Skessuhorn - 06.01.2021, Qupperneq 30
MIÐVIKUDAGUR 6. JANúAR 202130
“Ef þú gætir verslað frítt í
einhverri búð – hvað búð
væri það og hvað myndirðu
kaupa?”
Spurning
vikunnar
(Spurt á netinu)
Hallgrímur Guðmundsson
Krónan, allt í matinn (nefni ekki
mitt fyrsta val)
Dallilja Sæmundsdóttir
Hahaha, ég forðast búðir svo ég
myndi líklega segja fasteignasala
og kaupa mér hús.
Svandís Edda Halldórsdóttir
Ég hef safnað málverkum/mynd-
list síðan ég var 15 ára. Myndi
klárlega fara í Gallerí Fold og ná
mér í nýtt málverk.
Benedikt Gunnar Lárusson
Eldhússinnréttingu, það er kom-
ið að því. Veit ekki í hvaða búð.
Birgir Þór Kjartansson
Auðsvarað – Ríkið, Nikka.
Ungmennasamband Borgarfjarðar var stofnað
árið 1912 og hefur yfirleitt átt gott frjálsíþrótta-
fólk innan sinna vébanda. Sambandið hefur
lengi átt frjálsíþróttafólk í fremstu röð á lands-
vísu og í landsliði Íslands auk þess sem marg-
ir hafa orðið Íslandsmeistarar í fullorðinsflokki
og settur hefur verið fjöldi Íslandsmeta. Hér-
aðslið UMSB hefur oft verið sterkt og keppt í
1. deild í bikarkeppni með góðum árangri. Þrír
einstaklingar hafa náð því markmiði að keppa
á Ólympíuleikunum; þau Jón Diðriksson, Ein-
ar Vilhjálmsson og Íris Grönfeldt. Undirritaður
var að fletta 100 manna afrekaskrá FRÍ frá upp-
hafi þegar kviknaði sú hugmynd að kanna hvaða
frjálsíþróttamenn UMSB væru enn í skránni.
Sá nafnalisti birtist hér fyrir neðan með þess-
um hætti: Grein – röð viðkomandi í skránni –
fæðingarár – árangur – ár sem afrek er unnið.
Ég vona að lesendur Skessuhorn hafi gaman af
þessum lestri.
KARLAR:
100 m hlaup:
Nr. 51. Sigurður Gústavsson, fæddur 1985,
11,00 sek árið 2003.
200 m hlaup:
Nr. 73. Sigurkarl Gústavsson, fæddur 1985,
22,63 sek árið 2004.
400 m hlaup:
Nr. 34. Sigurkarl Gústavsson fæddur 1985,
49,34 sek árið 2003.
800 m hlaup:
Nr. 2. Jón Diðriksson fæddur 1955, 1:49,2 mín
árið 1982.
Nr. 25.Gauti Jóhannesson fæddur 1979, 1:53,60
mín árið 2005.
Nr. 83. Sigmar H. Gunnarsson fæddur 1965,
1:57,89 mín árið 1991.
1500 m hlaup:
Nr. 1.Jón Diðriksson fæddur 1955, 3:41,65 mín
árið 1982.
Nr. 11.Gauti Jóhannesson fæddur 1979, 3:50,58
mín árið 2004.
Nr. 14. Sigmar H. Gunnarsson fæddur 1965,
3:52,35 mín árið 1992.
Nr. 52. Ágúst Þorsteinsson fæddur 1957, 4:01,1
mín árið 1979.
Nr. 82. Haukur Engilbertsson fæddur 1938,
4:08,8 mín árið 1961.
3000 m hlaup:
Nr. 2. Jón Diðriksson fæddur 1955, 8:05,63 mín
árið 1983.
Nr. 8. Gauti Jóhannesson fæddur 1979, 8:21,44
mín árið 2003.
Nr. 10.Sigmar H. Gunnarsson fæddur 1965,
8:23,38 mín árið 1992.
