Fræðaþing landbúnaðarins - 13.02.2009, Síða 474
472 | FRÆÐAÞING LANDBÚNAÐARINS 6, 2009
2. tafla. Meðaltöl mælinga í kjamfóðursýnum ásamt staðalfrávikum (stfrv.), samtals 54 sýni og þau
borin saman við uppgefm gildi (upg.) frá seljendum.
Þurrefni FEmíkgþe Prótein, g í þe Aska, g í þe
Kjarnfóður % stfrv. uPPg- »PPS- mælt stfrv. uPPg- mælt stfrv.
Alhliða 88 1,5 1,16 181 190 7,4 7,9 8,9 0,59
DK-ió 88 1,2 1,08 182 191 3,7 9,7 9,9 0,57
Sparnyt-16 87 1,3 1,05 197 192 7,5 7,0 6,2 0,96
í 3. töflu eru niðurstöður mælinga í heysýnum skipt eftir ijósum, heygerðum og
fóðurtímabilum. Á Möðruvöllum Iækkar orkuþéttnin á síðasta fóðurtímabilinu frá
tímabilunum á undan en próteinstyrkur eykst. Á Hvanneyri eru gæði vetrarrýgresins
all breytileg. Heilt yfír eru þó fóðurgildi heyjanna góð og ættu þess vegna ekki að
hafa áhrif á áður birtar niðurstöður (Þóroddur Sveinsson, 2008).
3. tafla. Meðaltöl mælinga í heysýnum ásamt staðalfrávikum, skipt eftir ijósum, heygerðum og
fóðurtímabilum. Samtals 54 sýni.
I kg þurrefni
Fjós Heygerð Tímabil Þe, % FEm prótein, g aat, g PBV, g
Möðruvellir Vallarfoxgras, l.sl. 1 44 0,84 129 68 12
2 47 0,83 136 69 18
3 47 0,80 148 68 31
Medaltal 46 0,82 138 68 20
Staðalfrávik 3,1 0,02 16 1 17
Hvanneyri Vallarfoxgras, l.sl. i 63 0,84 192 78 56
2 64 0,81 178 78 48
3 69 0,80 207 81 65
Meðaltal 65 0,82 192 79 56
Staðalfrávik 3,3 0,02 14 2 8
Vallarfoxgras, 2.sl. i 69 0,82 172 80 32
2 69 0,83 178 80 38
3 70 0,82 152 79 14
Meðaltal 69 0,82 167 80 28
Staðalfrávik 4,5 0,01 15 2 15
Vetrarrýgresi 1 41 0,84 187 65 74
2 28 0,87 175 60 83
3 35 0,79 152 62 45
Meðaltal 35 0,83 171 63 67
Staðalfrávik 8,0 0,06 33 4 31