Morgunblaðið - 06.05.2021, Side 70
70 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. MAÍ 2021
Nær tvö ár eru frá lífskjarasamningunum svonefndu, en þrátt fyrir heims-
faraldur og atvinnuleysi hefur kaup og kaupmáttur áfram aukist. Halldór
Benjamín Þorbergsson hjá SA ræðir um hvernig kaupin gerast á eyrinni.
mbl.is/dagmal
H
o
rf
ð
u
h
é
r
Halldór Benjamín ræðir atvinnumálin
Á föstudag: Norðaustan og austan 3-
10 m/s. Víða bjart V-lands, en annars
skýjað að mestu og sums staðar dálítil
él. Hiti 0 til 9 stig, hlýjast SV-lands.
Næturfrost í öllum landshlutum.
Á laugardag, sunnudag og mánudag: Norðaustlæg átt, 3-10 m/s og víða bjart, en stöku
él N- og A-lands. Hiti víða 0 til 7 stig að deginum, hlýjast SV-lands, en áfram næturfrost.
RÚV
11.00 Upplýsingafundur
Almannavarna
11.30 Heimaleikfimi
11.40 Kastljós
11.55 Menningin
12.05 Taka tvö II
13.00 Fólkið í landinu
13.15 Sögustaðir með Einari
Kárasyni
13.45 Súkkulaði
14.20 Svikabrögð
14.50 Sagan bak við smellinn
– Killing Me Softly
15.20 Kæra dagbók
15.50 Lífsins lystisemdir
16.20 Veröld Ginu
16.50 Skólahreysti
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Handritin til ykkar
18.43 Lúkas í mörgum
myndum
18.50 Krakkafréttir
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.50 Menningin
20.00 Alsjáandi auga Amazon
20.55 Óperuminning
21.05 Markaður hégómans
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Glæpahneigð
23.00 Kaldaljós
00.30 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
12.30 Dr. Phil
13.09 The Late Late Show
with James Corden
13.49 The Block
14.50 Gordon Ramsay’s 24
Hours to Hell and Back
15.32 90210
16.50 The King of Queens
17.10 Everybody Loves
Raymond
17.35 Dr. Phil
18.20 The Late Late Show
with James Corden
19.05 The Block
20.10 Aldrei ein
20.40 9-1-1
21.30 Manhunt: Deadly
Games
22.15 Systrabönd
23.00 The Late Late Show
with James Corden
23.45 Love Island
00.40 Ray Donovan
01.30 Law and Order: SVU
02.15 The Good Lord Bird
03.05 Penny Dreadful: City of
Angels
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 . 93,5
08.00 Heimsókn
08.20 Veronica Mars
09.10 Bold and the Beautiful
09.35 The O.C.
10.15 Last Man Standing
10.35 Gilmore Girls
11.20 Hestalífið
11.30 Friends
11.55 Dýraspítalinn
12.35 Nágrannar
12.55 Gossip Girl
13.35 Friends
14.00 X-Factor Celebrity
15.00 The Greatest Dancer
16.20 Mr. Mayor
16.45 All Rise
17.35 Bold and the Beautiful
18.00 Nágrannar
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.50 Sportpakkinn
18.55 Ísland í dag
19.10 Dagbók Urriða
19.35 Temptation Island USA
20.20 Hell’s Kitchen USA
21.05 The Blacklist
21.50 NCIS: New Orleans
22.35 Real Time With Bill
Maher
23.30 Vegferð
24.00 Tell Me Your Secrets
00.50 We Are Who We Are
01.40 The Enemy Within
02.20 The Enemy Within
18.30 Fréttavaktin
19.00 Mannamál
19.30 Suðurnesja-magasín
Víkurfrétta
20.00 Sir Arnar Gauti
Endurt. allan sólarhr.
13.00 Joyce Meyer
13.30 Tónlist
14.30 Bill Dunn
15.00 Tónlist
15.30 Global Answers
16.00 Gömlu göturnar
16.30 Gegnumbrot
17.30 Tónlist
18.30 Joel Osteen
19.00 Joseph Prince-New
Creation Church
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blönduð dagskrá
20.00 Að austan – 6/5/2021
20.30 Landsbyggðir
20.30 Landsbyggðir – Halldór
Guðmundsson
Endurt. allan sólarhr.
06.45 Bæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.03 Hádegið.
12.20 Hádegisfréttir.
12.42 Hádegið.
13.00 Dánarfregnir.
13.02 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Á tónsviðinu.
15.00 Fréttir.
15.03 Flakk.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Hljómboxið.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Mannlegi þátturinn.
20.00 Sinfóníutónleikar.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið.
23.05 Lestin.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
6. maí Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 4:41 22:08
ÍSAFJÖRÐUR 4:27 22:32
SIGLUFJÖRÐUR 4:10 22:16
DJÚPIVOGUR 4:06 21:42
Veðrið kl. 12 í dag
Norðlæg átt, 3-10 m/s, skýjað og víða smáskúrir eða él, en léttskýjað að mestu V-til. Hiti
0 til 9 stig að deginum, mildast SV-lands, en víða næturfrost.
