Fréttablaðið - 09.10.2021, Blaðsíða 49
Þjóðminjasafn Íslands er höfuðsafn á sviði menningarminja og starfar á grundvelli laga nr. 140/2011, safnalaga nr. 141/2011
og laga um menningarminjar nr. 80/2012. Þjóðminjasafn Íslands starfar í almannaþágu og er hlutverk þess að stuðla sem
best að varðveislu menningarminja á landsvísu, þekkingarsköpun og fjölbreyttri fræðslu um menningarsögu Íslands.
Sérfræðingur í miðlun menningarsögu
Leitað er eftir öflugum einstaklingi sem hefur brennandi áhuga á menningarsögu, miðlun, ritstjórn og textavinnu.
Í boði er nýtt og áhugavert starf á kjarnasviði safneignar þar sem hópur sérfræðinga vinnur að faglegu safnastarfi og
þjóðminjavörslu, þ.e. söfnun, skráningu, varðveislu, rannsóknum og miðlun safneignar (myndir, munir, þjóðhættir og hús).
Aðalstarfsstöð viðkomandi starfsmanns er á Tjarnarvöllum 11 í Hafnarfirði.
Helstu verkefni eru:
• Þátttaka í gerð grunn- og sérsýninga og ritun sýningatexta
• Umsjón með og/eða ritun texta í útgáfum á vegum safnsins
• Ritun texta fyrir stafræna miðlun
• Önnur verkefni tengd miðlun safnkostsins
• Önnur textavinnsla t.d. vegna styrkumsókna
• Þátttaka í öðrum verkefnum kjarnasviðs safneignar
Menntunar og hæfiskröfur:
• Háskólapróf (BA/BS) sem nýtist í starfi
• Reynsla af textavinnu nauðsynleg
• Reynsla af safnastarfi æskileg
• Mjög góð færni í íslensku og ensku, jafnt töluðu sem rituðu
máli
• Góð almenn tölvufærni
• Skipulagshæfni, lipurð í mannlegum samskiptum og jákvætt
viðmót
• Frumkvæði, nákvæmni og metnaður í starfi
Helstu verkefni eru:
• Skráning í skráningarkerfið Sarp
• Vinna við inn- og útlán safnkosts
• Önnur umsýsla með safnkost
• Þjónusta við einstaklinga og stofnanir
• Móttaka og úrvinnsla fyrirspurna
• Þátttaka í mótun og innleiðingu gæðakerfis
• Þátttaka í öðrum verkefnum kjarnasviðs safneignar
Menntunar og hæfiskröfur:
• Háskólapróf (BA/BS) sem nýtist í starfi
• Reynsla af safnastarfi æskileg
• Reynsla af skráningu í skráningarkerfi æskileg
• Reynsla af vinnu við gæðamál og verkferla æskileg
• Góð færni í íslensku og ensku, jafnt töluðu sem rituðu máli
• Góð almenn tölvufærni
• Skipulagshæfni, lipurð í mannlegum samskiptum og jákvætt
viðmót
• Frumkvæði, nákvæmni og metnaður í starfi
Helstu verkefni eru:
• Umsjón með markaðs- og kynningarmálum
• Öflun og viðhald tengsla við fjölmiðla, ferðamálaiðnaðinn,
menningar- og atvinnulíf
• Umsjón með samfélagsmiðlum
• Frétta- og greinaskrif
• Samskipti við auglýsingastofur, hönnuði, prentsmiðjur og
öflun tilboða
• Vinna við útgáfu í samvinnu við sérfræðinga safnsins
• Þátttaka í öðrum verkefnum á fjármála- og þjónustusviði
Menntunar og hæfiskröfur:
• Háskólapróf (BA/BS) sem nýtist í starfi
• Reynsla af markaðs- eða kynningarstörfum
• Reynsla af textaskrifum og miðlun upplýsinga
• Mjög góð færni í íslensku og ensku, jafnt töluðu sem rituðu
máli
• Góð almenn tölvufærni
• Skipulagshæfni, lipurð í mannlegum samskiptum og jákvætt
viðmót
• Frumkvæði, nákvæmni og metnaður í starfi
Frekari upplýsingar um störfin má finna á www.thjodminjasafn.is
Sérfræðingur í skráningu
Leitað er eftir öflugum einstaklingi sem hefur brennandi áhuga á safnastarfi og menningarsögu.
Í boði er nýtt og áhugavert starf á kjarnasviði safneignar þar sem hópur sérfræðinga vinnur að faglegu safnastarfi og
þjóðminjavörslu, þ.e. söfnun, skráningu, varðveislu, rannsóknum og miðlun safnkosts.
