Þróttur : félagsblað Knattspyrnufélagsins Þróttar - 05.08.1954, Blaðsíða 18

Þróttur : félagsblað Knattspyrnufélagsins Þróttar - 05.08.1954, Blaðsíða 18
Svavar Maffnússon Björn Arnason Sigurgeir Bjarnason Haukur Tómasson ög með því, eins og í veit- ingastofum bæjarins. Auk þess endurbætti hann skálann mikið, stóð fyrir því að smíð- uð væru borð í hann og margt fleira. Auk þess á hann stærstan þátt í því að hvetja menn til æfinga. Hann hefur komið af stað móti milli Þróttar annars vegar og Reynis í Sandgerði og Víðis í Garði, og gefið bikar til þeirrar keppni. Hann hefur viljað leggja mikla áherzlu á rækt yngri flokkanna. Það fé- lag er ríkt, sem á félaga slík- an sem Haraldur er . Og ekki má ég ljúka svo orðum mínum, að ég minnist ekki enn Halldórs Sigurðs- sonar og þakki honum fyrir liðnar baráttustundir á þess- um árum. Megi Þróttur njóta sem lengst starfskrafta hans. Mér verður oft hugsað til æskuáranna, til þeirra góðu drengja, sem ég ólst upp með. Samheldni þeirra hefur áreið- anlega verið til fyrirmyndar í bænum. Þarna var gott fólk. Báðir staðirnir, Grímsstaða- holt og Skerjafjörður dálítið frá sjálfum aðalbænum, byggðin eins og þorp út af f'yrir sig. Mikið athafnalíf var jafnan við sjóinn er hrogn- kelsatíminn fór í hönd. Skerjafjörður átti sitt seið- andi aðdráttarafl. Ég minnist gömlu hrognkelsamannanna með þakklæti. Margir þeirra eru fallnir í valinn og surnir fyrir aldur fram. Þeir settu 10 Afmœlisblað ÞRÓTTAR Fimm drengir haía keppt í frjálsum íþróttum fyrir Þrótt. Svavar Magnússon keppti í 3000 m hlaupi á drengjamóti Ár- manns 20. júní 1950. Svavar varð þriðji, þá aðeins 14 ára gamall. Hann keppti einnig í drengja- hlaupi Ármanns 2. júní 1951 í 3000 m hlaupi. Þróttur sendi þriggja manna sveit í drengja- hlaup Ármanns 29. apr. ’51. Kepp- endur voru alls 30 frá 7 félögum. sinn sérkennilega svip á bæ- inn. Grímsstaðaholtið og Skerjafjörðurinn munu halda áfram þessum séreinkennum sínum. Knattspyrnufélagið Þróttur er upprunninn á þess- um slóðum. Þróttur hefur hvatt æsku þessara staða til dáða. Þróttur mun halda á- fram að gegna því hlutverki, sem félagið hefur gegnt til þessa, að vera fyrst og fremst félag unga fólksins á Gríms- staðaholti og Skerjafirði. Eyjólfur Jónsson Sveit Þróttar varð nr. 4 í henni voru Þorsteinn Steingrímsson (nr. 6), Haukur Tómasson og Björn Árnason. Þorsteinn Steingrímsson, sem er einn af okkar góðu skauta- hlaupurum, tók einnig þátt í drengjamóti Ármanns 2. júní 1951 í 3000 m hlaupi og varð þriðji. Hann keppti einnig á Drengj ameistaramóti íslands er haldið var á Akureyri dagana 4. og 5. ágúst 1951. Auk þess hefur Þorsteinn tekið þátt í ýmsum smærri mótum. Beztu árangrar hans eru 400 m 56 sek., 1500 m 4:35, 3000 m 10 mín., langstökk 6 04 m, hástökk 1.75 m, stangar- stökk 3,15 m, kringukast 35 m Þorsteinn Steingrímsson

x

Þróttur : félagsblað Knattspyrnufélagsins Þróttar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þróttur : félagsblað Knattspyrnufélagsins Þróttar
https://timarit.is/publication/1572

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.