Fræðaþing landbúnaðarins - 13.02.2009, Page 420
418 | FRÆÐAÞING LANDBÚNAÐARINS 6, 2009
sama tíma og sýni voru tekin til rannsókna á smádýralífi og voru vímetsgildrur
(möskvastærð 3,18 mm) lagðar nálægt trektargildrum (sem krabbadýr voru veidd í).
Gildrumar lágu úti yfir nótt (16-18 klst) og vom homsílin síðan geymd í 80% etanóli.
Ef homsílin vom íleiri en nokkur hundmð vom valin 150-200 síli af handahófi. A
rannsóknarstofu vom sílin lengdarmæld (klauflengd, nákvæmni að 0,01 mm) og
vigtuð (að 0,01 g). Einnig vom magi, göm og lifur fjarlægð og þau vigtuð. Síðan var
magn snýkjudýra athugað og skráð. Upplýsingar úr þessum rannsóknum lágu fyrir
þegar þessi hluti rannsóknarinnar hófst og er m.a. stuðst við þær hér (Haraldur R.
Ingvason o.fl. 2007, Gutiérrez 2007). Upplýsingar um smádýralíf, hér nefnt
fæðuframboð, kemur úr gagnagmnni Náttúrufræðistofu Kópavogs (óbirt gögn).
I þessari rannsókn var magainnihaldið skoðað. Maginn var opnaður undir
víðsjá og magafyllin var metin, 0 ef maginn var tómur, 1 ef eitthvað var í maganum, 2
ef hann var hálfur, 3 ef hann var fullur og 4 ef hann var alveg þaninn af fæðu. Því
næst var magainnihaldið greint og flokkað til hópa.
Niðurstöður
Misjafnt var á milli svæða hversu mikið af homsílum veiddist á brunnu og óbmnnu
svæði en svo fá veiddust í Fúsavatni og Hólsvatni að ekki var hægt að nota þau í allar
athuganir í þessari rannsókn. Munurinn á íjölda hornsíla veiddum á hvoru svæðinu
fyrir sig var mjög mikill en allt að hundrað sinnum fleiri homsíli veiddust á bmnnu
svæði heldur en á óbmnnu.
Ekki reyndist mikill munur á meðallengd- og þyngd homsíla af bmnnu og
óbmnnu svæði. Meðallengd á bmnnu svæði var 33,61 mm en á óbmnnu 33,14 mm,
meðalþyngd á brunnu svæði var 0,54 g en á óbmnnu var hún 0,57 g. Magafylli
homsílanna var nokkuð misjöfn á milli mánaða og á milli vatna. I Skíðsvatni og
Steinatjörn minnkaði hún lítillega á milli mánaða en í Sauravatni og Brókarvatni jókst
hún yfir sumarið (1. mynd).
Sauravatn
.$4 fjÖJ JÍ*mK
Mapip
Steinatjorn
Skíðsvatn
Pní jöl íföSf
Brókarvatn
1. mynd. Magafylli homsílanna. Sauravatn, Skíðsvatn og Steinatjöm voru á brunnu svæði en
Brókarvatn var á óbrunnu svæði. Magafyllin var flokkuð í eftirtalda flokka: 0 = tómir magar, 1=
eitthvað fannst í maganum, 2 = hálffullur magi, 3 = fullur magi og 4 = þaninn magi.