Fréttablaðið - 09.10.2021, Side 48

Fréttablaðið - 09.10.2021, Side 48
SAMHÆFINGARSTÖÐ KRABBAMEINSSKIMANA VIRÐING - SAMVINNA - FAGMENNSKA Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins auglýsir laus til umsóknar ný og spennandi ótímabundin störf hjá Samhæfingarstöð krabbameinskimana. Samhæfingarstöð krabbameinsskimana ber ábyrgð á skipulagi og samhæfingu skimunar. Er það gert í samráði við þá aðila sem koma að skimun fyrir krabbameini í leghálsi, brjóstum og ristli. Eftirfarandi störf eru nú laus til umsóknar: Nánari upplýsingar veitir Ágúst Ingi Ágústsson - agust.ingi.agustsson@heilsugaeslan.is Sjá nánar á www.starfatorg.is og á www.heilsugaeslan.is undir laus störf VERKEFNASTJÓRI RISTILSKIMANA Þróun og innleiðing skráningarkerfa, boðunar- kerfa og leiðbeininga til skjólstæðinga og starfsfólks. VERKEFNASTJÓRI Utanumhald, yfirferð og eftirfylgd skimana. Skipulag og samræming verklags. KVENSJÚKDÓMA- OG FÆÐINGARLÆKNIR Faglegur stuðningur við starfsmenn. Þátttaka í teymi um innleiðingu á faglegum leiðbeiningum. HEILSUGÆSLURITARI Skráning í gagnagrunna. Símsvörun, bókari og önnur tilfallandi verkefni. Ert þú snjall penni og glærusmiður sem brennur fyrir málefnum atvinnulífsins? Hefur þú brennandi áhuga á íslensku atvinnulífi og vilt hafa áhrif? Við leitum að öflugum einstaklingi sem býr yfir mikilli færni í textagerð og framsetningu og samþættingu efnis. Einstaklingi sem á auðvelt með að vinna með fólki og getur sett fram vandað efni á lifandi máta. Starfið heyrir undir miðlunarstjóra Samtaka atvinnulífsins. Í starfinu felst m.a. • Almenn ritstjórn og skrif um fjölbreytt málefni • Úrvinnsla, framsetning og miðlun efnis þ.á.m. gerð glærukynninga • Reglubundin samskipti við fjölmiðla • Þátttaka í stefnumörkun og mál efna starfi samtakanna Umsóknarfrestur er til og með 20. október n.k. Umsókn skal fylgja ítarleg starfsferilsskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar. Gagnlegt er að fá dæmi um ritstörf og/eða framsetningu á efni sem lýsir hæfni til að gegna starfinu. Sótt er um starfið á alfred.is/vinnustadir/atvinnulifid Nánari upplýsingar um starfið fást hjá Védísi Hervöru Árnadóttur, miðlunarstjóra Samtaka atvinnulífsins - vedis@sa.is Hæfnikröfur • Framúrskarandi íslenskukunnátta, færni í texta gerð og miðlun efnis • Framúrskarandi færni í gerð glærukynninga • Brennandi áhugi og þekking á mál efnum íslensks atvinnulífs • Sjálfstæði í vinnu brögðum, skipulags- hæfileikar og geta til að halda utan um marga þræði eru mikilvægir eiginleikar • Lagni í mannlegum samskiptum • Teymishugsun, jákvæðni, frumkvæði og þjónustumiðuð nálgun • Tæknileg nálgun og færni • Háskólagráða sem nýtist í starfi

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.