Morgunblaðið - 08.07.2021, Blaðsíða 70
70 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. JÚLÍ 2021
Sú var tíðin þegar
stórmót fóru fram í
íþróttum og voru
sýnd í beinni að síður
blaða fylltust af
lesendabréfum þar
sem kvartað var
sáran undan því að öll
dagskrá Ríkissjón-
varpsins fór á skjön
til að rýma fyrir
sportinu og frétta-
tímar væru sendir út
á allt öðrum tímum en fólk ætti að venjast.
Nú stendur yfir Evrópumótið í knattspyrnu. Á
Íslandi fer mótið fram í sjónvarpi Símans og hefur
engin áhrif á dagskrá Ríkissjónvarpsins.
Í sumargúrkunni berast blöðunum ekki einu
sinni reiðibréf út af laskaðri sjónvarpsdagskrá.
Útsendingarnar frá EM í fótbolta hafa hins veg-
ar verið hið mesta skemmtiefni og líflegar, bæði
frá leikjunum sjálfum og eins spjall fyrir og eftir
spark. Best er þegar menn eru ekki of hátíðlegir
og tala frá hjartanu.
Það er þó ekki alls staðar vel liðið. Í þýska rík-
issjónvarpinu varð þuli á að vera fullsam-
úðarfullur í garð Dana í lýsingu sinni. Þetta var
nokkrum dögum eftir að Christian Eriksen hné
niður í upphafsleik liðsins og samúð hans því skilj-
anleg. Kvörtun barst og var samstundis beðist af-
sökunar á að þulurinn hefði dregið taum Dana,
slíkt ætti vitaskuld ekki að koma fyrir þótt það
gæti gerst í hita leiksins.
Ljósvakinn Karl Blöndal
Þættinum berast
engin bréf
Kátir Þessir vildu bara
fótbolta í sjónvarpinu.
AFP
510 7900
Bæjarlind 4 / 201 Kópavogur
www.FASTLIND.is
Heklubyggð í nágrenni Heklu
STÆRÐ: 86 FM SUMARHÚS
SUMARHÚS Á EIGNARLÓÐ
Heyrumst
Lára Þyri
Löggiltur fasteignasali
899 3335
lara@fastlind.is
LIND fasteignasala kynnir fallegt sumarhús á eignarlóð í Heklu-
byggð í nágrenni Heklu, ca 110 km fjarlægð frá Reykjavík.
Glæsilegt útsýni. Húsið er 86 fm að stærð, á steyptum sökkli, hiti
í gólfum, tvö svefnherbergi, rúmgott baðherbergi, geymsla og
stór pallur. Lítill útiskúr undir grill o.fl. Húsið er nýmálað að innan
og var málað að utan fyrir þremur árum. Þakjárn var endurnýjað
2020. Lóðin er 1,6 hektara eignarlóð. Svæðið er hluti af Suður-
landsskógum. Innbú má fylgja með að mestu.
Birna Einarsdóttir segir tækifæri til áframhaldandi hagræðingar á vettvangi
Íslandsbanka. Óhjákvæmilegt sé að það komi fram í fækkun starfsfólks.
mbl.is/dagmal
H
o
rf
ð
u
h
é
r
Íslandsbanki mun hagræða áfram
Á föstudag: Suðlæg átt, víða 5-10
m/s og skýjað, en þurrt að mestu,
en hægari og yfirleitt léttskýjað á
N- og A-landi. Hiti 11 til 24 stig, hlýj-
ast NA-lands. Á laugardag: Suð-
austlæg átt og skýjað, en úrkomulítið um landið S- og V-vert, en annars þurrt og bjart að
mestu. Áfram hlýtt í veðri.
