Morgunblaðið - 08.07.2021, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 08.07.2021, Blaðsíða 1
F I M M T U D A G U R 8. J Ú L Í 2 0 2 1 .Stofnað 1913 . 158. tölublað . 109. árgangur . ÓHRÆDD VIÐ AÐ BLANDA SAMAN GÖMLU OG NÝJU FRÆKNAR KONUR Í GÖNGU ÓVENJULEG OG ÖGRANDI UM- FJÖLLUNAREFNI HORNSTRANDAKÓRINN 14 PLATA SÁLGÆSLUNNAR 64SKVÍSULEGUR STÍLL 42 Andrés Magnússon andres@mbl.is Þrátt fyrir að íslenskt efnahagslíf hafi orðið fyrir þungu höggi af völd- um kórónuveirunnar hafa efnahags- úrræði stjórnvalda reynst vel og nú má reikna með öflugum viðsnúningi í efnahagslífi landsins. Þetta eru helstu niðurstöður í nýrri skýrslu Efnahags- og fram- farastofnunarinnar (OECD) um ís- lenskt efnahagslíf, sem kynnt var á blaðamannafundi í gær af Alvaro S. Pereia, forstöðumanni hagrann- sókna OECD, og Bjarna Benedikts- syni, fjármála- og efnahagsráðherra. Pereia sagði að íslenskt efnahags- líf væri vel á vegi statt til efnahags- legrar endurreisnar eftir kórónu- kreppuna, sem rekja mætti með beinum hætti til efnahagsúrræða stjórnvalda. Útflutningsgreinar aðr- ar en ferðaþjónusta hefðu sótt í sig veðrið í faraldrinum en nú þegar væri hún að taka við sér. OECD mælist til að áfram verði leitast við að opna fjármagni leið inn í landið, skjóta fleiri stoðum undir atvinnulíf, auka samkeppni og framleiðni. OECD telur að hagvöxtur á Ís- landi geti orðið meiri á næstunni en spáð hefur verið, 2,2% á þessu ári og 4,7% á hinu næsta. Sú sé alls ekki raunin í öllum OECD-ríkjum. Morgunblaðið/Eggert OECD Bjarni Benediktsson og Al- varo S. Pereia kynna skýrsluna. Öflug viðspyrna hafin - OECD telur viðsnúning í efnahagslífi blasa við á Íslandi - Lofsorði lokið á efnahagsviðbrögð íslenskra stjórnvalda MAuka þarf aðhald … »31 og 36 FÁÐU BETRA VERÐ Á MATVÖRU MEÐ SAMKAUP Í SÍMANUM ÞÚ GETUR NOTAÐ APPIÐ Í ÖLLUM VERSLUNUM SAMKAUPA Á LANDSVÍSU. NÁÐU Í APPIÐ OG SAFNAÐU INNEIGN. FLUG & GISTING TENERIFE VERÐ FRÁ 66.500 KR. * Á MANN M.V. 2 FULLORÐNA OG 2 BÖRN WWW.UU.IS | INFO@UU.IS 09. - 20. JÚLÍ _ Tilkynnt var á Sauðárkróki í gær um 200 milljóna króna framlag Kaup- félags Skagfirð- inga á næstu tveimur árum til ýmissa samfé- lagslegra verk- efna í Sveitarfé- laginu Skaga- firði og Akrahreppi. „Fyrirtæki þurfa að leggja sam- félaginu lið með meiru en bara því að greiða skatta og skyldur, sam- kvæmt lögum,“ sagði Þórólfur Gíslason, kaupfélagsstjóri KS, við athöfn á Sauðárkróki þar sem þessi stuðningur félagsins var kynntur formlega að viðstöddum fulltrúum sveitarfélaga og atvinnulífs. »2 KS styrkir sam- félagsverkefni Þórólfur Gíslason Æsispennandi leik Dana og Englendinga í undanúrslitum Evrópumeistarakeppninnar í knattspyrnu lauk í gærkvöldi og höfðu Eng- lendingar betur í baráttunni. Það var sókn- armaðurinn og fyrirliðinn Harry Kane sem skoraði sigurmark Englendinga í vítaspyrnu í framlengingu, Dönum til mikillar gremju. Það er því orðið ljóst að Englendingar mæta Ítölum, sem lögðu Spánverja á þriðjudag, í úrslitaleik Evrópumeistaramótsins sem fram fer á sunnudagskvöld á heimavelli Englend- inga í London, Wembley. »62 AFP Englendingar mæta Ítölum í úrslitaleik EM á sunnudag
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.