Nr. 35. Ágúst Þorsteinsson, fæddur 1957, 8:48,6
mín árið 1978.
Nr. 40. Haukur Engilbertsson fæddur 1938,
8:50,8 mín árið 1959.
Nr. 70. Guðmundur Valgeir Þorsteinsson fædd-
ur 1975, 9:08,94 mín árið 1994.
5000 m hlaup:
Nr. 3. Jón Diðriksson fæddur 1955, 14:13,18
mín árið 1983.
Nr. 9.Sigmar H. Gunnarsson fæddur 1965,
14:39,2 mín árið 1992.
Nr. 24. Haukur Engilbertsson fæddur 1938,
15:10,4 mín árið 1961.
Nr. 29. Gauti Jóhannesson fæddur 1979,
15:13.70 mín árið 2003.
Nr. 34. Ágúst Þorsteinsson fæddur 1957,
15:18,8 mín árið 1984.
Nr. 64. Guðmundur Valgeir Þorsteinsson fædd-
ur 1975, 15:52,28 mín árið 1994.
10 km hlaup:
Nr. 8.Sigmar H. Gunnarsson fæddur 1965,
31:21,23 mín árið 1995.
Nr. 22. Haukur Engilbertsson fæddur 1938,
32:01,4 mín árið 1961.
Nr. 26. Ágúst Þorsteinsson fæddur 1957,
32:17,6 mín árið 1978.
Nr. 34. Gauti Jóhannesson fæddur 1979,
32:53,0 mín árið 2001.
Nr. 60. Guðmundur Valgeir Þorsteinsson fædd-
ur 1975, 34:12,6 mín árið 1993.
Nr. 65. Gísli Albertsson fæddur 1912, 34:20,2
mín árið 1935.
10 km götuhlaup:
Nr. 2. Jón Diðriksson fæddur 1955, 30:11,0 árið
1983.
Nr. 7.Gauti Jóhannesson fæddur 1979, 31:50,0
mín árið 2002.
Nr. 9. Sigmar H. Gunnarsson fæddur 1965,
31:57,0 mín árið 1993.
Nr. 49. Guðmundur Valgeir Þorsteinsson fædd-
ur 1975, 34:24,0 mín árið 1995.
Hálfmaraþon:
Nr. 8. Jón Diðriksson fæddur 1955, 1:09,13
klst. árið 1986.
Nr. 15. Ágúst Þorsteinsson fæddur 1957,
1:10,41 klst. árið 1986.
Nr. 20. Sigmar H. Gunnarsson fæddur 1965,
1:12,20 klst. árið 1992.
Nr. 90. Jón Jóhannesson fæddur 1960, 1:20,19
klst. árið 1997.
Maraþonhlaup:
Nr. 6. Ágúst Þorsteinsson fæddur 1957, 2:29,07
klst. árið 1983.
Nr. 53.Jón Jóhannesson fæddur 1960, 2:52,53,0
klst. árið 1998.
400 m grind:
Nr. 67. Jón Diðriksson fæddur 1955, 57,69 sek
árið 1981.
3000 m hindrun:
Nr. 3. Jón Diðriksson fæddur 1955, 8:49,58 mín
árið 1981.
Nr. 21. Haukur Engilbertsson fæddur 1938,
9:26,2 mín árið 1958.
Nr. 30. Ágúst Þorsteinsson fæddur 1957, 9:36,7
mín árið 1984.
Nr. 34. Guðmundur Valgeir Þorsteinsson fædd-
ur 1975, 9:45,19 mín árið 1993.
Nr. 63. Jón Þór Þorvaldsson fæddur 1975,
10:09,54 mín árið 1993.
Nr. 78. Sigmar H. Gunnarsson fæddur 1965,
10:24,7 mín árið 1990.
Langstökk:
Nr. 91. Kári Sólmundarson fæddur 1926, 6,72
m árið 1951.
