Fréttablaðið


Fréttablaðið - 12.06.2021, Qupperneq 88

Fréttablaðið - 12.06.2021, Qupperneq 88
RITSTJÓRN ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Torg ehf. DREIFING Póstdreifing ehf. dreifing@postdreifing.is 550 5000 Margrétar Kristmannsdóttur n Bakþankar Lífið er stöðug þróun og það sem þykir sjálfsagt í dag þykir oft úrelt á morgun. Mín kynslóð miðlaði verð- mætum með ávísunum og víxlum sem unga kynslóðin hristir höfuðið yfir, enda rafrænar lausnir þeirra heimur. Í dag eru um 10% af útgjöldum heimila greidd með reiðufé og ljóst að reiðufé verður áfram notað – enda finnst mörgum gott að eiga nokkra seðla í veskinu til að afgreiða smáinnkaup. Það er hins vegar löngu tímabært að settar verði ríkar höml- ur á notkun reiðufjár til að sporna við svartri atvinnustarfsemi – enda fráleitt að verslun sem atvinnugrein sé notuð sem þvottastöð fyrir svarta hagkerfið. Það getur enginn talið eðlilega viðskiptahætti að koma í verslanir með úttroðin seðlaveski og versla fyrir milljónir, enda frábiður verslunin sér að aðstoða þá sem vilja komast hjá skattheimtu við að koma svörtum peningum í umferð. Við þurfum aðstoð löggjafans til að setja þak á greiðslur með reiðufé þannig að allar greiðslur yfir til dæmis 100.000 kr. fari fram með rafrænum hætti eða millifærslu. Fyrir skömmu eignaðist verslunin bandamann í þessu máli þegar lög- reglan kallaði eftir því hvort að taka ætti seðla úr umferð hér á landi til að sporna gegn skipulagðri glæpastarf- semi. Fyrsta skrefið mætti vera að taka stóru seðlana úr umferð, því það er auðvelt að kaupa vörur fyrir milljón og greiða með 10.000 króna seðlum, en það myndi enginn heil- vita maður gera ef þá upphæð þyrfti að reiða fram með 1.000 króna seðlum. Þrengjum að svarta hagkerfinu! Hættum meðvirkni með skatt- svikum og gerum háar greiðslur með reiðufé tortryggilegar – enda yfirgnæfandi líkur á að rík inni- stæða sé fyrir þeirri tortryggni!n Meðvirkni með skattsvikum VEITINGASTAÐURINN Á matseðli í júní Verslun opin 11-20 – IKEA.is – Veitingasvið opið 10:30-20 Jarðarberjaplanta 995,- Blómapottur er seldur sér SUMARFRÍ 26 kr. 4 VIKUR AFSLÁTTUR Skráðu þig á orkan.is ALLAR PIZZUR AF MATSEÐLI EF ÞÚ SÆKIR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.