Morgunblaðið - 28.05.2021, Side 38

Morgunblaðið - 28.05.2021, Side 38
Girnilegt Barenaked-kókosnúðluréttur a la Hera. Ljúffengur Barenaked-tikka masala a la Hanna Þóra. Veitingastaðurinn XO hefur sett tvo nýja rétti á matseðilinn sem henta sérstaklega þeim sem vilja forðast kolvetni. Í aðalhlutverki eru vörur frá Barenaked sem framleiðir spaghetti, pasta og hrísgrjón úr konjaks-rót sem inniheldur nánast engin kolvetni og hefur því reynst staðgóður stað- gengill fyrir hefðbundnar kolvetna- sprengjur. Réttirnir eru hannaðir í samstarfi við ketó-drottninguna Hönnu Þóru sem hefur verið öflugur talsmaður ketó-mataræðis og Barenaked á Ís- landi ásamt því að hafa gefið út met- sölubók um lífsstílinn sem hún byggir á eigin reynslu en þar er jafnframt að finna fjölda girnilegra uppskrifta. Rétturinn sem kenndur er við Hönnu Þóru heitir Barenaked tikka masala a la Hanna Þóra og ætti að gleðja marga. Seinni rétturinn var hannaður í samstarfi við ekki ómerkari mann- eskju en Heru Björk. Hera kynntist nýlega Barenaked-vörunum og féll kylliflöt fyrir þeim en sjálf forðast hún glúten og kolvetni í sínu matar- æði í kjölfar magaermaraðgerðar sem hún fór í 2017. Síðan þá hefur hún hvorki getað borðað pasta né hrísgrjón og Barenaked-vörurnar því himnasending fyrir hana. Réttur Heru heitir Barenaked- kókosnúðluréttur a la Hera Björk og er, eins og nafnið gefur til kynna, himneskur núðluréttur með kjúklingi, kókos og karríi eins og þeir gerast bestir. Hanna Þóra og Hera Björk hanna spennandi rétti fyrir XO Morgunblaðið/Kristinn Magnússon Gourmet-naggar Hanna Þóra og Hera Björk þykja miklir sælkerar. Responsible Foods er nýsköpunar- fyrirtæki sem dr. Holly T. Kristins- son stofnaði árið 2019 til að þróa og framleiða alveg nýja tegund af heils- unasli úr íslenskum hráefnum. Holly, sem er upprunalega frá Bandaríkjunum, flutti til Íslands á dimmasta degi ársins 2015 og féll strax fyrir íslenskum matvælum og hráefnum, sér í lagi sjávarfanginu og mjólkurvörunum. Hún sá strax einstakt tækifæri til að koma ís- lenskum hráefnum á erlendan mark- að á formi sem hefur aldrei verið gert áður. Holly ólst upp í Alaska þar sem hún átti greiðan aðgang að heilnæmum hráefnum sambæri- legum þeim sem við erum með á Ís- landi. Þegar hún flutti 15 ára til Flórída missti hún þessa tengingu við heilsusamleg matvæli úr heima- byggð, en endurheimti hana svo við flutninginn til Íslands. Holly er með doktorsgráðu í matvæla- og næring- arfræði og með mikla reynslu úr matvælaiðnaðnum í BNA. Hún hef- ur mikla ástríðu fyrir því að sameina nýjustu matvælatækni og bestu mögulegu hráefni svo úr verði ein- stakar vörur. Það er einmitt til- gangur Responsible Foods, sem hún rekur ásamt eiginmanni sínum dr. Herði G. Kristinssyni sem er líka matvælafræðingur. 76% prótein Fyrirtækið hefur ekki látið kór- ónuveirufaraldurinn stöðva sig, en í miðjum faraldri setti félagið upp fyrsta flokks vinnslu á Grandagarði í Reykjavík þar sem það framleiðir nú tvær vörulínur af einstöku nasli sem er selt undir vörumerkinu Næra™. Vörurnar fást meðal annars í Nettó, Hagkaup og Bónus. Ein vörulínan er poppaður 100% íslenskur ostur sem er annaðhvort kolvetnalaus eða kolvetnasnauður og því mjög hent- ugur fyrir fólk á lágkolvetnafæði. Hér má til dæmis nefna ostanasl sem þau hjónin hafa þróað sem inni- heldur um 76% prótein og er með áferð eins og kartöfluflaga en nánast kolvetna- og fitulaus. Seinni vörulín- an sem fyrirtækið hefur þróað og framleiðir er poppað próteinríkt skyrnasl sem er fyrsta sinnar teg- undar í heiminum. Aldrei áður hefur verið hægt að bjóða heimsbyggðinni upp á naslvöru unna úr skyri. Fyrir- tækið er með einkaréttinn á ein- stakri framleiðslutækni sem þurrkar hráefnin mjög hratt við mjög mildar aðstæður þannig að úr verði nasl með mjög skemmtilega poppaða stökka áferð. Vegna þess hversu hröð og mild aðferðin er þá varðveit- ast öll næringarefnin og sömuleiðis bragðið. Þar að auki er varan með mjög langt geymsluþol við stofuhita, eða um tvö ár. Þó heimamarkaður- inn sé mjög mikilvægur fyrir fyrir- tækið þá er stefnan sett á útflutning og hafa