Morgunblaðið - 06.05.2021, Side 69

Morgunblaðið - 06.05.2021, Side 69
Kerfiskennitöluflakk Á nýjum vef Þjóðskrár er sjálfvirkni og notendavæn þjónusta ávallt í fyrirrúmi. Vissir þú að allir á kerfiskennitöluskrá fá nýja kennitölu 1. nóvember 2021 og sú eldri fellur úr gildi? Kerfiskennitöluskrá inniheldur alla þá sem fá tímabunda kennitölu vegna starfa hér á landi, stjórnarsetu eða þurfa af öðrum ástæðum að fá tímabundna skráningu. Um 78 þúsund einstaklinga er að ræða. Öll fyrirtæki sem nota gögn úr kerfiskennitöluskrá (áður utangarðsskrá) þurfa að aðlaga sín kerfi vegna þessara breytinga. Kynningarfundur fyrir hagaðila fer fram 20. maí Skráning á fundinn og nánari upplýsingar á skra.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.