Fréttablaðið - 09.10.2021, Side 45

Fréttablaðið - 09.10.2021, Side 45
Nú leitum við að kraftmiklu, skapandi og metnaðarfullu fólki til að slást í för með okkur og móta starfið í fyrstu skólunum tveimur, við Eggertsgötu og Nauthólsveg. Við leitum að: • Aðstoðarleikskólastjóra • Deildarstjóra • Sérkennslustjóra • Leikskólakennurum Fríðindi: • Sundkort • Menningarkort • Afsláttur á dvalargjaldi • Heilsustyrkur • Samgöngustyrkur • Frír hádegismatur • Forgangur í leikskóla Fjórar ævintýraborgir: • Eggertsgata – 95 börn, opnun fyrir árslok 2021 • Nauthólsvegur – 100 börn, opnun fyrir árslok 2021 • Vogabyggð – 100 börn, opnun fyrir vorið 2022 • Barónsstígur – 60 ungbörn, opnun fyrir vorið 2022 Viltu koma með í ævintýri – fjórir nýir leikskólar opna í vetur Ævintýraborg Eggertsgötu Opnun fyrir árslok 2021 Ævintýraborg Nauthólsvegi Opnun fyrir árslok 2021 Nánari upplýsingar um störfin og ævintýraborgirnar á reykjavik.is/storf Í Ævintýraborgum sem staðsettar verða miðsvæðis verður góður aðbúnaður fyrir bæði börn og starfsfólk. Frábær starfsmannaaðstaða, nægt rými og 36 stunda vinnuvika. Ævintýraborgir Fjórir nýir leikskólar í Reyjavík verða opnaðir í fjórum hverfum í vetur.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.