Fræðaþing landbúnaðarins - 13.02.2009, Síða 462
460 | FRÆÐAÞING LANDBÚNAÐARINS 6, 2009
verkum að erfjtt er að fella þær að skiptingu rústa í „palsa“, sem eru rústir í lífrænum
jarðvegi, og „lithalsa“, sem eru rústir í ólífrænum efnum. Lýsir þetta vel sérstöðu
íslensku rústanna. Ljóst er að hlýnandi loltslag heggur nú að þessum merkilegum
náttúrufyri rbrigðum á Hofsafrétti. Um miðjan síðasta áratug voru hross rekin á
rústasvæðið, sem hefði getað valdið gríðarlegu tjóni á svæðinu, en sem betur fer tókst
að stöðva þá beit.
Heimildir
Hirakawa, K., 1986: Development of palsa bog in central highland, Iceland. Geographical Reports of
Tokyo Metropolitan University, 21: 111-122.
Kneisel, C., Sæmundsson, Th., & Beylich, A., 2007. Reconnaissance surveys of contemporary
permafrost environments in central Iceland using geoelectrical methods: implications for permafrost
degradation and sediment fluxes. Geografiska Annaler, 89: 41-50.
Luoto, M., Fronzek, S., & Zuidhoff, F., 2004a: Spatial modeling of palsa mires in relation to climate in
northem Europe. Earth Surface Processes and Landforms, 29 (11): 1373-1387.
Luoto, M., Heikkinen, R.K., & Carter, T.R., 2004b: Loss of palsa mires in Europe and biological
consequences. Environmental Conservation, 31: 30-37.
Pissart, A., 2002: Palsas, lithalsas and remnants of these periglacial mounds. A progress report.
Progress in Physical Geography, 26: 605-621.
Seppala, M., 1988: Palsas and related forms. I; Advances in Periglacial Geomorphology M.J. Clark
(ed). John Wiley, New York, 247-297.
Vallée, S., & Payette, S., 2007: Collapse of permafrost mounds along a subarctic river over the last 100
years (northern Québec). Geomorphology, 90: 162-170.
VSÓ, 2001: Virkjanaskýrsla, Skatastaðavirkjun í Hofsafrétti. 2. frumdrög. (Hydropower Report,
Skatastaða Project on Hofsafrettur common). In Icelandic. Orkustofnun, Reykjavík, Ieeland.
Þóra Ellen Þórhallsdóttir, 1994. Effects of changes in groundwater level on palsas in Central Iceland.
Geografiska Annaler Series A — Physical Geography, 76(3): 161 -167.
Þóra Ellen Þórhallsdóttir, 1996. Seasonal and annual dynamics of írozen ground in the central highland
of Iceland. Arctic and Alpine Research, 28 (2): 237-243.