Fræðaþing landbúnaðarins - 13.02.2009, Page 524
522 | FRÆÐAÞING LANDBÚNAÐARINS 6, 2009
Bygg Bygg+ertur Bygg+repja- Bygg+repja+
4. mynd. Vegið fóðurgildi (orka og prótein) heilsæðis á Möðruvöllum 2008 á tveimur mismunandi
sláttutímum. Meðaltal fjögurra endurtekninga. “Bygg+repja = 75 kg N/ha, “Bygg+repja+” = 150 kg
N/ha.
Samantekt
• Byggheilsæði gefur mikla trénis- og sterkjuríka uppskeru og hægt er að auka
magn og gæði uppskerunnar með því að sá með ertum eða vetrarrepju.
• Byggheilsæði í blöndu með repju eykur verulega fóðurgildi uppskerunnar
miðað við hreint byggheilsæði en minna í blöndu með ertum.
• Uppskera, fóðurgildi og samsetning byggheilsæðis, hreint eða í blöndu með
ertum eða repju ræðst mikið af þroskastigi byggs við slátt.
• Byggheilsæði í rúllum og í blöndu með ertum og repju er á mörkum þess að
geta talist afurðafóður.
• Hefðbundinn skurðbúnaður í rúlluvélum sker heilsæðið illa sem getur haft
neikvæð áhrif á fóðrunarvirði þess.
• Vel þroskað heilsæði getur tapað miklu korni við rúllun og skurð. Byggheil-
sæði í blöndu með repju eða ertum hentar því betur fyrir stæðuverrkun þar sem
hægt er að saxa heilsæðið smærra og nota íblöndunarefni.
Heimildir
Jarðræktarrannsóknir RALA, 2003. Fjölrit RALA nr. 215, bls. 35-36.
Knický Martin, 2005. Possibilities to improve silage conservation - effects of crop, ensiling technology
and additives. Diss. Uppsala: Sveriges lantbruksuniversitet, 34 s.
Moorby J.M., P.R. Evans & N.E. Young, 2003. Nutritive value of barley/kale bi-crop silage for
lactating dairy cows. Grass and Forage Science, 58, 184-191.
O'Kiely P. & S. Fitzgerald, 2001. Grass silage and other winter forages in dairy production systems.
Teagasc, Grange Research Centre, heimasíða; http://www.teagasc.ie/publications/2001/ndc/ndc-
keilv.htm#tab3
Salawu M. B., A. T. Adesogan & R. J. Dewhurst, 2002. Forage Intake, Meal Pattems, and Milk
Production of Lactating Dairy Cows Fed Grass Silage or Pea-Wheat Bi-Crop Silages. J. Dairy Sci.
85:3035-3044.
Wallsten Johanna, 2008a. Whole-Crop cereals in dairy production - digestibility, feed intake and milk
production. Doctoral Thesis. Swedish University of Agricultural Sciences, 45 s.