Þrístökk:
Nr. 22. Kári Sólmundarson fæddur 1926, 14.40
m árið 1951.
Nr. 44. Rúnar Vilhjálmsson fæddur 1958, 14,12
m árið 1978.
Nr. 59. Birgir Þorgilsson fæddur 1927, 13,89 m
árið 1949.
Hástökk:
Nr. 17. Hafsteinn Ó. Þórisson fæddur 1964, 2,01
m árið1985.
Nr. 82.Guðmundur Ellert Jóhannesson fæddur
1976, 1,90 m árið 1998.
Kringlukast:
Nr. 88. Einar Vilhjálmsson fæddur 1960, 43,19
m árið 1999.
Spjótkast (gamla spjótið):
Nr. 1. Einar Vilhjálmsson fæddur 1960, 92,42 m
árið 1984.
Nr. 30. Rúnar Viljálmsson fæddur 1958, 60,78 m
árið 1978.
Nr. 71. Guðmundur Teitsson fæddur 1954,
54,58 m árið 1975.
Spjótkast (nýja spjótið):
Nr. 63. Sigurður Örn Sigurðsson fæddur 1978,
54,02 m árið 1998.
Nr. 69. Bergþór Ólason fæddur 1975, 53,34 m
árið 1995.
KONUR:
100 m hlaup:
Nr. 53. Kristín Þórhallsdóttir fædd 1984, 12,62
sek árið 1998.
Nr. 56. Björk Ingimundardóttir fædd 1943, 12,4
sek árið 1970.
Nr. 73. Svafa Grönfeldt fædd 1965, 12.5 sek árið
1979.
200 m hlaup:
Nr. 97.Svafa Grönfeldt fædd 1965, 26,2 sek árið
1979.
400 m hlaup:
Nr. 98. Margrét Brynjólfsdóttir fædd 1970,
60,86 sek árið 1995.
800 m hlaup:
Nr. 21. Margrét Brynjólfsdóttir fædd 1970,
2:14,40 mín árið 1993.
Nr. 57. Hólmfríður Ása Guðmundsdóttir fædd
1976, 2:20,00 mín árið 1994.
Nr. 86. Unnur María Bergsveinsdóttir fædd
1978, 2:22,52 mín árið 1993.
Nr. 92. Anna Björk Bjarnadóttir fædd 1967,
2:23,3 mín árið 1981.
1500 m hlaup:
Nr 12. Margrét Brynjólfsdóttir fædd 1970, 4:36,
60 mín árið 1991.
Nr. 30. Hólmfríður Ása Guðmundsdóttir fædd
1976, 4:50,55 mín árið 1994.
Nr. 61. Hjördís Edda Árnadóttir fædd 1963,
5:00,00 mín árið 1978.
Nr. 63. Unnur María Bergsveinsdóttir fædd
1978, 5:01,00 mín árið 1993.
Nr. 67. Sigrún Halla Gísladóttir fædd 1980,
5:02,35 mín árið 1996.
Nr. 86. Margrét Halldóra Gísladóttir fædd 1978,
5:07,43 mín árið 1992.
Frjálsíþróttafólk UMSB í 100 manna
afrekaskrá FRÍ
Lið UMSB sem náði góðum árangri í bikarkeppni FRÍ á árinu 1981. Fremsta röð: Anna Björk Bjarnadóttir, Svafa
Grönfeldt, Helga Guðmundsdóttir, Kristín J. Símonardóttir, Hjördís Árnadóttir. Miðröð: Elín Blöndal, Ingveldur
Ingibergsdóttir, Hafdís Helgadóttir, Íris Inga Grönfeldt, Björk Ingimundardóttir og Ingimundur Ingimundarson.
Efsta röð: Erlingur Jóhannsson, Rúnar Vilhjálmsson, Einar Vilhjálmsson, Hafsteinn Þórisson, Börkur Vígþórsson
og Guðmundur Jensson. Ljósm. Helgi Bjarnason