Skessuhorn - 06.01.2021, Qupperneq 5
MIÐVIKUDAGUR 6. JANúAR 2021 5
Fréttaveita Vesturlands
www.skessuhorn.is
Akraneskaupstaður mun í ársbyrjun 2021 efna til hugmyndasamkeppni um
íslenskra landslagsarkitekta. Markmiðið með samkeppninni er að fá hug-
verkefni um dýrmætt svæði og því mikilvægt að kalla eftir skoðunum
auglýsingu um samkeppnina. Könnunin samanstendur af sextíu spurning-
einhverjir heppnir gjöf að launum.
ALLIR ungir sem aldnir eru
hvattir til að taka þátt.
akranes.is/hugmyndasamkeppni
Viðhorfskönnun
Íbúasamráð um hugmyndir að
uppbyggingu á Langasandssvæðinu
Einkunnarorð sveitarfélagsins eru
jákvæðni, metnaður og víðsýni
Sk
an
na
ðu QR kóðann
til að taka þ
át
t
SK
ES
SU
H
O
R
N
2
02
1
Deiliskipulag - Auðarskóli og
íþróttamiðstöð í Búðardal
Sveitarstjórn Dalabyggðar samþykkti á fundi sínum
10. desember 2020 að auglýsa tillögu að deiliskipulagi
í Búðardal í samræmi við 41. gr. skipulagslaga nr.
123/2010.
Um er að ræða deiliskipulag fyrir Auðarskóla og íþróttamiðstöð,
þ.e. íþróttahús og sundlaug.
Skipulagssvæðið er um 17.839 m2 að stærð og er staðsett við Miðbraut
6B, 8 og 10 í Búðardal og eru þar fyrir grunn- og leikskóli og
félagsheimilið Dalabúð.
Tillagan er sett fram á uppdrætti dags. 04.12.2020 og greinargerð/um-
hverfisskýrslu dags. 04.12.2020 og munu gögnin vera til sýnis frá 6. janúar
2021 á skrifstofu Dalabyggðar, Miðbraut 11, 370 Búðardal.
Umsagnir, ábendingar og athugasemdir skal vinsamlegast skila til skrifstofu
Dalabyggðar í stjórnsýsluhúsinu að Miðbraut 11 Búðardal, eða á netfang
embættis skipulagsfulltrúa sveitarfélagsins: skipulag@dalir.is fyrir 18.
febrúar 2021. Þeir sem ekki gera athugasemdir innan tilskilins frests teljast
samþykkir skipulagstillögunni.
Þórður Már Sigfússon, skipulagsfulltrúi.
Félagar í Lionsklúbbi Ólafs-
víkur og Lionsklúbbs Nes-
þinga í Snæfellsbæ nýttu sér
tæknina eins og svo marg-
ir hafa gert í þeim sam-
komutakmörkunum sem í
gildi hafa verið. En lions-
klúbbarnir hafa í fjölda ára
staðið fyrir leikfangahappa-
drætti; Lionsklúbbur Nes-
þinga á Þorláksmessu og
Lionsklúbbur Ólafsvíkur á
aðfangadagsmorgun. Dregið
var í báðum þessum happa-
drættum á netinu að þessu
sinni og sérstakt skipulag
haft á því hvernig vinning-
ar voru sóttir. Gengu bæði
happadrættin mjög vel þó
það sé nú ólíkt skemmtilegra
að fólki geti komið saman
þegar dregið er.
þa
Póst- og fjarskiptastofnun hef-
ur birt niðurstöðu sína um beiðni
Íslandspósts um að mega hækka
gjaldskrá fyrir sendingar bréfa frá
0-2000 grömm. Íslanspóstur fór
fram á að mega hækka gjaldskrá
sína um 15%. Í niðurstöðu PFS
segir að stofnunin sjái ekki ástæðu
til að gera athugasemdir við beiðn-
ina og tók verðbreytingin gildi 1.
janúar síðastliðinn. Sem dæmi um
hækkun þá fer gjald fyrir dreifingu
á 0-50 gramma bréfi úr 195 krónur
í 224 krónur.
mm
Íslandspósti heimilað að hækka
gjaldskrá um 15%
Dregið í leikfangahappdrættum á netinu