Fréttablaðið - 09.10.2021, Side 72

Fréttablaðið - 09.10.2021, Side 72
Í dag verður norðaustan strekkingur vestan til á landinu, annars hægari. Rigning eða skúrir sunnan og vestan til, annars skýjað eða skýjað með köflum. Hiti 3-10 stig, svalast á Vestfjörðum. KORT/SIGURÐUR Þ. RAGNARSSON Veðurspá Laugardagur Hafnarstræti 1–3 > fjallkona.isfjallkonan.rvk fjallkonan FJALLKONAN FAGNAR ÞÉR! Nánar á fjallkona.is BRJÁLÆÐISLEGA GÓÐUR BRUNCH LAUGARDAGA & SUNNUDAGA 11.30-14.30 NÝR OG SPENNANDI SEÐILL! Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Pondus Eftir Frode Øverli Það er sem sagt hér niðri sem þú finnur mest fyrir þessu? Vafalaust! Ég fann fyrir þessu þegar við komum niður tröpp- urnar! Ég fyllist óhug og fæ hroll niður allan hrygginn! Það er ekki vafi á því að hér hafa skelfilegir atburðir skeð! Ég tengi við þennan þátt! Ég fæ allaf sömu tilfinningu inni á baði! Þú ímyndar þér hluti kona! Mátunar- klefar. Þetta nýja lúkk krefst auðvitað viðeigandi aðlögunar í klæðaburði. Aðsniðnar buxur … skyrta í stíl. Eitthvað annað? Skórnir þurfa að fjúka. Og nefið líka. Ungfegurð- arsamkeppni Ungfegurð- arsamkeppni egurðar- keppni Stúlkur 8-12 ára! túlkur 8-12 ára! 8-12 ára! Verðla un! ðlaun! Verðlaun! rðlaun! Verðlaun! Verðlaun! Ég myndi aldrei senda Sollu í svona keppni. Ekki að ræða það. En hún gæti unnið. Hún er svolítið sæt. En hún þyrfti einhvern sérstakan hæfileika. Myndu afhjúpanir á sér eldra fólki virka? SKELFI- LEGIR! 7 °C 8 °C 7 °C 3 °C 5 °C 5 °C 10 °C 9 °C 2 °C 9 °C 6 °C 8 8 10 10 8 5 5 5 8 6 3 Mér líst ekki á blikuna Sigurður Þ. Ragnarsson vedur @frettabladid.is Sunnudagur Mánudagur Kirkjubæjarklaustur Reykjavík Ísafjörður Akureyri Egilsstaðir 4 °C 2 °C 3 °C 4 °C 7 °C 5 °C 4 °C 2 °C 4 °C 5 °C 4 4 1 4 5 3 4 3 2 1 Saga nokkur er til af bónda á Norðurlandi. Haustdag einn gerði bandbrjálaðan norðanstorm, með svo mikilli snjókomu að ekki sáust handa skil. Bóndi hafði áhyggjur af hrossum sínum úti í haga og kallaði þá á vinnumenn sína að klæðast vel, því það yrði að sækja hrossin. Töldu vinnumennirnir bóndann óðan að ætla út í þetta óveður, en bónda varð ekki haggað. Út héldu þeir og rétti bóndinn vinnumönnunum endann á band- spotta sem hann hafði bundið um kvið sér og skipaði þeim að halda fast í. Þeir gengu af stað og sáu þá vinnumennirnir að bóndinn tók ofan húfuna. Þeir mjökuðust gegn- um bylinn og nokkru síðar fundu þeir hrossin. Þeir héldu þá aftur heim, og áfram var bóndinn höfuð- fatslaus. Vinnumennirnir veltu fyrir sér hvernig bóndi ætlaði sér að rata heim, en áður en langt var um liðið höfðu þeir runnið í hlaðið, til mik- illar furðu vinnumannanna. Síðar útskýrði bóndinn að á löngum ferli í sveitinni hefði hann tamið sér að hlusta á vindgnauðið í fjöllunum til að ná áttum; þess vegna hefði hann tekið húfuna ofan – til að hlusta. Góða helgi. n VEÐUR MYNDASÖGUR 9. október 2021 LAUGARDAGUR

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.