Fréttablaðið - 12.06.2021, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 12.06.2021, Blaðsíða 36
LANDSSAMBAND VEIÐIFÉLAGA AUGLÝSIR EFTIR FRAMKVÆMDASTJÓRA Landssamband veiðifélaga óskar eftir að ráða fram- kvæmdastjóra. Leitað er að öflugum einstaklingi í starf þar sem reynir m.a. á samskiptahæfni og frumkvæði. Um er að ræða 75% starf. Umsóknarfrestur er til 1. júlí 2021. Starfssvið: • Dagleg stjórnun og rekstur skrifstofu • Hagsmunagæsla fyrir veiðifélög • Umsjón með skipulagi málefna- og kynningarstarfs • Eftirfylgni með stefnu og ákvörðunum stjórnar og samþykktum aðalfunda • Ábyrgð á fjármálum • Samskipti við fjölmiðla Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólamenntun • Þekking á lagaumhverfi lax- og silungsveiða er kostur • Góðir samskiptahæfileikar • Frumkvæði • Færni í að tjá sig í ræðu og riti • Góð enskukunnátta Landssamband veiðifélaga Mönnum er skylt að hafa með sér félagsskap um veiði í hverju fiskihverfi, sbr. 1. mgr. 37. gr. laga nr. 61/2006 um lax- og silungsveiði. Þessi félagsskapur kallast veiði- félög. Landssamband veiðifélaga er landssamtök allra veiðifélaga á Íslandi og starfar á grundvelli 5. mgr. 4. gr. framangreindra laga. Landssamband veiðifélaga var stofnað árið 1958 og hlutverk þess er að gæta sameiginlegra hagsmuna veiðifélaga á Íslandi. Hlutverk þess er einnig að koma fram fyrir hönd þeirra gagnvart hinu opinbera, efla starfsemi veiðifélaga og auka samstarf þeirra, stuðla að bættri stjórn veiðimála og auka þekkingu á málefnum veiðifélaga. Vinsamlegast sendið umsóknir á Jón Helga Björnsson formann Landssambands veiðifélaga. Netfang hans er jonhelgi@angling.is. Hann veitir jafn- framt allar nánari upplýsingar en einnig er hægt að ná í hann í síma 893-3778. FREKARI UPPLÝSINGAR Á FJALLALEIDSOGUMENN.IS/STORF Fjallaleidsogumenn.is ›‹ 587 9999 ›‹ info@fjallaleidsogumenn.is Nú bætum við í hópinn Komdu í hóp okkar frábæru leiðsögumanna. Við leitum að metnaðarfullu fólki í leiðsögn á jökli, vélsleðum og fjórhjólum. Einnig leitum við að framsæknu fólki til starfa á söluskrifstofum okkar í stórbrotnu umhverfi í Skaftafelli, við Sólheimajökul og Mýrdalsjökul. Að lokum leitum við að matráði eða kokki í nýtt starf og þróun á glæsilegu eldhúsi okkar við Mýrdalsjökul. Frábært tækifæri fyrir alla sem hafa brennandi áhuga á matargerð. Verið velkomin í hóp okkar frábæra starfsfólks með ástríðu og fagmennsku að leiðarljósi. Við leitum að góðu fólki í spennandi störf Leikskólinn Mánahvoll verður 6 deilda leikskóli fyrir börn á aldrinum 12 - 24 mánaða. Starfsemin byggir m.a á þróunarverkefni sem unnið hefur verið að undanfarin 3 ár með Háskóla Íslands um nám yngstu barna leikskólans. Markmið þess verkefnis er m.a. að skapa sérþekkingu á samskipta- og tjáningarmáta barna og móta áherslur námsumhverfisins í samræmi við það í samstarfi við foreldra. Dagskipulagið er byggt í kringum þarfir barnanna og leiðum til að tryggja vellíðan þeirra sem best. Áhugasömum gefst tækifæri á að starfa í lærdómssamfélagi þar sem sjónum er beint að faglegri þróun. Eftirfarandi störf eru laus til umsóknar: • Aðstoðarleikskólastjóri • Deildarstjóri • Leikskólakennarar Umsóknarfrestur er til og með 21. júní 2021. Nánari upplýsingar um störfin veitir Kristín Sigurðardóttir leikskólastjóri í síma 695 -1652 eða með því að senda tölvupóst á kristinsigu@leikskolarnir.is Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um. Nánari upplýsingar má finna á ráðningarvef Garðabæjar https://starf.gardabaer.is VILTU TAKA ÞÁTT Í ÞRÓUN NÁMS FYRIR YNGSTU BÖRN LEIKSKÓLANS? MÁNAHVOLL NÝR UNGBARNALEIKSKÓLI Í GARÐABÆ gardabaer.is Þarftu að ráða starfsmann? RÁÐUM EHF • Sími 519 6770 • www.radum.is • radum@radum.is Ráðum sérhæfir sig í ráðningum og mannauðsráðgjöf. Við komum til móts við þarfir fyrirtækja og sérsníðum lausnir sem henta hverjum viðskiptavini. 6 ATVINNUBLAÐIÐ 12. júní 2021 LAUGARDAGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.