Nú er daginn farið
að lengja svo um
munar og tími
hinna björtu kvölda
og nátta að ganga í
garð. Sá tími er
ekki sérlega hlið-
hollur sjónvarps-
glápi og fyrir því
finna ugglaust þeir,
sem fást við að
lokka fólk að skjánum og halda því þar.
Nú er hver og einn auðvitað orðinn sinn eigin
sjónvarpsstjóri og getur ráðið hvað er á dagskrá.
Ákveðið efni er þó staðbundið og jafnvel árs-
tíðabundið.
Nú er hins vegar margt með öðrum hætti en
venjulega vegna kórónuveirunnar. Paddan sú hef-
ur meðal annars sett íþróttir í uppnám. Vaninn er
sá að um þetta leyti sé verið að krýna meistara í
handbolta og körfubolta og fótboltinn að taka við,
en nú verður leikið fram á mitt sumar komi ekki
enn ein bylgjan, setji allt í lás og sjái til þess að
bíða verði til hausts að úrslit ráðist.
Hinir hörðustu munu ugglaust láta sig hafa það,
koma sér fyrir og draga fyrir flosþykk glugga-
tjöld svo þeir sjái á skjáinn fyrir kvöldbirtunni.
Vitaskuld má búast við spennandi keppni og þeir
sem láta aðdráttarafl boltans ná tökum á sér
munu ekki sjá eftir því. En samkeppni þessara
inniíþrótta við sumarið verður hörð, ekki síst þar
sem nú sér fram á aukið og langþráð frelsi eftir
tíma hafta, fáfengis, inniveru og hámhorfs.
Ljósvakinn Karl Blöndal
Inniíþróttir í sam-
keppni við sumarið
Sumarsport? Mætast Valur
og KR í úrslitakeppninni?
Morgunblaðið/Kristinn Magnússon
6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll,
Jón Axel og Kristín Sif vakna með
hlustendum K100 alla virka morgna.
10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg
tónlist og létt spjall yfir daginn með
Þór.
14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist, létt
spjall og skemmtilegir leikir og hin
eina sanna „stóra spurning“ klukk-
an 15.30.
16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu
skemmtilegri leiðina heim með Loga
Bergmann og Sigga Gunnars.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs-
son og Jón Axel Ólafsson flytja
fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins
og mbl.is á heila tímanum, alla virka
daga.
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 7 heiðskírt Lúxemborg 8 rigning Algarve 22 heiðskírt
Stykkishólmur 3 skýjað Brussel 11 léttskýjað Madríd 24 heiðskírt
Akureyri 3 alskýjað Dublin 6 léttskýjað Barcelona 18 léttskýjað
Egilsstaðir 1 alskýjað Glasgow 8 léttskýjað Mallorca 20 léttskýjað
Keflavíkurflugv. 6 heiðskírt London 7 rigning Róm 18 heiðskírt
Nuuk 0 skýjað París 9 skýjað Aþena 22 léttskýjað
Þórshöfn 5 léttskýjað Amsterdam 9 léttskýjað Winnipeg 7 heiðskírt
Ósló 3 rigning Hamborg 7 rigning Montreal 10 rigning
Kaupmannahöfn 7 skýjað Berlín 10 heiðskírt New York 12 rigning
Stokkhólmur 4 rigning Vín 8 rigning Chicago 12 léttskýjað
Helsinki 3 rigning Moskva 10 rigning Orlando 31 léttskýjað
DYk
U
Útsölustaðir: Apótek, heilsuverslanir og heilsuhillur stórmarkaðanna.
Allt að 3
mánaða
skammtur
í glasi.
Dagsskammtur inniheldur 1000 mg af glúkósamíni
og 200 mg af kondrótíni ásamt engifer, túrmerik,
C-vítamíni og rósaldin.
C -vítamín stuðlar að eðlilegri myndun kollagens
fyrir eðlilega starfsemi brjósks.
Í þínu liði fyrir þína liðheilsu!
Glucosamine
& Chondroitin Complex
„Ég lenti í bílslysi og fann til í öllum líkamanum,
það komu dagar sem voru rosalega erfiðir
þangað til ég kynntist Glucosamine og
Chondroitin frá Natures aid, ég er töluvert
betri og ég gæti ekki mælt meira með þessu
liðbætiefni.“ Petra Breiðfjörð
„Þetta hefur verið mjög umdeilt
vegna þess að fíkn er mjög
sterkt líffræðilegt fyrirbæri og
menn hafa deilt um það hvort
það sé hægt að tengja þetta við
hluti eins og farsíma eða tölvu-
leiki eða því um líkt. En nú á síð-
ustu árum hafa menn eiginlega
komist að þeirri niðurstöðu að
það sé til fyrirbæri sem þeir
kalla sem sagt „nomophobia“;
No mobile phone phobia sem við
getum kallað símaskortsfælni,“
segir Árni Matt í viðtali við þá
Loga Bergmann og Sigga Gunn-
ars í Síðdegisþættinum en Árni
mætir reglulega í þáttinn og
ræðir þar um ýmsar hliðar tækn-
innar. „Það er þessi ótti við það
að vera ekki með símann eða að
verða batteríslaus,“ útskýrir Árni
enn fremur. Viðtalið við Árna um
símaskortsfælni má nálgast á
K100.is.
Símaskortsfælni
birtingarmynd
undirliggjandi vanda