Fréttablaðið - 12.06.2021, Blaðsíða 40
Málari/umsjónarmaður fasteigna
Helstu verkefni :
• Málun íbúða félagsins, bæði heilmálun og viðgerðir
• Eftirlit með íbúðum og fasteignum
• Samskipti við leigutaka og úttektir íbúða við skil
• þrif og frágangur íbúða til afhendingar fyrir nýja leigjendur.
Kröfur :
• Menntun og reynsla á sviði húsamálunar
• Jákvætt hugarfar og góðir samskiptahæfileikar
• Rík þjónustulund
• Haldgóð íslenskukunnátta
• Hreint sakavottorð
Starfsmaður í þrif
Helstu verkefni :
• Þrif á íbúðum félagsins og frágangur íbúða til afhendingar
fyrir nýja leigjendur
• Samskipti við leigutaka og úttektir íbúða við skil
• Eftirlit með íbúðum og fasteignum
Kröfur :
• Reynsla af þrifum
• Jákvætt hugarfar og góðir samskiptahæfileikar
• Rík þjónustulund
• Haldgóð íslenskukunnátta
• Hreint sakavottorð
Bókhald/skrifstofa (50% starf)
Helstu verkefni :
• Færsla bókhalds og afstemmningar
• Símsvörun
• Þjónusta við viðskiptamenn
• Almenn skrifstofustörf
Kröfur :
• Reynsla og þekkning af færslu bókhalds
• Menntun og/eða haldbær reynsla sem nýtist í starfi
• Þekking og reynsla af bókhaldskerfinu DK er kostur
• Góð almenn tölvukunnátta
• Haldgóð íslenskukunnátta
• Rík þjónustulund
• Hæfni í mannlegum samskiptum
• Sjálfstæð, nákvæm og öguð vinnubrögð
• Hreint sakavottorð
Byggingafélag námsmanna auglýsir eftir starfsfólki í viðhaldsteymi og á skrifstofu félagsins.
Vegna aukinna umsvifa og fjölgunar íbúða leitar Byggingafélag námsmanna eftir tveimur starfsmönnum í viðhaldsteymi félagsins auk starfsmanns í bókhald í
50% starf. Umsóknarfrestur er til 25. júní og skal öllum umsóknum skilað með rafrænum hætti í tölvupósti á netfangið bodvar@bn.is.
Tilgreina skal helstu persónuupplýsingar ásamt ferilskrá og menntun. Öllum umsóknum verður svarað.
Byggingafélag námsmanna á og leigir út til námsmanna um 500 íbúðir á höfuðborgarsvæðinu.
Félagið er með yfir 150 íbúðir í byggingu og áformar að byggja um 150 íbúðir til viðbótar á næstu 5 árum.
Ennfremur sér félagið um rekstur stúdentagarða Háskólans í Reykjavík þar sem eru yfir 250 íbúðir.
Störfin henta bæði konum og körlum og eru bæði kyn hvött til að sækja um.
©
Inter IKEA System
s B.V. 2021Ertu klár í innkaupum?
Um fullt starf er að ræða og vinnutími er alla jafna frá 9-17 virka daga og ein helgi í mánuði við vaktarumsjón.
Umsóknarfrestur er til og með 21. júní 2021.
Staða innkaupafulltrúa á veitingasviði er laus til umsóknar.
Á veitingasviðinu starfar samheldinn hópur starfsfólks sem sinnir fjölbreyttum verkefnum
tengdum framleiðslu og vöruþróun á mat fyrir viðskiptavini fyrirtækisins. Starfsfólk sviðsins
er í samskiptum við samstarfsfólk innan fyrirtækisins, birgja og erlenda samstarfsaðila.
Kröfur um reynslu og hæfni:
• Reynsla úr veitinga-/matvælageiranum er kostur
• Þekking á HACCP kostur
• Góð tölvukunnátta er skilyrði
• Talnagleggni og nákvæmni
• Áhugi á birgðastýringu
• Góð enskukunnátta er skilyrði
• Reynsla af sambærilegum störfum er kostur
• Jákvæðni og góð samskiptafærni
Helstu verkefna- og ábyrgðasvið:
• Tryggja sem best vöruflæði á veitingasviði IKEA með
utanumhaldi og umsjón með skilvirku pantanakerfi
á matvælum og öðrum vörum fyrir sviðið
• Vörutalning og gæðaeftirlit
• Tryggja að réttar forsendur séu fyrir pöntunum og
eftirlit með pöntunum
• Samskipti við birgja og upplýsingagjöf um birgðamál
innan samstarfshóps sviðsins
• Vörumóttaka, skipulagning og umsjón með vörulager
veitinga
• Ýmis önnur verkefni tengd birgðautanumhaldi,
vöruflæði og innkaupastýringu fyrir sviðið
• Umsjón rafræns gæðakerfis (eSmiley)
• Skýrslugerð og utanumhald vegna erlendra/innlendra
úttekta
Áhugasamir geta fengið nánari upplýsingar
um starfið hjá Veitingastjóra IKEA,
Jóni Inga Einarssyni (jon.einarsson@ikea.is)
Vinnvinn | Kringlan 7 | 103 Reykjavík
Sími 552 1212 | vinnvinn@vinnvinn.is | www.vinnvinn.is
10 ATVINNUBLAÐIÐ 12. júní 2021 LAUGARDAGUR