Morgunblaðið - 06.05.2021, Síða 58
58 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. MAÍ 2021
Tilkynningar
S
K
E
S
S
U
H
O
R
N
2
0
2
1
Lýsing fyrir gerð deiliskipulags
á Akranesi
Skógarhverfi áfangi 3C
Skógarhverfi áfangi 5
Bæjarstjórn Akraness hefur samþykkt lýsingu fyrir gerð
deiliskipulags Skógarhverfis áfanga 3C og áfanga 5, skv. 3. mgr.
40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Gert er ráð fyrir blandaðri byggð sérbýlis- og fjölbýlishúsa.
Í skipulagsáföngunum verður unniðmeð
blágrænar ofanvatnslausnir.
Hægt er að nálgast lýsinguna á heimasíðu Akraneskaupstaðar
www.akranes.is og í þjónustuveri kaupstaðarins
að Stillholti 16-18.
Ábendingar og athugasemdir eiga að vera skriflegar og berast
fyrir 20. maí 2021 í þjónustuver Akraneskaupstaðar Stillholti
16-18 eða á netfangið skipulag@akranes.is
Skipulagsfulltrúi Akraneskaupstaðar
Raðauglýsingar
Aflagrandi 40 Opin vinnustofa kl. 9-12:30, nóg pláss. Ukulele kl. 10,
ókeypis og hljóðfæri á staðnum. Myndlist kl. 13, leiðbeinandi. Vegna
fjöldatakmarkana þarf að skrá sig í viðburði hjá okkur og jafnframt er
grímuskylda í Samfélagshúsinu, gestir bera ábyrgð á að koma með
eigin grímu og passa uppá sóttvarnir. Nánari upplýsingar í síma 411-
2702. Allir velkomnir.
Árskógar Smíðastofa með leiðbeinanda kl. 9-16. Gönguhópur með
göngustjóra kl. 10. Samvera með presti kl. 10.30. Opin vinnustofa
kl. 9-12. Handavinna kl. 12-16. Pílukast kl. 13. Myndlist með Elsu
kl. 13-17. Hádegismatur kl. 11.40-12.50. Kaffisala kl. 14:30-15.30. Heitt á
könnunni, allir velkomnir. Grímuskylda og það þarf að skrá sig í
viðburði eða hópa, sími 411-2600.
Boðinn Spilum brids og kanasta kl. 13, munið sóttvarnir. Sundlaugin
er opin frá kl. 13:30-16.
Félagsmiðstöðin Hæðargarði 31 Kaffisopi og spjall kl. 8:10-15:40.
Morgunandakt kl. 9:30-10. Föndurhornið kl. 9-12. Hádegismatur kl.
11:30-12:30. Dansleikfimi með Auði Hörpu kl. 12:50-13:20. Söngur kl.
13:30-14:30. Myndlistarhópur Selmu kl. 13-16. Kaffi kl. 14:30-15:30.
Garðabær Qi-Gong í Sjálandsskóli kl. 8:30. Gönguhópur frá Jónshúsi
kl. 10. Stólajóga kl. 11 í sal í kjallara Vídalínskirkju. Karlaleikfimi í
Ásgarði kl. 12. Botsía Ásgarði kl: 12:55. Áfram skal gæta að hand-
þvotti og smitvörnum og virða 2 metra, athugið grímuskylda.
Hvassaleiti 56-58 Morgunkaffi og spjall frá kl. 8:30-10:30. Útvarps-
leikfimi kl. 9:45. Jóga með Kristrúnu kl. 9:15. Handavinna, opin vinnu-
stofa kl. 9-16. Jóga með Ragnheiði Ýr á netinu kl. 11:15. Andrew Lloyd
Webber tónskáld og söngleikjahöfundur, upptaka frá tónleikum í
Royal Albert Hall, fyrri hluti kl. 13:30.
Korpúlfar Pútt á Korpúlfsstöðum kl. 10, Sverriskaffi á eftir. Styrktar-
og jafnvægisleikfimi með sjúkraþjálfara kl. 10 í Borgum. Skákhópur
Korpúlfa í listasmiðju í Borgum frá kl. 12:30.Tréútskurður á Korpúlfs-
stöðum kl. 13. Sundleikfimi með Brynjólfi kl. 14 í Grafarvogssund-
laug. Botsía í Borgum kl. 14. Minnum á grímuskyldu og sóttvarnir.
