Bændablaðið - 28.01.2021, Síða 52
Bændablaðið | Fimmtudagur 28. janúar 202152
Vesturhrauni 3, 210 Garðabæ
Austurvegi 69, 800 Selfossi
Sími: 480 0000, www.aflvelar.is
Styrkur og gæði
frá Noregi
Snjóblásari 256 THS Flex
Vinnslubreiddir 256-299 cm
Þyngd 1.200 kg, 3p tengi.
Fyrir + 110 hp vél.
260 THS MONSTER
Einn sá öflugasti með vinnslu-
getu allt að 1.700 tonn á klst.
Vinnslubreiddir 260-275 cm
Þyngd 1.850 kg, 3p tengi.
Fyrir 160-300 hp vél.
Fjöldi aukahluta í boði.
Fjölplógur VT320
Vinnslubreiddir 258 til 320 cm
Þyngd 1.300 kg, hæð 125 cm
Fjölplógur VT380
Vinnslubreiddir 304 til 380 cm
Þyngd 1.560 kg, hæð 135 cm
Sterkir plógar fáanlegir með
flotgrind fyrir mikinn hraða.
Fjöldi aukahluta í boði.
Snjóblásari F130H
Glussadrifinn, fyrir 1-3 tonna vél.
Vinnslubreidd 130 cm.
Þyngd 240 kg.
Snjóblásari F150 THS
Fyrir 25-45 hp vél.
Vinnslubreidd 150 cm.
Þyngd 260 kg.
Salt- & sanddreifari, TSA2100
Vinnslubreidd: 1-10 metra.
Þyngd 1.070 kg / 4.220 kg
Mesta magn 2,1 m3. Glussadrif.
Traktorsdrifnar rafstöðvar (Agro-
Watt), www.sogaenergyteam.com
- stærðir: 14 kW – 72 kW. Stöðv-
arnar eru með AVR sem tryggir
örugga framleiðslu rafmagns fyrir
allan viðkvæman rafbúnað. Myndin
er af hluta þeirra stöðva sem við
fluttum inn fyrir bændur 2020. Há-
konarson ehf. Uppl. í s. 892-4163,
hak@hak.is, www.hak.is
Sveitar félagið Strandabyggð
auglýsir til sölu slökkvibíl af gerðinni
Iveco Magirus FM 232 D17fa 4x4,
árgerð 1979. Lengd er 6,7 metrar
og breidd 2,5 metrar. Heildarþyngd
16.000 kg, eigin þyngd 10.460 kg og
burðargeta 5.540 kg. Vatnstankur er
5.000 lítrar og froðutankur 500 lítrar.
Dæla afkastar 3.600 l/mín miðað við
3 m hæð. Bíllinn er með loftkælda
vél, í þokkalegu standi á mjög góðum
dekkjum. Verð kr. 850.000. Allar
nánari upplýsingar veitir sveitarstjóri
Strandabyggðar, Þorgeir Pálsson,
í síma 899-0020 eða á netfangið
thorgeir@strandabyggd.is
Kerrur á einum og tveimur öxlum
á lager, með og án bremsa. Ýmsar
útfærslur, breiddir og lengdir.
Einnig gott úrval af 2ja og 3ja hesta
kerrum. Gæðakerrur – Góð reynsla.
Brimco ehf. Efribraut 6, Mos.
S. 894-5111. Opið kl. 13.00 - 16.30.
www.brimco.is
Hestakerrur 2ja og 3ja hesta,
ríkulegur útbúnaður. Frá kr.
1.345.000 m.vsk. Gæðakerrur – Góð
reynsla. Brimco ehf. Efribraut 6, Mos.
S. 894-5111. Opið kl. 13.00 - 16.30.
www.brimco.is
Til sölu eldvarnarhurð ásamt karmi,
vel með farin. Mál 90 x 207 cm. Verð
kr. 95.000. Uppl. í síma 896-4494.
Innihrærur fyrir haugkjallara. Raf-
drifnar (3 fasa) eða glussadrifnar.
Vinnudýpt: 130 cm eða meira. Einnig
hægt að fá hrærurnar glussadrifn-
ar með festingum fyrir gálga á lið-
léttingum. Hákonarson ehf. Uppl. í s.
892-4163, hak@hak.is / www.hak.is
Tannhjóladælur í miklu úrvali ásamt
stjórnlokum, mótorum og öðrum
vökvakerfisbúnaði. Vökvatæki
ehf. S. 861-4401. vokvataeki.is -
vt@vokvataeki.is
Huyndai Tuscon árg. 2006, bein-
skiptur. Dísel. Ekinn 170.000 km.
Mikið endurnýjaður. Skoðaður 2021.
Uppl. í síma 662-8674.
Scania 4x4 árg. 2003, ekinn 550.000
km. Verð 2.200.000 kr. +vsk. Sími
894-8620.
