Morgunblaðið - 06.05.2021, Side 53

Morgunblaðið - 06.05.2021, Side 53
Deildarstjóri stjórnstöðvar RARIK ohf. er opinbert hlutafélag í eigu ríkisins með meginstarfsemi í dreifingu raforku auk þess að reka fimm hitaveitur. Starfsfólk RARIK eru um 200 og starfsstöðvar 20. RARIK hefur á undanförnum áratugum unnið jafnt og þétt að uppbyggingu rafdreifikerfisins og er nú svo komið að um 70% þess er jarðstrengir. Nánari upplýsingar um fyrirtækið má finna á heimasíðu þess www.rarik.is Menntunar- og hæfniskröfur: RARIK ohf. óskar eftir að ráða deildarstjóra stjórnstöðvar. Stjórnstöð er ný deild sem ber ábyrgð á vöktun dreifikerfis og hitaveitu og sinnir verkefnum sem tengjast því. Nánari upplýsingar um starfið veita Thelma Kristín Kvaran (thelma@intellecta.is) og Hafdís Ósk Pétursdóttir (hafdis@intellecta.is) í síma 511 1225. • Þátttaka í uppbyggingu og mótun stefnu og starfsemi stjórnstöðvar • Ábyrgð á vöktun og kerfisstjórnun dreifikerfis og vöktun hitaveitna • Samræming aðgerða stjórnstöðvar og rekstrarsvæða • Stjórnunarleg ábyrgð á starfsmönnum deildarinnar og góðu starfsumhverfi • Ábyrgð á uppsetningu og framkvæmd vaktaplans • Ábyrgð á áætlanagerð, kostnaðareftirliti og frávikagreiningu • Þátttaka í vöktum Helstu viðfangsefni og ábyrgð: Umsóknarfrestur er til og með 17. maí 2021. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og þarf að fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni umsækjanda í starfið. Farið verður með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál. Við hvetjum bæði konur og karla til að sækja um. • Háskólamenntun á sviði rafmagnsverkfræði, -tæknifræði eða sambærileg menntun • Reynsla af rekstri raforkukerfis/stjórnstöðvar er æskileg • Reynsla af stjórnun er æskileg • Jákvæðni og lipurð í mannlegum samskiptum • Góðir skipulagshæfileikar og drifkraftur • Góð tölvu- og tungumálakunnátta Að gera betur í dag en í gær er drifkraftur nýrra hugsana og betri árangurs. Starfsmenn eru lykill að árangri allra fyrirtækja. Rannsóknir auka þekkingu og gera ákvarðanir markvissari Intellecta ehf. Síðumúla 5 108 Reykjavík 511 1225 intellecta.is Intellecta er sjálfstætt þekkingarfyrirtæki stofnað árið 2000. Við vinnum með stjórnendum við að auka árangur, bæta rekstur og efla stjórnun. Ráðgjafar Intellecta hafa sterkan faglegan bakgrunn og víðtæka alþjóðlega reynslu. Þennan grunn notum við í samvinnu við viðskiptavini til að móta hugmyndir sem skipta máli og í innleiðingu lausna sem skila árangri.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.