ólafur R. Dýrmundsson, & Sigurgeir Thorgeirsson, Reproduction, growth and
nutrition in sheep. Dr. Halldór Pálsson Memorial Publication (bls. 169-204). Reykjavík: Agricultural
Research Institute & Agricultural Society Iceland.
Simm, G. (2000). Genetic Improvement of Cattle and Sheep. Tonbridge: Farming Press.