Fræðaþing landbúnaðarins - 13.02.2009, Page 497
VEGGSPJÖLD | 495
frá sumum bæjum með því lægsta sem heíur verið birt. Selen í íslenska
nautgripakjötinu verður að teljast Iágt og í helmingi sýnanna er selen mjög lítið í
samanburði við gildi í erlendum heimildum. Mikilvægt er að kanna hvers vegna selen
í íslenska kjötinu er eins breytilegt og raun ber vitni.
2. tafla. Efnainnihald mjólkurafurða. Gildi eru meðaltöl + staðalskekkja fyrir votvigt.
Afurð n Prótein g/lOOg Vatn g/100g Selen pg/lOOg Sink mg/lOOg Jám mg/lOOg Kalk mg/lOOg
Nýmjólk
Vetur 4 3,30 ±0,04 87,7 ±0,1 2,63 ± 0,08 0,39 ±0,01 0,02 ± 0,00 114 ± 3
Sumar 4 3,27 ±0,04 87,4 ±0,1 2,15 ±0,06 0,43 ±0,01 0,03 ± 0,00 126 ±3
Árið 8 3,28 ± 0,03 87,5 ±0,1 2,39 ±0,10 0,41 ±0,01 0,02 ± 0,00 120 ±3
Skyr
Skyr.is 3 11,2 ±0,2 83,1 ±0,2 6,43 ± 0,63 0,52 ± 0,04 0,05 ± 0,00 100 ±4
Pokaskyr 3 13,1 ±0,3 81,6 ± 0,1 9,70 ± 0,72 0,45 ±0,01 0,07 ± 0,00 85 ±3
3. tafla. Efnainnihald kjöts. Gildi eru meðaltöl + staðalskekkja fyrir votvigt.
Afurð n Vatn g/100g Selen pg/lOOg Sink mg/lOOg Jám mg/lOOg Magnesíum mg/lOOg Fosfór mg/lOOg
Lambakjöt
Suðurland 3 71,5 ±0,7 4,8 ± 1,6 2,8 ±0,1 1,4 ±0,1 21,3 ±0,4 232 ±4
Borgarfj. 3 71,0 ±0,3 10,8 ±1,5 2,8 ±0,0 1,5 ±0,1 20,0 ± 1,0 218 ± 7
Norðvestur 3 69,0 ±0,8 7,5 ±1,9 3,0 ±0,1 1,6 ±0,0 20,4 ± 0,3 227 ±4
Norðaustur 3 71,8 ±0,5 10,9 ±0,8 2,6 ± 0,0 1,5 ±0,0 18,3 ±0,3 197 ±7
Landið 12 70,8 ± 0,4 8,5 ±1,0 2,8 ±0,1 1,5 ±0,0 20,0 ± 0,4 219 ± 5
Nautahakk 10 69,3 ± 0,9 3,8 ±0,8 3,9 ± 0,2 1,7 ±0,1 16,8 ±0,3 184 ±5
Þakkir
Margir lögðu hönd á plóginn við sýnatöku og mælingar. Oli Þór Hilmarsson hjá Matís
sá um sýnatöku á kjötvörum. Olafur Unnarsson hjá MS Selfossi og Kristín
Halldórsdóttir hjá MS Akureyri sáu um sýnatöku á mjólkurvörum. Þuríður
Ragnarsdóttir, Svanhildur Hauksdóttir, Ingibjörg Jónsdóttir og Oli Þór Hilmarsson sáu
um sýnavinnslu og undirbúning fyrir mælingar.
Heimildir
Combs GF Jr, 2005. Current evidence and research needs to support a health claim for seleium and
cancer protection. JNutr 135: 343-347.
Jón Óttar Ragnarsson, Ólafur Reykdal, Ragnheiður Héðinsdóttir og Dóróthea Jóhannsdóttir, 1983.
Rannsókn á íslenskri mjólkog mjólkurafurðum. Fyrri hluti. Fjölrit RALA 97, 127 bls.