Morgunblaðið - 06.05.2021, Qupperneq 56

Morgunblaðið - 06.05.2021, Qupperneq 56
56 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. MAÍ 2021 Starfsfólk óskast í Vestmannaeyjum Leo Seafood ehf. óskar eftir starfsfólki í fiskvinnslu Einstaklingur þarf að vera orðinn 18 ára. Áhugasamir hafi samband við Þorstein í síma 823 8807 eða með tölvupósti steini@leoseafood.is Leo Seafood ehf. óskar einnig eftir vönum smið Áhugasamir hafi samband við Óliver í síma 832 0115 eða með tölvupósti oliver@leoseafood.is Lausar stöður hjá Hafnarfjarðarbæ Hafnarfjordur.is Nánari upplýsingar á: Fjármálasvið • Launafulltrúi Grunnskóli • Deildarstjóri miðstig –Setbergsskóli • )%lagsráðgja' ! &,+ starf - Hraunvallaskóli • Kennari á yngsta stigi –Skarðshlíðarskóli • Safnstjóri skólasafns –Hraunvallaskóli • Stærðfræðikennari unglingastig -Víðistaðaskóli • (e*t!lkennari - Setbergsskóli • Umsjónarkennari yngsta stig- Hraunvallaskóli • "roska$jál' -Öldutúnsskóli Leikskóli • Aðstoðarleikskólastjóri –Hvammur • Deildarstjóri –Skarðshlíðarleikskóli • Leikskólakennari - Bjarkalundur • Leikskólakennari –Hraunvallaleikskóli • "roska$jál' – Bjarkalundur Mennta- og lýðheilsusvið • #!anókennari –Tónlistarskóli Hafnarfjarðar • Rekstrarstjóri -mennta og lýðheilsusvið Sumarstörf • Sumarátak námsmanna • Sumarstörf fyrir 1--1& ára -Vinnuskólinn • Biðlisti fyrir 18 ára og eldri -Vinnuskólinn #mhver!s- og ski"ulagssvið • Arkitekt - embætti skipulagsfulltrúa Við hjá Löður leitum eftir metnaðarfullum einstaklingi til starfa á þvottastöð okkar á Fiskislóð 29. Okkur vantar einstaklinginn sem er til í fjölbreytt, skemmtilegt og krefjandi starf sem felst m.a. annars í því að viðhalda starfsemi þvottastöðva og öðrum tækja- búnaði á Fiskislóð, auk innkaupa á varahlutum, bilanagreina o.fl. spennandi. Ert þú þessi einstaklingur! Leyfðu okkur að heyra í þér Menntunar- og hæfniskröfur • Vélstjóri, vélvirki, rafvirki eða önnur sambærileg menntun/reynsla • Þekking á tölvustýrðum iðnvélum er æskileg • Faglegur metnaður, öguð og nákvæm vinnubrögð • Lipurð í mannlegum samskiptum • Góð kunnátta í íslensku og almennri tölvunotkun Umsóknarfrestur til 16. maí 2021. Hægt er að sækja um starfið á alfred.is og lodur@lodur.is. Iðnaðarmaður tæknimaður Smiðir óskast Einar P. & Kó óskar eftir reyndum smiðum í framtíðarstarf. Mjög góð verkefnastaða og fjölbreytt verkefni framundan. Kostur væri ef aðili gæti hafið störf sem fyrst. Umsóknir og frekari upplýsingar sendist á netfangið helgi@epogko.is Kælismiðjan Frost hefur verið í farabroddi í uppbyggingu og þjónustu kælikerfa allt aftur frá árinu 1993. Fyrirtækið er stærsta fyrirtæki sinnar tegundar á landinu með starfsstöðvar á Akureyri, í Garðabæ, á Selfossi og í Danmörku. Verkefni fyrirtækisins eru bæði hér á landi og erlendis. Í dag starfa yfir 60 manns hjá fyrirtækinu. Sjá nánar á www.frost.is Hæfnikröfur og eiginleikar véltæknifræðings • Háskólapróf í tæknifræði • Reynsla af Autocat og Inventor • Þekking á kælikerfum kostur • Mikill áhugi á kælikerfum nauðsynlegur • Framúrskarandi samskiptahæfni • Reynsla af verkefnastjórnun kostur • Góð tök á ensku og einu norðurlandatungumáli kostur Hæfnikröfur og eiginleikar rafmagnsverkfræðings • Háskólapróf í tæknifræði • Reynsla af hönnunarforritum • Hönnun stýrikerfa og teikningar • Forritun iðntölva og skjákerfa • Þekking á kælikerfum kostur • Framúrskarandi samskiptahæfni • Góð tök á ensku og einu norðurlandatungumáli kostur Kælismiðjan Frost leitar að öflugum liðstyrk í Véltæknifræðing og Rafmagnstæknifræðing með það að markmiði að vinna í starfsstöð fyrirtækisins í Garðabæ. Störfin eru bæði krefjandi og spennandi sem unnin eru á líflegum vinnustað með fjöl- breyttum áskorunum. Umsóknir skulu sendast á frost@frost.is fyrir 20. maí 2021. Véltæknifræðingur á orku/varmasviði Rafmagnstæknifræðingur Intellecta ehf. Síðumúla 5 108 Reykjavík 511 1225 intellecta.is Árangur fyrirtækja ræðst af þekkingu, getu og reynslu starfsmanna. Hver einstök ráðning er mikilvæg fjárfesting og er hagur bæði fyrirtækis og viðkomandi einstaklings að vel takist til.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.