Fréttablaðið - 09.10.2021, Síða 42

Fréttablaðið - 09.10.2021, Síða 42
EUROPEAN UNION DELEGATION TO ICELAND Accounts clerk The Delegation of the European Union to Iceland is seeking to recruit an Accounts Clerk. The responsibili- ties of the job holder will include, but not be limited to, assistance with financial/budgetary management; public procurement; management of infrastructure and assets; logistics support and other administrative tasks in support of the Delegation’s activities. Minimum Requirements: • Proven experience of min. 1-3 years in an administrative role • Very good knowledge of English • Good knowledge of Icelandic • Upper secondary education or equivalent For further information please visit https://europa.eu/!8wqvGf The deadline for applications is October 20th 2021 Deildarstjóri skólaþjónustu Leitað er að áhugasömum og metnaðarfullum einstaklingi til að leiða starf deildar skólaþjónustu á fjölskyldusviði Árborgar. Viðkomandi þarf að hafa góða reynslu og þekkingu á skólaþjónustu og almennu skólastarfi. Í Sveitarfélaginu Árborg búa tæplega 11 þúsund manns og lögð er áhersla á öflugt skólastarf og góða frístunda- og velferðar- þjónustu. Skólaþjónustan og aðrar deildir fjölskyldusviðs vinna af miklum krafti að eflingu þverfaglegs samtarfs og snemm- tæks stuðnings sem er liður í að styrkja heildstæða nærþjónustu við börn, foreldra og skóla. Meginþjónustuþættir skóla- þjónustu eru kennslufræðileg ráðgjöf, talmeinaráðgjöf og þjálfun, sálfræðiráðgjöf, stuðningur við starfsþróun í skólum sem og ýmsar skimanir og greiningar. Í Sveitarfélaginu Árborg eru sex leikskólar og fjórir grunnskólar. Ráðið verður í stöðuna frá 1. janúar 2022 eða eftir nánari samkomulagi. Umsóknarfrestur er til 18. október 2021. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags. Starfshlutfall er 100%. Vakin er athygli á stefnu Sveitarfélagsins Árborgar að jafna hlutfall kynjanna í störfum hjá sveitarfélaginu og að vinnustaðir endurspegli fjölbreytileika samfélagsins. Nánari upplýsingar veitir Þorsteinn Hjartarson, sviðsstjóri fjölskyldusviðs, thorsteinnhj@arborg.is eða í síma 480-1900. Umsókn fylgi yfirlit yfir nám og fyrri störf, ásamt greinargóðum rökstuðningi fyrir hæfni í starfið og er skilað í gegnum ráðningarvef sveitarfélagsins, starf.arborg.is Meginverkefni • Fagleg forysta á sviði skólaþjónustu í samræmi við lög og menntastefnu Árborgar • Stýra og bera ábyrgð á daglegu starfi og rekstri skóla- þjónustu. • Næsti yfirmaður starfsfólks skólaþjónustu, m.a. kennslu- ráðgjafa, sálfræðinga og talmeinafræðinga • Virk þátttaka í þróun og skipulagi skólastarfs í Árborg • Innleiðing á nýju verklagi og þróun teymisvinnu í samstarfi við aðra stjórnendur • Stjórnsýsluverkefni og ábyrgð á rekstri skrifstofu skóla- mála ásamt sviðsstjóra • Tryggja gott samstarf við stofnanir á sviði heilbrigðis- og skólamála Menntun og færnikröfur • Háskólamenntun í menntavísindum eða önnur menntun sem nýtist í starfi • Framhaldsmenntun er kostur • Leiðtogahæfileikar og hæfni í teymisvinnu • Þekking og reynsla af rekstri og opinberri stjórnsýslu • Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum • Metnaður, skipulagshæfni og sjálfstæði • Góð færni til að tjá sig í ræðu og riti á íslensku • Góð færni í ensku og fleiri tungumálum er kostur Embætti skólameistara Flensborgarskólans í Hafnarfirði Skólameistari veitir skólanum forstöðu. Hann stjórnar daglegum rekstri og starfi skólans og gætir þess að skólastarfið sé í samræmi við lög, reglugerðir, aðalnámskrá og önnur gildandi fyrirmæli á hverjum tíma. Hann ber ábyrgð á gerð fjárhagsáætlunar og að henni sé fylgt auk þess að hafa frumkvæði að gerð skólanámskrár og umbótastarfi innan skólans sbr. 2. mgr. 6. gr. laga um