Fræðaþing landbúnaðarins - 13.02.2009, Side 434
432 | FRÆÐAÞING LANDBÚNAÐARINS 6, 2009
Hnitun skurða og greining á þéttleika þeirra veita þrátt fyrir ofangreinda fyrirvara
mikilvægar upplýsingar um ffamræslu hérlendis. Jafnframt eru í niðurstöðum
þéttleikagreiningarinnar vísbendingar um möguleika og ávinning af endurheimt
votlendis. Til að greina vænleg endurheimtusvæði er hins vegar þörf á frekari
greiningum og samþættingu við aðrar upplýsingar svo sem um nýtingu viðkomandi
svæða og einnig við kortlagningu núverandi og fyrrum votlenda.
Niðurstöður þéttleikagreiningarinnar sýna að verulegur hluti grafínna skurða er á
svæðum með minni þéttleika en talið er að þurfí til að fúllþurrka landið.
Heimildir
ESRI 2009. http://www.esri.com/. ESRI, 3S0 New York Street. Redlands, CA 92373-8100
Fanney Osk Gísladóttir, Sigmar Metúsalemsson og Hlynur Óskarsson 2007. Áhrifasvæði skurða.
Greining með fjarkönnunaraðferðum. Fræðaþing landbúnaðarins 2008, 371-376.
Jón Gunnar Ottósson, 1998. Alþjóðlegar skuldbindingar íslendinga gagnvart vemdum votlendis.
I: Islensk votlendi, vemdun og nýting. Ritstjóri Jón S. Ólafsson. Háskólaútgáfan. 237-246.
Landbúnaðarháskóli Islands 2009. Gagnagrunnur Landbúnaðarháskóla íslands. Spot myndir.
Landmælingar Islands 2009. Loftmyndasaíh.
Lillesand , Thomas M. og Kierer, Ralph w. Kiefer 1979. Remote Sensing and Image Interpretation.
John Wiley & sons, Inc.
Loftmyndir ehf. 2009. Vatnafarsgrunnur.
Óttar Geirsson, 1975. Framræsla. í: Votlendi. Rit Landvemdar 4. Ritstjóri, Arnþór Garðarsson.
Landvemd. 143-154.
Óttar Geirsson, 1998. Framræsla mýrlendis. I: Islensk votlendi, verndun og nýting. Ritstjóri Jón S.
Ólafsson. Háskólaútgáfan. 269-271.
Silverman, B.W. 1986 Density Estimation for Statistics and Data Analysis. New York: Chapman and
Hall, 1986.
Umhverfisráðuneytið 2007: Stefnumörkun 1 loftslagsmálum, Umhverfsiráðuneytið, Reykjavík.
Umhverfisstofnun 2008. National Inventory Report Iceland 2008; Submitted under the United Nations
Framework Convention on Climate Change: Birna S. Hallsdóttir, Kristín Harðardóttir and Jón
Guðmundsson, UST, 173, 2008.
UNFCCC 2008. Iceland; Land Use, Land-Use Change and Forestry (LULUCF)
Submission to the AWG-LCA and AWG-KP, 5 December 2008 Accra Climate Change Talks 2008,
Accra, Ghana, 21-27 august 2008,
http://unfccc.int/files/kyoto_protocol/application/pdf/icelandlulucf051208.pdf, 2008.