Morgunblaðið - 08.07.2021, Side 47

Morgunblaðið - 08.07.2021, Side 47
Skemmtilegt sumar VIÐ Á K100 ELSKUM ÍSLAND OG VERÐUM Á FERÐINNI Í ALLT SUMAR, FÖRUM VÍTT OG BREITT UM LANDIÐ OG KYNNUMST ALLRI ÞEIRRI UPPLIFUN OG MENNINGU SEM ÍSLAND HEFUR UPP Á AÐ BJÓÐA. Ferðaþyrstir Íslendingar VIÐ SKOÐUM ÁHUGAVERÐA STAÐI, SLÁUM LÉTTA STRENGI OG SPYRJUM YKKUR JAFN SPJÖRUNUM ÚR. FYLGSTU MEÐ OKKUR OG SJÁÐU HVAÐ ER Í BOÐI FYRIR FERÐAÞYRST ÍSLENDINGA. VIÐ HÆKKUM Í GLEÐINNI UM ALLT LAND Í SUMAR! Á VEL A HVAÐ BÍÐUR ÞÍN Í ÁRBORG? Sveitarfélagið Árborg tekur vel á móti okkur um helgina þar sem K100 verður í beinni útsendingu úr nýja miðbænum á Selfossi. Það mun snarka í glóandi kolum í Síðdegisþættinum föstudaginn 9. júlí þar sem grill- og fjölskylduhátíðin Kótelettan er að fara í gang á Selfossi um helgina. Siggi Gunnars og Logi Bergmann taka því skemmtilegri leiðina heim og heyra í áhugaverðu og flottu fólki. Helgarútgáfan með Einari Bárðar, Önnu Margréti og Yngva Eysteins tekur svo laugardaginn 10. júlí með trompi og þau hjóla stemninguna í gang með KIA-gullhringnum, þar sem allir hjóla, allir vinna og það eru allir velkomnir í Árborg. Við elskum Ísland – Verið velkomin í Árborg 9. JÚLÍKL. 16 TIL 18 10. JÚLÍKL. 9 TIL 12 HEYRUMSTOG SJÁUMST! Þættirnir eru aðgengilegir í beinni útsendingu í hljóð og mynd, hægt er að fylgjast með í Sjónvarpi Símans og á K100.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.