Benz 2651 6x4, ekinn 400.000
km. Árg. 2012. Stóll og dæla. Verð
5.500.000 kr. +vsk. Sími 894-8620.
Glussadrifnir jarðvegsborar. Á
traktora og allt að 60 tonna vinnuvélar.
Margar stærðir og gerðir af borum.
Margar festingar í boði. Hákonarson
ehf. S. 892-4163. Netfang:
hak@hak.is - www.hak.is
7 tonna sturtuvagn. Verð kr. 1.270.000
m/vsk. Mínus kr. 60.000 afsláttur =
1.210.000 kr. m/vsk (976.000 kr. án
vsk). H. Hauksson ehf. Sími 588-
1130.
Weckman sturtuvagnar. 9 tonna,
verð kr. 1.490.000 með vsk. (kr.
1.202.000 án vsk). 11 tonna, verð kr.
1.690.000 með vsk. (kr. 1.363.000
án vsk). 13 tonna, verð kr. 1.970.000
með vsk. (kr. 1.589.000 án vsk). H.
Hauksson ehf. Sími 588-1130.
Tiki kerra, tilvalin fyrir fjárflutninga.
Kr. 715.700 án vsk. Háar
grindur kr. 138.457 án vsk.
Búvís. Sími 465-1332.
Kranzle þýskar háþrýstidælur í úr-
vali. Búvís. Uppl. í síma 465-1332.
Scania 420 árg. 2006. Ekinn 330.000
km. Verð 2.500.000 kr. +vsk.
Vagninn, árg. 2017, á 3 millj. kr. +vsk.
S. 894-8620.
Skoda Yeti 4x4, dísel, beinskiptur.
Árg. 2012. Ekinn 117.000 km. Vel
útbúinn. Verð 1.490.000 kr. S. 894-
8620.
Case 590 árg. ´98 með snjóplóg,
skóflu að framan og keðjur. Verð
2.500.000 kr. +vsk. S. 894-8620.
Glussadrifnar gólfhrærur. Vinnudýpt:
1,9 m. Stærð á skrúfu: 48 cm. Rotor:
12 kW. Glussaflæði: 75 l/mín. 20 m af
glussaslöngum fylgja. Mesta hæð frá
gólfi: 2 m. Burðarvirki: Heitgalv. / SS
stál. Hákonarson ehf. S. 892-4163.
Netfang: hak@hak.is
Traktorsdrifnar dælur í mörgum
útfærslum og stærðum á lag-
er. Sjálfsogandi dælur í mörgum
stærðum fyrir magndælingu á vatni,
skolpi, sjó, olíu. Háþrýstar dælur fyrir
vökvun og niðurbrot í haughúsum.
Slöngubúnaður með hraðkúplingum,
flatir barkar á frábæru verði, 2” – 3”
– 4”. Allur búnaður fyrir vökvun á
ræktunarsvæðum. Haugdælur með
vacuum búnaði. Aðrir aflgjafar: raf-
magn, bensín/dísil, glussaknúnar
(mjög háþrýstar). Við sérhæfum
okkur í öllu sem viðkemur dælum
fyrir iðnað og heimili. Gerum einnig
við allar dælur. Hákonarson ehf.
Uppl. í s. 892-4163, hak@hak.is,
www.hak.is
Benz 6x2 2540, árg. 1999. Krók-
heysi. Verð 900.000 kr. +vsk. Sími
894-8620.
Scania 470 6x4, árgerð 2004. Verð
1.500.000 kr. +vsk. Sími 894-862.
Suzuki Jimny árg. 2019. Ekinn 67.000
km. Beinskiptur. Verð 3.380.000 kr.
Upplýsingar í síma 894-8620.
Kia Sportage árg. 2018. Ekinn
122.000 km. Dísel. Verð 2.890.000
kr. Sími 894-8620.
4 stk Land Cruiser 150. 7 manna
árg. frá 2015-2018, eknir frá 110.000
- 180.000 km. Upplýsingar í síma
894-8620.
Toyota Hilux árg. 2018. Ekinn 50.000
km. Verð 4.200.000 kr. +vsk. Sími
894-8620.
Gámarampar á lager. Heitgalvan-
húðaðir. Burðargeta 8.000 kg.
Stærð 160 x 200 x 16 cm. Lykkjur
fyrir lyftaragaffla. Hákonarson ehf.
hak@hak.is - s. 892-4163.
Háþrýstiþvottadælur fyrir allan
iðnað. Öflugar og vandaðar dælur
á frábæru verði frá Comet, www.
comet-spa.com. Aflgjafar; rafmagn,
Honda bensín, Yanmar dísil, aflúrtak
á traktor. Heitt og kalt vatn, mikið
vatnsflæði og þrýstingur allt að 500
bar. Hákonarson ehf. Uppl. í s. 892-
4163, hak@hak.is, www.hak.is
Haughrærur galvaníseraðar með
eikar legum. Búvís ehf. Sími 465-
1332.