Morgunblaðið - 18.02.2021, Qupperneq 44

Morgunblaðið - 18.02.2021, Qupperneq 44
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. FEBRÚAR 2021 Verð: 25.995.- Stærðir: 36 - 41 Vnr. E-880133 Verð: 26.995.- Stærðir: 36 - 46 Vnr. E-880124/123 Verð: 26.995.- Stærðir: 39 - 45 Vnr. 880124 Þægilegir leður götuskór með mjúkum botni, 360° vatnsvörn og góðri öndun. Henta sérlega vel í gönguferðirnar. ECCO MULTI-VENT NÝ SENDING AFVÖNDUÐUM GÖTUSKÓM Á DÖMUR OG HERRA Hildur Gunnlaugsdóttir er arkitekt sem heldur uppi ótrú- lega skemmtilegum Instagram-reikningi undir nafninu hvasso_heima. Þar deilir hún myndum af heimili sínu, sem er raðhús í Hvassaleiti, og ferlinu sem hefur farið í að end- urgera húsið. Ásamt því deilir hún ýmsum DIY (Do it yourself) ráðum, kaupir til dæmis skemmtileg húsgögn í Góða hirðinum sem hún endurnýtir og málar, hannar sína eigin kransa og margt fleira. Hildur elskar að gera góð kaup, er dugleg að kaupa not- að og gefur skemmtilegar hugmyndir um hvernig hægt er að gefa gömlum húsgögnum nýtt líf. Það er ótrúlega létt og skemmtilegt yfir þessum frábæra Instagram-reikningi og gaman að fylgjast með. Ég spjallaði aðeins við Hildi og spurði hana hvernig hugmyndin kvikn- aði að halda uppi svona sniðugum aðgangi. Maður mömmu Hildar hélt dagbók þegar hann endur- byggði hús og í bókinni eru m.a. fyrir- og eftirmyndir, teikningar og fleira. Hildi fannst þetta svo skemmtilegt og hana langaði að gera eitthvað svipað en notast við Insta- gram sem dagbók. Hún segist hafa gert þetta mest fyrir sjálfa sig til þess að geta rifjað ferlið upp, en sem arkitekt hefur hún mikinn áhuga á húsum, teikningum o.s.frv. Þegar kórónuveirufaraldurinn skall á fór hún að nota In- stagrammið meira til þess að kasta fram hugmyndum og deila því sem hún var að gera. Henni fannst hún á þann hátt vera minna ein og alltaf hafa félaga með sér, þar sem oft komu upp skemmtilegar umræður, hugmyndir og spjall í gegnum Instagram-aðganginn. Ótrúlega skemmtilegt verkefni og ég mæli með því að fylgja þessari hörkuduglegu konu fyrir innblástur, hug- myndir og alls konar skemmtilegt. Deilir framkvæmdunum á Instagram Ljósi punkturinn með Dóru Júlíu: Skjáskot/Instagram/hvasso_heima Montana-hillur Hillurnar hafa fylgt Hildi í yfir 15 ár. Borðstofan Opið og fallegt rými. Fallegt Eldhúsið er stórt og rúmgott. Þvottahúsið Fallegar flís- ar og óhefðbundið útlit.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.