Fræðaþing landbúnaðarins - 13.02.2009, Side 476
474 | FRÆÐAÞING LANDBÚNAÐARINS 6, 2009
5. tafla. Áhrif kjamfóðurgerða á nyt og helstu efhi mjólkur, ásamt samlagstekjum á apríl verðlagi 2008. OLM =
orkuleiðrétt mjólk, EM = ekki tölfræðilegur marktækur munur, * - ** = tölfræðilegur marktækur munur á milli
gerða.
Gerð kjarnfóðurs kg mjólk Dagsnyt/kú OLM, kg g fita g prótein Fita o/ /o Prótein % Úrefni mmól/1 Tekjur, kr á kg á dag
Möðruvellir (iafnmikið AAT úr kiarnfóðril
Alhliða 24,3 24,1 98 77 4,08 3,21 5,4 48,6 1172
DK-16 24,8 24,2 98 77 3,98 3,12 5,9 47,3 1170
Sparnyt-16 25.1 24.2 98 77 3,97 3,11 5J_ 47,2 1165
EM EM EM EM EM ** * ** EM
Hvannevri (iafnmaraar fóðureiningar úr kiamfóðri)
Alhliða 22,1 21,8 87 75 3,96 3,40 7,3 50,4 1105
DK-16 22,2 21,9 87 75 3,94 3,38 7,6 50,1 1107
Spamyt-16 22,4 22,1 M 75 3.94 3.35 1A 49,8 1111
EM EM EM EM EM EM EM EM EM
Á Hvanneyri þar sem kýmar fengu jafnmargar fóðureiningar úr kjarnfóðri óháð
gerðum mældist enginn marktækur munur í nyt, efnamagni og tekjum á milli gerða.
Það þýðir að kjarnfóðurkostnaður var hæstur með Alhliða blöndunni eða sem nemur
um 3 kr á hvem orkuleiðréttann mjólkurlíter miðað við auglýst verð seljenda í janúar
2009. Ekki var marktækur munur á kjarnfóðurkostnaði á hvem mjólkurlíter á milli
DK-16 og Spamyt 16 blandnanna.
Niðurstöðumar frá Möðruvöllum og Hvanneyri eru ekki samhljóða. Skýringin á þessu
er mjög sennilega sú að á Hvanneyri er gefið mjög mikið kjarnfóður miðað við nyt.
Allt bendir til þess að kýmar séu “offóðraðar” rn.t.t. orku en þó fyrst og fremst á
próteini eins og úrefnismælingamar gefa til kynna (sjá í 3. og 4. töflu). Einnig er
hugsanlegt að sjálfvirku kjamfóðurskammtararnir séu ekki nægilega nákvæmir fyrir
svona tilraunir. Hins vegar má benda á þetta er búnaður sem er notaður á mörgum
kúabúum.
Samantekt
Þar sem mjólkurkúm er gefið hátt hlutfall af kjarnfóðri skila “dönsku” blöndumar
svokölluðu (DK-16 og Sparnyt 16) jafnmikilli nyt og efnamagni í mjólk og
hefðbundin kjarnfóðurblanda með fiskimjöli. Það myndi því skila miklum
efnahagslegum ávinningi að skipta yfir í nýju blöndumar. Með hækkandi verði á öllu
kjarnfóðri er þó mikilvægt að endurskoða fóðurplön með það að markmiði að draga úr
heildar kjamfóðurgjöf og auka nákvæmni í fóðrun.
Þar sem stefnt er að því að mjólkurkýr mjólki sem mest af orkuríkum fyrsta flokks
heyjum og markvissri en takmarkaðri kjarnfóðurgjöf skilar hefðbundin
kjamfóðurblanda á hvert gefið kjarnfóðurkíló meiri nyt og efnameiri mjólk en
“dönsku” blöndurnar. Efnahagslegur ávinningur af því að skipta yfír í “danska”
blöndu er þar enginn samkvæmt þessum tilraunum og miðað við verð á þessum
blöndunr í dag. Á Möðruvöllum mjólkuðu kýrnar meira af hverju kílói af Alhliða
blöndunni í samanburði við DK-16 og Spamyt 16 blöndumar (1. mynd). Þetta skiptir