Fræðaþing landbúnaðarins - 13.02.2009, Blaðsíða 380
378 | FRÆÐAÞING LANDBÚNAÐARINS 6, 2009
gera aðrar grunnmælingar á efnainnihaldi. Matís hefiir þegar hafið að skilja mysu með
örsíunarbúnaði með góðum árangri og hafíð ýmsar grunnmælingar á þeim efnivið.
Niðurstöðumar eru jákvæðar og fljótlega verður gefin út skýrsla sem fjallar um þær
tilraunir.
Aðrar hugmyndir varðandi hvemig má nýta mysu eru m.a. að bæta unninni mysu í
tilbúnar afúrðir t.d. ost eða jógúrt til þess að auka næringargildi þeirra. Unna mysu má
nýta á þann hátt án þess að hafa áhrif á eiginleika vömnnar og án þess að þurfa að
breyta merkingum á umbúðum. Einnig má nýta unna mysu til sælgætisgerðar.
Eitt er víst, að engin ástæða er til að dæla mysu í sjóinn sem úrgangi. Mysa er góð
uppspretta lífvirkra og góðra vinnslueiginleika og má nýta hana á tiltölulega ódýran
hátt. Mysa er líkleg til að verða mikilvægari sem næring í framtíðinni en hún nú er. A
Islandi fellur talsvert magn til af þessum mikilvæga efnivið. Því er það tækifæri fyrir
íslenskan landbúnað að vinna mysu, nýta hana, hámarka verðmæti hennar og um leið
vernda íslenska náttúm.
5. Þakkir
Höfúndar vilja þakka Framleiðnisjóði landbúnaðarins og Vaxtarsamningi Norðurlands
vestra fyrir stuðning þeirra við verkefnið sem og Mjólkursamlagi Kaupfélags
Skagfírðinga fyrir þeirra framlag með sýnum sem og MS Akureyri, fyrir skyr og
Norðlenska á Akureyri fyrir súra mysu.
6. Heimildir
Bordenave S, I Fruitier I, Ballander F, Sannier A, Gildberg I, Batista J M, Piot I. 2002. HPLC
preparation of fish waste hydrolysate fractions. Effect on guinea pig ileum and ACE activity. Prep.
Biochem. Biotechnol. 32, 65-77.
Boukortt F O, A Girard, J Prost, D. Ait-Yahia, M. Bouchenak, and J. Belleville. 2004. Fish protein
improves the total antioxidant status of streptozotocin-induced diabetes in spontaneously hypertensive
rat. Med. Sci. Monit. 10, BR397-404.
Gildberg, A. J. 2003. Enzymes and bioactive peptides from fish waste related to fish silage: Fish feed
and fish sauce production. In: Proceedings of the First Joint Trans-Atlantic Fisheries Technology
Conference - TAFT 2003. pp. 328-331. June 10-14, Reykjavik, Iceland. Published by The Icelandic
Fisheries Laboratories.
Hartmann R, Meisel H. 2007. Food-derived peptides with biological activity: írom research to food
applications. CurrOpin Biotechnol 18: 163-9.
Jansen JMM, Krijger A. 2003. Beyond butter, cheese and powder: Non-traditional dairy products:
Facts, implications and challenges. Bulletin of the IDF 384:19-23.
Kristinsson HG, Rasco BA. 2000. Fish protein hydrolysates: production, biochemical, and functional
properties. Crit Rev Food Sci Nutr 40:43-81.
Mellentin J. 2006. Strategies for blood pressure lowering products: lessons from Europe, the U.S. and
Japan. New Nutrition Business. The Centre for Food & Health Studies. London: 56.
Murray BA, FitzGerald RJ. 2007. Angiotensin converting enzyme inhibitory peptides derived from
food proteins: Biochemistry, bioactivity and production. Curr Pharm Des, 13: 773-91.
Pescuma M, Hérbert EM, Mozzi F, and Valdez GF. 2008. Whey fermentation by thermophilic lactic
acid bacteria: Evolution of carbohydrates and protein content. Food Microbiol. 25, 442-451.
Raghavan, S. and Kristinsson, H.G. 2008. Antioxidative efficacy of alkali treated tilapia protein
hydrolysates: A comparative study of five enzymes. J. Agric. Food Chem., Accepted.
Rustad T. 2007: Physical and chemical properties of protein seafood by-products. I Shahidi F.:
Maximising the value of marine by-products, 3-21. Woodhead Publishing Cambridge England.