Fræðaþing landbúnaðarins - 13.02.2009, Side 412
410 | FRÆÐAÞING LANDBÚNAÐARINS 6, 2009
Sýnt hefur verið fram á að meðal húsdýra, eins og svína, kinda og geita, getur
óstöðugleiki í hópnum orsakað streitu meðal dýranna, þar sem árásargirni er oft mikil
í óstöðugum hópum (Andersen o.fl., 1999; Boe o.fl., 2006; Joergensen o.fl., 2006;
Andersen o.fl., 2008). Arásargirnin var einnig meiri meðal hrossanna í óstöðugu
hópunum í þessari rannsókn og bendir það til að ónáttúrulegar og tíðar breytingar á
hópasamsetningu, eins og oft tíðkast meðal hrossa í haldi, geti haft slæm áhrif fyrir
dýrin og valdið streitu.
Sú niðurstaða að hross virðist haga sér mismunandi eftir því hvort þeir eru í hópum
án stóðhesta eða í náttúrulegum hópum (með stóðhesti) er athyglisverð. Meiri
rannsóknir á þessu sviði eru nauðsynlegar til að kanna betur áhrif hópasamsetningar
á félagshegðun hjá hestum og ýmsum öðrum dýrategundum.
Heimildir
Andersen, I. L., Boe, K. E. and Kristiansen, A. L. 1999. The influence of different feeding
arrangements and food type on competition at feeding in pregnant sows. Applied Animal Behaviour
Science 65, 91-104.
Andersen, I. L., Roussel, S., Ropstad, E., Braastad, B. O., Steinheim., G., Janczak, A. M., Joergensen,
G. M. and Boe, K. E. 2008. Social instability increases aggression in groups of diary goats, but with
minor consequences for the goats’ growth, kid production and development. Applied Animal
Behaviour Science 114 (1-2), 132 - 148.
Anna G. Þórhallsdóttir og Hrefna Sigurjónsdóttir. 2006. Hestar og skyldar tegundir. Uppruni þróun og
atferli. Náttúrufrœðingurinnl'i (3-4), bls. 105-116.
Berger, J. 1986. Wild horses of the Great Basin; Social competition and population size. -The
University of Chicago Press, Chicago and London.
Boe, K. E., Berg, S. and Andersen, I. L. 2006. Resting behaviour and displacements in ewes- effects of
reducing lying space and pem shape. Applied Animal Behaviour Science 98, 249-259.
Feist, J. D. og McCullough, D. R., 1976. Behavior pattems and communication in feral horses.
Zeitschriftfur Tierpsychology 41, 337-371.
Hrefna Sigurjónsdóttir og Anna G. Þórhallsdóttir. 2006. Félagshegðun hrossa. Rannsóknir á Skáney,
Reykholtsdal. Náttúrufræðingurinn 74 (1-2), bls. 27-38.
Joergensen, G. H. M., Andersen, I. L. and Boe, K. E. 2006. Feed intake and social interactions in diary
goats- the effects of feeding space and type of roughage. Applied Animal Behaviour Science 107, 239-
251.
McDonnell, S. 2003. A practicalfieldguide to horse behaviour- The equid ethogram. The bloodhorse,
Inc, Hong Kong.
Noldus. 2002. The Observer, Version 4,1, Noldus Information Technology b.v., Wageningen, The
Netherlands.
Rohlf, F.J. and Sokal, R.R. 2001. Statistical tables. 3. útgáfa. W. H. Freeman and company, New
York.
Sandra Magdalena Granquist. 2008. Social structure and interactions within groups of horses containing a
stallion. Háskóli íslands. Meistararitgerð (MSc). 62 bls.
Sigurjonsdottir, H., van Dierendonck, M., Snorrason, S. and Thorhallsdottir, A. G. 2003. Social
relationships in a group of horses without a mature stallion. Behaviour 140, 783-804.
de Viers, H. 1993. Matman: A program for the analysis of sociometric matrices and behavioural
transition matrices. Behaviour 125, (3-4), 157-175.
Waring, G. H. 2003. Horse Behavior. - Southem Illinois University, USA.