Fræðaþing landbúnaðarins - 13.02.2009, Page 398
396 | FRÆÐAÞING LANDBÚNAÐARINS 6, 2009
veðrið, væntanlega Ijóskærari tegundir, vegna þess að samkeppni við lúpínuna snar
minnkar. Eyðing lúpínu með slætti er áhrifaríkust á miðju sumri, en sláttur
snemmsumars eða síðsumars hefur minni áhrif (Bjami D. Sigurðsson o.fl. 1995).
Ahrif eitrunarinnar svipar til þessa að því leyti að eitrun hefur minnst áhrif
snemmsumars en þau verða hins vegar meiri eftir því sem líður á sumarið en enginn
munur var á því hvort plöntumar voru í fúllum blóma eða að mynda fræ.
Þegar litið er á tegundafjölbreytni þá fundust töluvert fleiri háplöntutegundir í reitum
sem voru úðaðir með Roundup, en reitum sem ekki vom úðaðir (viðmiðunarreitum).
Þetta bendir til þess að úðun með eitri geti haft áhrif á tegundafjölbreytni plantna í
lúpínubreiðu, væntanlega vegna þess að þegar lúpínan drepst opnist svörðurinn og
gefi öðmm plöntum tækifæri á að sá sér inn í þær opnur.
Þessi tilraun sýnir að hægt er að draga vemlega úr þekju lúpínu með plöntueitri og
jafnframt virðist tegundafjölbreytni háplantna vaxa eítir eitrun.
Þakkarorð
Þessi grein er byggð á lokaverkefni Magnúsar Þórs Einarssonar við skógræktar og
landgræðslubraut Landbúnaðarháskóla Islands vorið 2009. Bestu þakkir fá allir þeir
sem hjálpuðu við framkvæmdir verksins, við úðun eiturs: Jóhann Bjamason og
Þorsteinn Guðjónsson, við mælingar í felti: Anne Bau og Guðrúnu Stefánsdóttur frá
L.r. og Guðmund Inga Guðbrandsson og Ingunni Osk Amadóttur frá Stofnun
Sæmundar fróða. Einnig fær Vilborg Hjördís Olafsdóttir þakkir fyrir veitta aðstoð í
felti. Landgræðsla ríkisins fær miklar þakkir og var tilraunin kostuð af Landgræðslu
ríkisins.
Heimildaskrá
Andrés Arnalds & Ólafur Guðmundsson, 1980. Beit á lúpínu. I: Fjölriti Rala nr. 59. (Ritstjóri: Andrés
Amalds). Rannsóknastofnun landbúnaðarins, Reykjavík: 19-22.
Ása L. Aradóttir & Guðmundur Halldórsson, 2004. Uppbygging vistkerfa á röskuðum svæðum.
Fræðaþing landbúnaðarins 1: 86-93.
Ásta Eyþórsdóttir, Kristín Svavarsdóttir & Magnús H. Jóhannsson, 2009. Eyðing alaskalúpínu með
plöntueitri - áhrif á fræforða. Fræðaþing landbúnaðarins 6: (þetta rit).
Bjami D. Sigurðsson, Borgþór Magnússon & Sigurður H. Magnússon, 1995. Áhrif sláttar á vöxt
alaskalúpínu. í: Líffrœði alaskalúpínu (Lupinus nootkatensis). Vöxtur, fræmyndun, efnainnihald og
áhrif sláttar (ritstj. Borgþór Magnússon). Fjölrit Rala 178: 28-37.
Borgþór Magnússon, Sigurður H. Magnússon & Bjarni D. Sigurðsson, 2001. Gróðurffamvinda í
lúpínubreiðum. Fjölrit RALA nr 207.
Jongman R.H.G., ter Braak, C.J.F. & van Tongeren, O.F.r., 1995. Data analysis in community and
landscape ecology. Cambridge University Press. Cambridge.
Magnús H. Jóhannsson & Anne Bau, 2009. Eyðing alaskalúpínu með plöntueitri - þéttleiki lúpínu.
Fræðaþing landbúnaðarins 6: (þetta rit).
Ólafur Guðmundsson, Sveinn Runólfsson &Þorsteinn Ólafsson, 1984. Haustbeit lamba á fóðurlúpínu.
Ráðunautafundur 1984: 31-38.