Morgunblaðið - 06.05.2021, Qupperneq 61

Morgunblaðið - 06.05.2021, Qupperneq 61
DÆGRADVÖL 61 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. MAÍ 2021 „ÉG ÞURFTI AÐ TAKA UPP MYNDBAND TIL ÞESS AÐ SEGJA HONUM AÐ KVÖLDMATURINN SÉ TILBÚINN.“ Ferdinand Hrólfur hræðilegi Grettir Í klípu eftir Mike Baldwin eftir Jim UngerHermann ... að láta hjartað í hans hendur. KETTIR LIFA TIL AÐ SPREÐA HAMINGJU HEI, HVENÆR FÆ ÉG ÚTBORGAÐ?! HAMINGJAN ER EKKI ÓKEYPIS PABBI, HVERNIG GENGU HLUTIRNIR FYRIR SIG ÞEGAR ÞÚ FÓRST AÐ HITTA MÖMMU FYRST? ÞAÐ VORU AÐRIR TÍMAR. PABBI HENNAR VAR MJÖG GAMALDAGS. ÉG ÞURFTI AÐ SANNA STYRK MINN FYRIR HONUM ! HANN SKORAÐI Á MIG AÐ BERA HANA Á BROTT! ENDURSKOÐUN HJÖRVARS „44? … 44? … nei? … ok, 45? … “ BIÐSTOFA uðumst við land á æskuslóðum Dísu á Böðmóðsstöðum í Laugardal og þar byggðum við okkur bústað, ræktuðum upp landið og er þar orð- inn mikill skógur. Helstu áhugamál fjölskyldunnar hefur þó verið skóg- rækt og uppbygging skógræktar í Bjarkarhöfða.“ Fjölskylda Eiginkona Vilhjálms var Herdís Guðmundsdóttir f. 14.9. 1934, d. 21.1. 2018, skrifstofustjóri Skógræktar- félags Reykjavíkur. Foreldrar Her- dísar voru hjónin Karólína Árnadótt- ir, f. 20.11. 1897, d. 25.3. 1981, og Guðmundur Ingimar Njálsson, f. 10.7. 1894, d. 18.11. 1971, bændur að Böðmóðsstöðum í Laugardal. Vil- hjálmur giftist Herdísi 31.3. 1956. Þau bjuggu í Reykjavík og Garðabæ en Vilhjálmur dvelur nú á hjúkr- unarheimilinu Ísafold. Börn Vilhjálms og Herdísar eru: 1) Bergljót, f. 13.5. 1958, deildarstjóri í Hofsstaðaskóla, gift Haraldi Har- aldssyni. Börn þeirra eru fjögur; 2) Vilhjálmur, f. 27.11. 1965, sérfræð- ingur hjá Kviku banka, kvæntur Svövu Bernhard Sigurjónsdóttur. Börn þeirra eru fjögur; 3) Ingunn Björk f. 18.7. 1973, meðeigandi og stjórnarformaður Attentus, sam- býlismaður hennar er Reynir Sæv- arsson. Dætur hennar eru þrjár og synir hans eru þrír. Barnabarnabörn Vilhjálms og Herdísar eru sjö. Systur Vilhjálms eru Halla Sig- tryggsdóttir, leikskólakennari og húsmóðir, f. 7.7. 1933, d. 27.5. 2003, og Þórdís Sigtryggsdóttir skrif- stofukona, f. 22.2. 1937, búsett á Selfossi. Foreldrar Vilhjálms voru hjónin Sigtryggur Eiríksson, lögreglu- þjónn, smiður og síðar starfsmaður Skógræktarfélags Reykjavíkur, f. 16.11. 1904, d. 18.7. 1985, og Vilhelm- ína Þórdís Vilhjálmsdóttir húsmóðir, f. 16.6. 1905, d. 31.7. 1995. Vilhjálmur Sigtryggsson Sigríður Vigfúsdóttir húsfreyja í Hamrakoti á Ásum,A-Hún. Vigfús Höskuldsson bóndi í Hamrakoti Vilhjálmur Vigfússon sjómaður í Reykjavík Þórdís Þorsteinsdóttir húsfreyja í Reykjavík Vilhelmína Þ. Vilhjálmsdóttir húsfreyja í Reykjavík Þorsteinn Þorsteinsson bóndi og smiður á Reykjum Ingigerður Eiríksdóttir húsmóðir á Reykjum á Skeiðum Guðrún Eiríksdóttir húsfreyja á Votumýri Magnús Sigurðsson bóndi á Votumýri Eiríkur Magnússon bóndi á Votumýri Hallbera Vilhelmsdóttir Bernhöft húsfreyja á Votumýri á Skeiðum, Árn. Sigríður Sigurðardóttir vinnukona í Reykjavík Vilhelm Georg Theodór Bernhöft bakari í Reykjavík Úr frændgarði Vilhjálms Sigtryggssonar Sigtryggur Eiríksson smiður, lögreglumaður og starfsmaður hjá Skógræktarfélagi Reykjavíkur Vísa Sigurlínar Hermannsdóttur,sem hún sendi „í bríaríi“ í Vísnakeppni Safnahúss Skagfirð- inga (sæluvikan), vann enda er vís- an góð og Sigurlín vel að sigrinum komin: Er kóvíd hörfar kemur betri tími við kveðjum einsemd, grímur, hanska og spritt. Þótt menn við kvíðann kannski ennþá glími við knúsum, ferðumst, gerum líka hitt. Það var bjart hljóð í Magnúsi Halldórssyni á Boðnarmiði á mánu- dag: Senn mun koma sumar flott, með sæld í drottins nafni. Verði bara veðrið gott, og vel svo gosið dafni. Veiran senn mun víkja brott, svo vissan hef ég grun um að hæglega menn þerri þvott og þéni’ á túristunum. Allur er varinn góður, – Kristján H. Theódórsson segir að margir vilji lífeyrissjóða gæta: Glaðir þeir sjóðinn þinn sjá um, hvar safnað er krónum ófáum. Ef undan er litið, sem aldrei er vitið, þeir tæma ’ann með tilþrifum fláum. Ingólfur Ómar Ármannsson sagði á sunnudag að nú skini sólin glatt hér syðra: Fínu veðri fagna má farið er að hlýna. Alltaf finnst mér sælt að sjá sól í heiði skína. Jóhann Gunnarsson skrifaði á mánudag: „Guðrún Hafsteinsdóttir, athafnakona í Hveragerði og fram- bjóðandi, gerir víðreist um Suður- land þessa dagana, svo sem fram kemur í fésbókarfærslu hennar: „Síðasta vika var viðburðarík. Heimsótti Vík, Klaustur og Höfn og marga staði þar á milli.“ Þarna fannst mér muna svo litlu að mælt væri í bundnu máli að mig munaði ekkert um að ljúka verkinu. Nýliðin vika svo viðburðarík vegurinn liggur í austur. Heimsótti bæði Höfn og Vík, heilmarga aðra, svo Klaustur.“ Friðrik Steingrímsson kveður: Lopinn er vort gæðagull sem gjarnan fæst af rollum, vísast má fá vegan-ull úr vænum fífukollum. Halldór Blöndal halldorblondal@simnet.is Vísnahorn Sæluvikuvísa og athafna- kona gerir víðreist
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.