Fræðaþing landbúnaðarins - 13.02.2009, Side 439
VEGGSPJÖLD | 437
mun að öllum líkindum leiða til jámeitmnar í kring og er það líklegasta skýringin á
því að gróður er oft lítill eða enginn þar sem járnið hefur safnast upp. Þetta, upptaka
járns í gróðri, hefur þó ekki verið athugðu sérstaklega á íslandi en hátt og afar
breytilegt jámmagn í grasi er vel þekkt.
Bæði siderít og pýrít oxast auðveldlega ef súrefni kemst að t.d. vegna framræslu eða
vegna þess að efniviður ríkur af þessum steindum hefur borist upp á yfirborð. Það er
þó mikill munur á hvað gerist. Efnahvörfin em þessi (Postma 1983):
Siderít: 2FeC03 + 0,5 O2 + 3H2O —* 2FeOOH + 2H2CO3
Pyrít: 2FeS2 + 90^ + 4H^O —» 2Fe(OH)3 + 8H+ + 4SO4 +
Kolsýran sem myndast við oxun á síderíti lækkar pH í 4,4 - 5,5 væntanlega oft í pH
rétt um 5,0. Við þetta sýrastig er þrígilt jám nær óleysanlegt og það fellur út á
staðnum og myndar rauðleitt járnset eða jámríkan rauðbrúnan jarðveg. Ef
jarðvegurinn helst rakur og loftlítill hluta af ári þá verður hluti jámsins afoxaður og
jarðvegurinn áfram erfiður fyrir gróður.
Við oxun á pyrít myndast hinsvegar brennisteinssýra og sýrastig getur lækkað í pH 3
- 4. Gerlar, t.d. Thiobacillus ferrooxidans hraða oxuninni og í jarðvegi er flæði
súrefnis oft takmarkandi þáttur (Postma 1983). Gangi oxunin hinsvegar hratt fyrir sig
og pH lækkar niður fyrir 4 er einnig þrígilt Fe í lausn og berst í burtu með ffárennsli
þar sem það getur valdið vandræðun. Lágt pH hindrar einnig vöxt jurta og dregur úr
jarðvegslífi og í setum losnar A1 og aðrir málmar með oft afar neikvæðum áhrifum
(Jakobssen 1988; Postma 1983). Útbreyðsla pýríts og áhrif oxunar og sýringar á
jarðveg hefúr ekki verið athuguð á Islandi en vitað er um dæmi þar sem sýrustig í
uppgreftri fór niður í pH 3 með þeim afleiðingum að endurrækt mistókst. í „Acid
Sulfate Soils“ er það pýrít steindin sem oxast og veldur súrnun en þessi súri
brennisteinsríki jarðvegur er einhver sá erfiðasti sem til er.
Heimildir
Jakobsen, B.H., 1988. Accumulation of pyrite and Fe-rich carbonate and phosphate minerals in a
lowland moor area. Journal of Soil Science 39,447-455.
Kaczorek, D & M. Sommer, 2003. Micromorphology, chemistry and mineralogy of bog iron ores ifom
Poland. Catena 54, 393-402.
Kristján Sæmundsson & Einar Gunnlaugsson, 1999. íslenska steinabókin. Mál og mennig, 233 bls.
McMillan S.G. & Schwertmann U., 1998. Micromorpological and genetic relations between siderite,
calcite and geothite in a Low Moor Peat from southern Germany. Europena Joumal of Soil Science 49,
238-293.
Postma, D., 1983. Pyrite and siderite oxidation in swamp sediments. Journal of Soil Science 34, 163-
182
Stoops, G., 1983. SEM and light microscopic observations of minerals in bog iron ores of the Belgian
Campine. Geoderma 30, 179-186.
Þorsteinn Guðmundsson 1978: Pedological studies of Icelandic peat soils. Ph.D. Thesis. University of
Aberdeen. (óbirt).
Þorsteinn Guðmundsson, 2002: The formation of siderite lenses in Icelandic Histosols. í Volcanic
Soils: Properties, Processes and Land Use Cost 622. Intemational Workshop 18- 22 September,
Budapest. Abstracts and Field Guide, 21-22.