Seltjarnarnes Vatnsleikfimi í sundlauginni kl. 7.10. Bókband kl. 9.
Billjard í Selinu kl. 10. Minnum á að í allt okkar félagsstarf eru allir vel-
komnir bæði innanhússfólk og fólk utan úr bæ. Kaffikrókur alla virka
morgna. Jóga í salnum á Skólabraut kl. 11. Félagsvist í salnum á
Skólabraut kl. 13.30. Vatnsleikfimi kl. 18.30. Minnum á söngstundina í
salnum á morgun föstudag með Bjarma kl. 13.
Fundir/Mannfagnaðir
Aðalfundur Seljasóknar
verður að lokinni guðsþjónustu sem hefst
kl. 13, sunnudaginn 9. maí.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Kosning í trúnaðarstörf.
Safnaðarfólk er hvatt til þátttöku á fundinum.
Sóknarnefnd Seljasóknar.
Atvinnublað Morgunblaðsins
fimmtudaga og laugardaga
Er atvinnuauglýsingin þín á besta stað?
Sendu pöntun á atvinna@mbl.is eða
hafðu samband í síma 569 1100
Allar auglýsingar birtast í
Mogganum, ámbl.is og finna.is
FAST
Ráðningar
www.fastradningar.is
Sérfræðingar í
ráðningum
lind@fastradningar.is
mjoll@fastradningar.is
FINNA.is
Félagsstarf eldri borgara
Smáauglýsingar
Bækur
Bækur til sölu
Íslenskt fornbréfasafn 1-14, ib.,
ób., Ný jarðabók fyrir Ísland
1861, Jarðatal á Íslandi 1847,
Manntalið 1703, Íslenskir
Annálar 1847, Marta og María,
Tove Kjarval 1932, áritað, Gestur
Vestfirðingur 1-5, Kollsvíkurætt,
Spænsk-Íslensk, Íslensk-Spænsk
orðabók, (gul).
Uppl. í síma 898 9475
Hljóðfæri
Gítarinn ehf.
Stórhöfði 27
Sími 552 2125
www.gitarinn.is
Gítarar
í miklu úrvali
$+*! '(! %&&*% )"#
Kassagítar
ar
á tilboði
Gítarinn ehf.
Stórhöfði 27
Sími 552 2125
www.gitarinn.is
$+*! '(! %&&*% )"#
Mikið úrval
Hljómborð
á tilboði
Sumarhús
Sumarhús – Gestahús –
Breytingar
.Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
.Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
.Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
.Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
.Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla –
endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892-3742 og 483-3693,
www.tresmidjan.is
Byggingavörur
Harðviður til húsabygginga
Sjá nánar á www.vidur.is
Vatnsklæðning, panill, pallaefni,
parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu
verði. Eurotec A4 harðviðarskrúfur.
Penofin harðviðarolía.
Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf.
Upplýsingar hjá Magnúsi í símum
6600230 og 5611122.
Ýmislegt
Inntökupróf í Jessenius Faculty
of Medicine í Martin Slovakia
verður haldið 5. júní á netinu,
(online). Umsóknarfrestur er til
11. maí. Upplýsingar:
kaldasel@islandia.is og 8201071
Veiði
Sjóbleikjunet - Silunganet
Fyrirdráttarnet – Net í lundaháfa
Flotteinar – Blýteinar
Laxanet fyrir veiðirétthafa
Kraftaverkanet - margar tegundir
Stálplötukrókar
til handfæraveiða
Vettlingar – Bólfæri – Netpokar
fyrir þyngingar
Meira skemmtilegt
Sendum um allt land
Sumarið er tíminn
Tveir góðir úr nýju netunum
Þekking – Reynsla – Gæði
HEIMAVÍK EHF
s. 892 8655
Bílar
Nýr Mitsubishi Outlander Hybrid
Instyle Leður og rúskin á sætum.
18” álfelgur. 5 ára evrópsk verk-
smiðjuábyrgð.
Litir : Svartur og hvítur.
Langt undir listaverði á
5.280.000,-
www.sparibill.is
Hátúni 6 A – sími 577 3344.
Opið kl. 12–18 virka daga.
Húsviðhald