Fréttablaðið


Fréttablaðið - 09.10.2021, Qupperneq 36

Fréttablaðið - 09.10.2021, Qupperneq 36
Starfsmaður í framleiðslu Burstagerðin ehf óskar eftir starfsmanni í framleiðslu. Burstagerðin er rótgróið handverksfyrirtæki í framleiðslu á burstum og burstamottum. Um er að ræða skemmtilegt og þægilegt handverksstarf í góðu starfsumhverfi. Við leitum að handlögnum og skipulögðum einstaklingi sem býr yfir sterkri verkkunnáttu og jákvæðu hugarfari. Helstu verkefni og ábyrgð • Framleiðsla á vörum Burstagerðarinnar • Þátttaka í tilboðsgerð og sölu Menntunar- og hæfniskröfur • Reynsla af framleiðslu, smíðum, vélvirkjun eða sambærilegum störfum • Iðnmenntun kostur • Góð íslenskukunnátta er skilyrði (Must be fluent in Icelandic). Umsóknir og fyrirspurnir varðandi starfið sendist á starf@burstagerdin.is. Umsókn skal fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Upplýsingar ekki veittar á staðnum eða í síma. ARKITEKT BYGGINGAFRÆÐINGUR Vegna spennandi verkefna framundan leitum við að starfsfólki í eftirfarandi stöður: Vegna spennandi verkefna framundan óskum við eftir byggingafræðingi eða arkitekt með gott vald á fullnaðarhönnun bygginga. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi gott vald á Revit eða sambærilegu BIM forriti. Við bjóðum upp á lifandi og skemmtilegan vinnustað þar sem unnið er af metnaði að fjölbreyttum verkefnum. Arkþing-Nordic er hluti af Nordic Office of Architecture sem er 270 manna fyrirtæki með starfsemi í fjórum löndum. Hér á Íslandi starfa 31 hjá fyrirtækinu. Umsóknir sendist til hh@arkthing.is fyrir 21. október. Öllum umsóknum verður svarað og farið verður með þær sem trúnaðarmál. www.nordicarch.com Við erum að leita eftir kröftugum einstaklingi í starf fagleiðtoga til að leiða og samræma vinnubrögð fyrirtækisins við gerð kostnaðaráætlana. Einnig er hlutverk fagleiðtoga að sinna fjölbreyttum verkefnum á sviði kostnaðar- og verkáætlanagerðar tengd hönnun og framkvæmd bygginga, samgangna, innviða og orku- og iðnaðarmannvirkja. Hæfniskröfur • Háskólapróf í verkfræði, tæknifræði eða byggingafræði • Góð leiðtoga-, samskipta- og skipulagshæfni • Víðtæk þekking á mannvirkjagerð, greiningu kostnaðar og gerð kostnaðaráætlana ásamt góðri þekkingu á gerð verkáætlana • Umtalsverð reynsla við gerð kostnaðaráætlana og tilboðsgerð við mannvirkjagerð • Staðgóð reynsla af framkvæmdum á byggingarstað • Góð kunnátta á hugbúnaði við gerð verkáætlana, t.d. MS Project er æskileg • Mikilvægt er að umsækjendur hafi gott vald á íslensku og ensku og þekking á Norðurlandamáli er kostur. Nánari upplýsingar veita Elín Greta Stefánsdóttir mannauðsstjóri, egs@verkis.is Áslaug Ósk Alfreðsdóttir, sérfræðingur í mannauðs málum, aoa@verkis.is Umsóknarfrestur er til og með 20. október. Sótt er um á umsokn.verkis.is VIÐ ERUM STERK LIÐSHEILD Hjá Verkís starfa yfir 300 manns að fjölbreyttum verkefnum á Íslandi og erlendis. Starfsfólkið hjá Verkís myndar sterka liðsheild sem býr yfir mikilli þekkingu og reynslu og getur tekist á við krefjandi verkefni. Við leggjum okkur fram við að tryggja starfsfólki okkar góðan og eftirsóknarverðan vinnustað þar sem hver og einn nær að nýta hæfileika sína og þekkingu sem best. Fagleiðtogi kostnaðar áætlanagerðar Leikskóli Seltjarnarness • Deildarstjóri, fullt starf • Leikskólakennari, fullt starf • Starfsmaður leikskóla, fullt starf Upplýsingar um störf í Leikskóla Seltjarnarness veitir Margrét Gísladóttir, leikskólastjóri, margret.gisladottir@seltjarnarnes.is í síma 5959-280/290. Umsóknum ásamt fylgiskjölum skal skilað á Ráðningarvef Seltjarnarnesbæjar undir seltjarnarnes.is – Störf í boði Umsóknarfrestur um ofangreind störf er til 18. október 2021. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga við hlutaðeigandi stéttarfélaga. Seltjarnarnesbær Laus störf seltjarnarnes.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.