vörur nú þegar verið fluttar út til Bandaríkjanna og Singapúr. Ásamt því að framleiða naslvör- urnar er fyrirtækið á fullu í rann- sóknum og þróun, og eru með mörg verkefni í vinnslu sem hafa m.a. ver- ið styrkt af Tækniþróunarsjóði, Mat- vælasjóði, Framleiðnisjóði landbún- aðarins og Nýsköpunarsjóði námsmanna. Þessi mikilvægi stuðn- ingur og gott náið samstarf við ýmis fyrirtæki og Háskóla Íslands hafa skipt sköpum fyrir fyrirtækið. Auk þess að halda þróun og uppskölun áfram á skyrnaslinu er fyrirtækið að þróa alveg nýja tegund af fiskinasli ásamt því að rannsaka leiðir til þess að draga úr matarsóun og nýta hrá- efni í heilsunasl sem annars yrði só- að. Þessa stundina er Responsible Foods að byggja sína seinni vinnslu á Fáskrúðsfirði í samstarfi við Loðnuvinnsluna. Sú vinnsla mun leggja áherslu á þróun og fram- leiðslu á fiskinasli sem verður fyrsta sinnar tegundar í heiminum. Áhersla verður lögð á að nýta hliðarafurðir eins og t.d. afskurð og uppsjávar- fisktegundir og auka verðmæti þess- ara hráefna til muna. Framleiða nútímalegar nasl- vörur á heimsmælikvarða MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 28. MAÍ 2021 VINNINGASKRÁ 49 7724 16705 25944 39358 46927 56656 69856 112 7756 16811 26232 39394 46943 56811 70014 395 7868 16959 26448 40200 47373 57289 70475 726 8354 17545 26464 40226 47481 57687 70507 879 8533 18398 26494 40512 48259 57702 70970 1060 8859 18527 26765 40759 48631 58853 71053 1159 8922 18772 27840 40967 49674 59088 71318 1258 9045 19332 27968 41237 50060 59226 71548 1363 9122 19514 27993 41276 50321 59492 71566 1621 9166 19550 28175 41309 50674 59732 71735 1896 9300 19608 28923 41366 50744 60149 72101 3229 9640 19659 29681 41640 50956 60351 72140 3573 9848 19668 29849 41908 51017 60373 72286 3651 10480 19739 30018 42094 51431 60804 72331 3681 10493 19886 30863 42184 51506 60998 72942 3858 10539 19947 31442 42340 51557 61509 73542 3955 11343 19981 31518 42477 51921 61896 73965 4075 11523 20014 31643 42940 51933 62076 74496 4120 11772 20050 31804 43015 52074 62678 74557 4437 12310 20062 31833 43417 52106 63347 75169 4518 13364 21154 32142 43965 52448 63629 75172 4551 13476 22070 32611 44536 52582 63807 75267 4810 13909 22078 33017 44735 53599 64221 75744 4941 14010 22732 33538 44839 53719 64891 75850 5312 14131 23042 33841 45146 53957 64988 76155 5336 14243 23590 35266 45172 54133 65466 76284 5408 14758 23732 36267 45215 54225 65787 76789 5431 14796 23792 36842 45241 54230 65827 77301 5550 15281 24341 37127 45416 54333 66097 78860 5637 15400 24490 37129 45445 54636 66246 79136 5802 16090 24656 37406 45580 54757 66251 79904 5873 16150 24663 37553 46422 54804 66421 5958 16367 24682 38246 46497 55064 67490 6777 16443 24786 38329 46546 55222 68439 6825 16469 24997 38856 46609 55277 68525 7222 16597 25439 39007 46855 55419 69316 7288 16686 25942 39162 46925 55569 69682 284 13954 21061 28282 42127 50298 60290 70695 504 14696 21344 29514 43043 50634 60949 71414 4034 15209 21999 29588 44307 50700 61025 73476 6189 15305 22225 30235 44738 50717 61708 74180 7386 15721 22990 30276 45050 52485 62180 74319 7731 15814 23046 31617 45849 52777 62471 74320 7790 15964 24474 32585 45995 53929 62543 76437 8720 16736 25056 33148 46184 55036 62973 78430 11451 16851 25263 37224 46418 57591 65026 79461 11549 17296 26198 37569 47610 57789 67066 11810 17676 26420 37974 48567 59412 68187 12955 18189 27061 38297 48649 59942 69584 13523 21015 27325 41646 49302 60006 70001 Næstu útdrættir fara fram 3., 10., 18., 24.júní & 1. júlí 2021 Heimasíða: www.das.is Vinningur Kr. 12.000 Kr. 24.000 (tvöfaldur) Vinningur Kr. 25.000 Kr. 50.000 (tvöfaldur) Vinningur Kr. 150.000 Kr. 300.000 (tvöfaldur) 5026 7946 8041 9917 48927 Vinningur Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur) 8712 28642 42438 50944 58424 63345 18972 31499 43406 51750 58731 68175 23805 40451 44692 55547 59821 74407 27512 42233 49910 55955 60537 78593 Aðalv inningur Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvöfaldur) 4 8 2 6 3 4. útdráttur 27. maí 2021 Atvinna

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.