Fræðaþing landbúnaðarins - 13.02.2009, Page 424
422 | FRÆÐAÞING LANDBÚNAÐARINS 6, 2009
Áhrif sinubrunans á homsílin virðast ekki vera það mikil til styttri tíma litið, en áhrifin
gætu komið fram síðar. I ljósi þess að viðstöðutími vatns er mjög langur við vötnin
má því gera ráð fyrir að áhrif á eðlis- og efnaþætti eigi enn eftir að koma fram og
sömu sögu má segja um áhrif á smádýralíf o.þ.l. áhrif á homsílin.
Heimildir
Amþór Garðarson og Arni Einarsson. 1991. Lífið á botni Mývatns. í: Náttúra Mývatns (Ritstj. Páll
Hersteinsson). Hið Islenska náttúrufræðifélag, Reykjavík.
Bjarni Rristófer Kristjánsson, Skúli Skúlason og Noakes, D.L.G. 2002a. Morphological segretation of
Icelandic threespine stickleback (Gasterosteus aculeatus L.) Biological journal of the Linnean Society.
76: 247-257.
Bjarni Kristófer Kristjánsson, Skúli Skúlason og Noakes, D.L.G. 2002b. Rapid divergence in a recently
isolated population of threespine stickleback (Gasterosteatus aculeatus L.). Evolutionary Ecology
Research 4: 659-672.
Borgþór Magnússon, Guðmundur Guðjónsson, Þröstur Þorsteinsson og Bjarni Kristinn Þorsteinsson.
2007. Framvinda Mýraelda 2006 og landið sem brann. Fræðaþing landbúnaðarins 4: 319-332.
Gutiérrez, M. 2007. The effects of wild fire on life history traits in the threespine stickleback. 5 eininga
prófritgerð. Háskóli Islands, Reykjavík.
Haraldur R. Ingvason, Finnur Ingimarsson, Stefán Már Stefánsson og Hilmar J. Malmquist. 2007. Áhrif
Mýraelda á smádýralíf í vötnum sumarið 2006. Fræðaþing landbúnaðarins 4: 440-445.
Hilmar J. Malmquist, Finnur Ingimarsson og Stefán Már Stefánsson. 2007. Áhrif Mýraelda á eðlis- og
efnaþætti vatns. Fræðaþing landbúnaðarins 4:349-356.
Kraak, S.B.M., Mundwiler, B. og Hart, P. J. B. 2001. Increased number of hybrids between benthic and
limnetic three- spined sticklebacks in Enos Lake, Canada; the collapse of a species pair? Journal of
Fish Biology 58: 1458-1464.
Sigurður S. Snorrason, Bjami Kristófer Kristjánsson, Guðbjörg Ásta Olafsdóttir, Lísa Douchette,
Hilmar J. Malmquist og Skúli Skúlason. 2002. Hornsílið. I: Þingvallavatn: undraheimur í mótun
(Ritstj. Páll Hersteinsson og Pétur M. Jónasson). Mál og Menning, Reykjavík.
Wootton, R.J. 1984. A functional biology of sticklebacks. British Library Catalouging.