Aðalstarfsstöð viðkomandi starfsmanns er á Tjarnarvöllum 11 í Hafnarfirði.
Samskiptastjóri - markaðs- og kynningarmál
Leitað er eftir öflugum einstaklingi sem býr yfir frumkvæði, metnaði og áhuga til að stýra markaðs- og kynningarmálum
Þjóðminjasafns Íslands.
Samskiptastjóri tilheyrir fjármála- og þjónustusviði með starfsstöð á Suðurgötu 41, Reykjavík. Fjármála- og þjónustusvið hefur
umsjón með fræðslu og miðlun á menningartengdu efni. Sérfræðingar sviðsins sjá meðal annars um fræðslu fyrir skólahópa,
ferðafólk, almenna gesti, skipulagningu viðburða, umsjón með vef- og samfélagsmiðlum og markaðs- og kynningarmálum.
Þjóðminjasafn Íslands
óskar eftir að ráða öfluga einstaklinga
í ný og spennandi störf
Nánari upplýsingar veita Ágústa Kristófersdóttir framkvæmdastjóri safneignar, agusta@thjodminjasafn.is og
Hildur Halldórsdóttir mannauðsstjóri hildur@thjodminjasafn.is.
Nánari upplýsingar veita Ágústa Kristófersdóttir framkvæmdastjóri safneignar, agusta@thjodminjasafn.is og
Hildur Halldórsdóttir mannauðsstjóri hildur@thjodminjasafn.is.
Nánari upplýsingar veita Þorbjörg Gunnardsóttir framkvæmdastjóri fjármála og þjónustu, Thorbjorg@thjodminjasafn.is og
Hildur Halldórsdóttir mannauðsstjóri hildur@thjodminjasafn.is.
Síðumúla 5 • 108 Reykjavík • 511 1225 • intellecta.is
RÁÐNINGAR
RÁÐGJÖF
RANNSÓKNIR
Við ráðum
WWW.RADUM.IS | 519 6770 | RADUM@RADUM.IS
Stjórnendaleit
Reynsla og gott tengslanet sérfræðinga
Ráðum skilar árangri þegar finna þarf æðstu
stjórnendur eða fólk í stjórnir fyrirtækja.
Ráðningar millistjórnenda og sérfræðinga
Góður gagnagrunnur, gott tengslanet og ára
löng reynsla á ráðningarmarkaði eykur líkurnar
á því að finna hæfasta einstaklinginn í starfið.
Almennar ráðningar á markaði
Öflun umsækjenda í almenn störf er ein helsta
áskorun fyrir tækja í dag. Þekking á markaðnum
er því mikilvæg og þar skiptir reynslan miklu
máli. Með leit í gagna grunni eða aug lýsingu í
viðeigandi miðlum aðstoðar Ráðum fyrirtæki
við að finna hæfasta ein staklinginn í starfið.
Sveigjanleg nálgun
Sérstaða Ráðum liggur í sveigjanlegri nálgun
á ráðningar verkefnið. Fyrir utan að sjá um allt
ráðningar ferlið komum við til móts við þarfir
fyrir tækja með því að sjá um hluta þess ef þörf
krefur, t.d. bakgrunns kannanir, hæfnis mat eða
starfs tengdar æfingar.
Matstæki
Ráðum notast við nýjustu aðferðir við að meta
hæfni og persónuleikaþætti sem geta skipt
sköpum í ráðningum. Ráðum er í sam starfi við
banda ríska mannauðs lausna fyrirtækið CEB sem
er í farar broddi í persónu leika prófum og öðrum
mats tækjum sem eru sér stak lega hönnuð til að
greina sérstöðu og hæfileika ein staklinga áður
en ráðning fer fram.
Þannig er hægt að finna hæfasta einstaklinginn
með talsverðri ná kvæmni. Persónu leika matið
OPQ32 og DSI (Dependa bility & Safety Index)
skimunar prófið hafa t.d. verið stöðluð og
staðfærð að íslenskum markaði.
Ráðgjöf við starfslok
Viðskilnaður fyrirtækis við starfsmann skiptir
höfuð máli þegar fyrirtækið á frum kvæðið að
starfs lokum. Ráðum býður upp á við tal við
ráð gjafa sem felur m.a. í sér upplýsingar um
atvinnu markaðinn, ráðgjöf varðandi starfs
ferilskrá og kynningarbréf og hagnýt atriði
varðandi starfs leit og atvinnu viðtöl.
Ráðum býður upp á ráðgjöf
og ráðningar þjónustu sniðna
að þörfum viðskiptavinarins.