Fræðaþing landbúnaðarins - 13.02.2009, Page 533
VEGGSPJÖLD | 531
vettvangskönnun sumarið 2009. Fjarkönnunargögn og aðrar landupplýsingar verða
einnig nýttar til að skoða betur tengsl ýmissa umhverfisþátta s.s. landslags og
hrjúfleika yfirborðs til að meta áhrif þeirra á sandfok á svæðinu.
Þó rannsóknin og úrvinnsla niðurstaðna sé enn tiltölulega stutt á veg komin gefa
fyrstu niðurstöður vísbendingar um mikinn breytileika innan svæðisins hvað
efnisflutning varðar, jafnvel enn meiri en ætla mætti miðað við vettvangskönnun. Stór
svæði sem virðast hliðstæð við vettvangskönnun gefa mismikinn efnisflutning. Þetta
undirstrikar nauðsyn dreifðra mælinga til að fá sem nákvæmastar upplýsingar fyrir
stór samfelld svæði og til að skilja betur áhrif ýmissa umhverfísþátta á sandfokið á
viðkomandi svæði.
Þakkir
Verkefnið er styrkt af Landgræðslu ríkisins og Orkurannsóknasjóði Landsvirkjunar.
Heimildir
Andrés Arnalds, 1988. Landgæði á íslandi fyrr og nú. í: Grœðum ísland, Landgrœðslan 80 ára (ritstj.
Andrés Amalds). Landgræðsla ríkisins, bls 13-30.
Arnór Sigurjónsson (ritstj.), 1958. Sandgrœðslan. Minnst 50 ára starfs Sandgræðslu íslands.
Búnaðarfélag íslands og Sandgræðsla ríkisins. Reykjavík.
Árni Hjartarson, 1995. Á Hekluslóðum. ÁrbókFerðafélags íslands 1995, 259 bls.
Fanney Ósk Gísladóttir, 2000. Umhverfisbreytingar og vindrof sunnan Langjökuls. M.S. ritgerð, Jarð-
og landfræðiskor, Raunvísindadeild, Háskóli Islands, Reykjavík.
Fanney Ósk Gísladóttir, Ólafur Arnalds & Guðrún Gísladóttir, 2005. The effect of landscape and
retreating glaciers on wind erosion in South Iceland. LandDegredation and Development 16: 177-187.
Fryrear, D.W., 1986. A field dust sampler. Journal ofSoil and Water Conservation 41: 117-121.
Hjalti Sigurjónsson, 2002. Development of an erosion meodeling system and its employment on
Icelandic soils. M.S. ritgerð, Raunvísindadeild, Háskóli íslands, Reykjavík.
Hjalti Sigurjónsson, Fanney Ósk Gísladóttir & Ólafur Amalds, 1999. Measurements of eolian
processes on sandy surfaces in Iceland. Fjölrit RALA nr. 201.
Ólafur Amalds, Elín Fjóla Þórarinsdóttir, Sigmar Metúsalemsson, Ásgeir Jónsson, Einar Grétarsson &
Arnór Árnason, 1997. Jarðvegsrof á íslandi. Landgræðsla ríkisins og Rannsóknastofnun
Landbúnaðarins.
Ólafur Amalds, Fanney Ósk Gísladóttir & Hjalti Sigurjónsson, 2001. Sandy deserts of Iceland: an
overview. Journal of Arid Environments 47: 359-371.
Shao, Y., G.H. McTainsh, J.F. Leys & M.R. Raupach, 1993. Efficiencies of sediment samplers for
wind erosion measurement. Australian Journal of Soil Research 31:519-532.
Samráðsnefnd um Hekluskóga, 2005. Hekluskógar. Endurheimt skóglenda í nágrenni Heklu. Skýrsla,
október 2005. Gunnarsholt, Selfoss og Reykjavík. (http://www.hekluskogar.is/ritadefni.htm).