Morgunblaðið - 10.06.2021, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 10.06.2021, Blaðsíða 52
Allir M E Ð M B L . I S O G H A G K A U Pgrilla MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. JÚNÍ 2021 Tónlist fyrir sálina Matur fyrir líkamann Aðalstræti 2 | s. 558 0000 Kíktu til okkar í góðan mat og notalegt andrúmsloft Borðapantanir á www.matarkjallarinn.is Nýttu ferðagjöfina hjá okkur - Það er góð regla að lambakjöt sé búið að ná stofuhita fyrir eldun til að stytta eldunartíma. Áður en kjöt er eldað, hvort sem er í ofni eða á pönnu, er mikilvægt að krydda það með salti áður en það er brúnað, við söltun verður það bragðmeira. - Ef marinera á kjötbita er gott að gera það deginum áður eða fyrr, eftir stærð bitans. Passið upp á saltmagn í kryddleginum sem hefur mikil áhrif á lit og bragð. - Áður en kjötbiti er brúnaður er mikilvægt að skera í fituna, en með því er fitunni auðveldað að bráðna sem gefur kjötinu gott bragð. - Undantekningarlaust skal hvíla kjöt eftir eldun í 5 til 25 mín., allt eftir stærð bitans. Lambalundir þurfa að hvíla í 5 mín. en lambalæri þarf allt að 25 mín. Hvíldin minnkar þrýsting í vöðvum þannig að kjötsafi flæði ekki út og bitinn þorni. - Þegar elda á lambahrygg sem er frosinn er gott að taka af honum himnu sem umlykur fituhlið hryggjarins. Þetta er gert þannig að byrjað er í einu horni og himnunni hreinlega flett af. - Mikilvægt er að vita hvaðan kjötbitinn er af skepnunni og hvort hann henti fyrir þá eldunaraðferð og rétt sem stendur til að nýta hann í hverju sinni. Heimild: Íslenskt lambakjöt Lambaprime er í uppáhaldi hjá mörgum enda einstaklega ljúffengur biti. Hér er smjörlegið lambaprime grillað eftir kúnstarinnar reglum og útkoman er hreint frábær. Meðlætið er svo í einfaldari kantinum án þess þó að slegið sé af gæðakröfunum. Kokteiltómatar og mozzarella ásamt smælki. Flókið þarf það ekki að vera! Sérvalið lambaprime með grillsmjöri smælki með graslauk og steinselju kokteiltómatar og mozzarella Sérvalið-hvítlaukssósa Guru Royal Umami BBQ-sósa Grillið lampaprime-ið á hvorri hlið í nokkrar mínútur. Reglan með prime er að það á alls ekki að vera blóðugt. Því er betra að grilla ögn lengur en skem- ur. Setjið grillbakkana með tómötum og mozzarella annars vegar og smælkinu hins vegar á grillið. Mikilvægt er að hrista reglulega bakkann með smælkinu til að kartöflurnar fái sem jafnasta eldun og séu vel hjúpaðar smjöri. Penslið kjötið með bbq-sósu. Þegar mozzarellaosturinn er orðinn bráðinn eru bakkarnir tilbúnir. Þegar kjötið er tekið af grillinu er nauðsynlegt að leyfa því að hvíla í alla- vega fimm mínútur. Skerið svo niður í bita og berið fram með hvítlaukssósu. Ljúffengt lambaprime með grillsmjöri og hvítlaukssósu Nokkur góð grillráð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.