framhaldsskóla nr. 92/2008. Skólameistari gegnir mikilvægu hlutverki í mótun skólastarfs á grundvelli laga og aðalnámskrár framhaldsskóla og er mikilvægt að umsækjendur hafi skýra framtíðarsýn hvað þetta varðar. Hæfni- og menntunarkröfur: • Starfsheitið kennari ásamt viðbótarmenntun í stjórnun eða kennslureynslu á framhaldsskólastigi. • Umfangsmikil stjórnunarreynsla og leiðtogahæfni. • Þekking og reynsla af fjármálum, rekstri og áætlanagerð. • Þekking og reynsla af opinberri stjórnsýslu. • Reynsla af verkefnastjórnun og stefnumótunarvinnu. • Afburðafærni í mannlegum samskiptum og færni í að skapa liðsheild á vinnu- stað. • Skýr framtíðarsýn og hæfileiki til nýsköpunar. Ráðning og kjör Mennta- og menningarmálaráðherra skipar skólameistara til fimm ára í senn að fenginni umsögn hlutaðeigandi skólanefndar skv. 6. gr. laga um framhaldsskóla, nr. 92/2008, sbr. lög um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, nr. 70/1996, með síðari breytingum. Skipað er í embættið frá 1. janúar 2022. Um ráðningu og launakjör skólameistara fer eftir 39. gr. a í lögum um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, nr. 70/1996 og 12. gr laga um menntun, hæfni og ráðningu kennara og skólastjórnenda við leikskóla, grunnskóla og framhalds- skóla, nr. 95/2019. Nánari upplýsingar um embættið má finna á vefsíðu Starfatorgs. Umsóknarfrestur er til og með 22.10.2021. Flensborgarskólinn í Hafnarfirði er með elstu starfandi skólum á Íslandi. Hann var upphaflega stofnaður árið 1877 sem barnaskóli en hefur frá árinu 1975 verið framhaldsskóli. Í dag er Flensborgar- skólinn bóknámsskóli sem leggur áherslu á nám til stúdentsprófs af félagsvísinda-, raunvísinda- og við- skipta og hagfræði- braut, auk opinnar námsbrautar þar sem nemendur geta hannað sína eigin námsbraut úr náms- framboði skólans. Íþróttaafrekssvið er starfrækt við skólann sem nemendur geta samtvinnað öllum námsbrautum. Einnig býður skólinn nám á starfsbraut sem er ætluð nemendum sem þurfa einstakl- ingsmiðað nám vegna fötlunar eða sértækra náms örðugleika. Nemendur skólans eru ríflega 700 og starfsmenn skólans eru um 85. Deildarstjórar og leikskóla- kennarar óskast til starfa í leikskólann Goðheima á Selfossi Leikskólinn Goðheimar er nýr sex deilda leikskóli á Sel- fossi. Opnaðar voru þrjár deildir skólans í apríl 2021 og í janúar 2022 opna tvær deildir og 6. deildin opnar í febrúar 2022. Unnið er að innleiðingu á Heilsueflandi leikskóla og grænfána. Hér er tækifæri fyrir leikskólakennara til að taka þátt í mótun skólans og hafa fagleg áhrif á þróun hans. Deildarstjórar Um er að ræða þrjár 100% stöður deildarstjóra, ráðið verður í tvær 100% stöðu frá og með 1. janúar 2022 og eina 100% stöðu frá og með 1. febrúar 2022 eða eftir samkomu- lagi. Leikskólakennarar Um er að ræða 12 stöður leikskólakennara í 100% starfs- hlutfalli. Ráðið verður í átta stöður frá og með 1. janúar 2022 og fjórar stöður frá og með 1. febrúar 2022 eða eftir nánara samkomulagi. Nánari upplýsingar um störfin eru á heimasíðu Árborgar undir starf.arborg.is Umsóknarfrestur er til 25. október 2021. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðeigandi stéttarfélags. Vakin er athygli á stefnu Árborgar að jafna hlutfall kynjanna í störfum og að vinnustaðir endurspegli fjölbreytileika samfélagsins. Eingöngu er hægt að sækja um starfið inn á ráðningarvef sveitarfélagsins starf.arborg.is. Umsóknum fylgi leyfisbréf, yfirlit yfir nám, fyrri störf og rökstuðningur fyrir hæfni í starfi. Nánari upplýsingar um störfin veita: Sigríður Birna Birgisdóttir, leikskólastjóri sími 480-6301, godeimar@arborg.is Anna Gína Aagestad, aðstoðarleikskólastjóri sími 480-6302, godeimar@arborg.is
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.