RÚV
11.00 Heimaleikfimi
11.10 Sumarlandabrot
11.15 Hið sæta sumarlíf
11.45 Eystrasaltsfinnarnir
12.15 Útúrdúr
13.00 Fólkið í landinu
13.25 Faðir, móðir og börn
13.55 Út og suður
14.20 Kæra dagbók
14.50 Popppunktur 2010
15.45 Lífsins lystisemdir
16.15 Reimleikar
16.45 Gestir og gjörningar
17.20 Íþróttagreinin mín –
Sleðar
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Maturinn minn
18.12 Undraverðar vélar
18.26 Nýi skólinn
18.39 Lúkas í mörgum mynd-
um
18.48 Miðaldafréttir
18.50 Sumarlandabrot 2020
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.40 Sumarlandabrot
19.50 Danskt háhýsi í New
York
20.35 Leigjendur óskast
21.00 Skuggaleg skógarferð
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Glæpahneigð
23.05 Framúrskarandi vin-
kona: Saga af nýju
ættarnafni
Sjónvarp Símans
12.30 Dr. Phil
13.15 The Late Late Show
with James Corden
14.00 The Block
15.05 Life Unexpected
15.50 90210
16.50 The King of Queens
17.10 Everybody Loves Ray-
mond
17.35 Dr. Phil
18.20 The Late Late Show
with James Corden
19.05 The Block
20.10 Kokkaflakk
20.45 Hver ertu?
21.15 Venjulegt fólk
21.45 Systrabönd
22.30 Love Island
22.30 The Royals
23.15 The Late Late Show
with James Corden
24.00 Love Island
00.55 Ray Donovan
01.45 Yellowstone
02.30 Gangs of London
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 . 93,5
08.00 Heimsókn
08.15 The Mentalist
09.05 Bold and the Beautiful
09.25 The Good Doctor
10.05 Last Man Standing
10.30 Gilmore Girls
11.10 Ísbíltúr með mömmu
11.35 Friends
11.55 Nettir Kettir
12.35 Nágrannar
12.55 God Friended Me
13.35 Friends
14.00 Jamie Cooks Italy
14.45 Nostalgía
15.05 Temptation Island
15.50 Making It
16.35 Keeping Faith
17.35 Bold and the Beautiful
18.00 Nágrannar
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.45 Sportpakkinn
18.55 Börn þjóða
19.25 Hell’s Kitchen
20.10 The Titan Games
21.25 NCIS: New Orleans
21.35 A Black Lady Sketch
Show
22.10 Brave New World
23.05 Prodigal Son
23.50 Bancroft
00.30 The Mentalist
01.15 The Good Doctor
01.55 Last Man Standing
20.00 Sir Arnar Gauti (e)
20.30 Fréttavaktin úrval
21.00 Mannamál – Björn Ingi
Hrafnsson (e)
21.30 Suðurnesja-magasín
Víkurfrétta (e)
Endurt. allan sólarhr.
16.00 Gömlu göturnar
16.30 Gegnumbrot
17.30 Tónlist
18.30 Joel Osteen
19.00 Joseph Prince-New
Creation Church
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blönduð dagskrá
21.00 Blönduð dagskrá
22.00 Blönduð dagskrá
23.00 Let My People Think
23.30 Let My People Think
24.00 Joyce Meyer
20.00 Að austan
20.30 Samfélagsleg áhrif
fiskeldis – Austfirðir
Þáttur 1
Endurt. allan sólarhr.
06.43 Bæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Píanógoðsagnir.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Sumarmál: Fyrri hluti.
12.00 Fréttir.
12.03 Það sem skiptir máli.
12.20 Hádegisfréttir.
12.42 Hádegið.
13.00 Dánarfregnir.
13.02 Sumarmál: Seinni hluti.
14.00 Fréttir.
14.03 Söngvamál.
15.00 Fréttir.
15.03 Flakk.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Tengivagninn.
17.00 Fréttir.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Brot úr Morgunvaktinni.
18.30 Hljómboxið.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sumartónleikar.
20.30 Þættir úr sögu tvífar-
ans.
21.10 Íslendingasögur.
21.40 Kvöldsagan: Sögukaflar
af sjálfum mér.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Sumarmál: Fyrri hluti.
23.05 Sumarmál: Seinni hluti.
24.00 Fréttir.
8. júlí Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 3:23 23:44
ÍSAFJÖRÐUR 2:36 24:41
SIGLUFJÖRÐUR 2:16 24:27
DJÚPIVOGUR 2:42 23:24
Veðrið kl. 12 í dag
Suðvestlæg eða breytileg átt, 3-8 m/s, en 8-13 NV-til og allra syðst. Skýjað en úrkomulít-
ið SV-lands, en dálítil rigning NV-til. Annars bjart með köflum, en sums staðar þokuloft
við sjávarsíðuna. Hiti 10 til 24 stig að deginum, hlýjast í innsveitum NA-lands.
7 til 10 Ísland vaknar Jón Axel og
Ellý Ármanns rífa hlustendur K100
fram úr ásamt Yngva Eysteins.
Skemmtilegasti morgunþáttur
landsins í sumar!
10 til 14 Þór
Bæring Þór og
besta tónlistin í
vinnunni eða
sumarfríinu. Þór
hækkar í gleðinni
á K100.
14 til 16 Siggi
Gunnars Siggi Gunnars hækkar í
gleðinni með góðri tónlist og léttu
spjalli um allt og ekkert.
16 til 18 Síðdegisþátturinn Logi
Bergmann og Siggi Gunnars taka
skemmtilegri leiðina heim alla virka
daga frá 16 til 18.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist á K100 öll virk
kvöld með Heiðari.
7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs-
son og Jón Axel Ólafsson flytja
fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins
og mbl.is á heila tímanum, alla virka
daga.
Fólk finnur sér ýmsar leiðir til að
drepa tímann og skemmta sér á
samfélagsmiðlum en eitt af því
sem hefur lengi þótt vinsæl iðja er
að nota „filtera“ á Snapchat til að
skekkja raunveruleikann. Einn af
vinsælli „filterum“ er hinn svokall-
aði „face swap“-filter sem svissar
andlitum á fólki. Hafa þá margir
tekið upp á því að svissa andlitum
sínum og húðflúruðum andlitum
með oft afar skondnum eða jafnvel
óhugnanlegum afleiðingum.
Nánar á K100.is.
Svissa andlitum og
húðflúrum með
skondnum afleiðingum
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 11 skýjað Lúxemborg 21 léttskýjað Algarve 23 heiðskírt
Stykkishólmur 12 skýjað Brussel 22 léttskýjað Madríd 25 heiðskírt
Akureyri 19 heiðskírt Dublin 19 skýjað Barcelona 27 léttskýjað
Egilsstaðir 17 heiðskírt Glasgow 20 léttskýjað Mallorca 29 léttskýjað
Keflavíkurflugv. 10 súld London 19 léttskýjað Róm 33 heiðskírt
Nuuk 5 léttskýjað París 22 léttskýjað Aþena 32 léttskýjað
Þórshöfn 11 alskýjað Amsterdam 20 léttskýjað Winnipeg 19 þoka
Ósló 20 skýjað Hamborg 24 heiðskírt Montreal 18 skýjað
Kaupmannahöfn 21 léttskýjað Berlín 21 léttskýjað New York 31 heiðskírt
Stokkhólmur 19 rigning Vín 27 heiðskírt Chicago 28 skýjað
Helsinki 25 léttskýjað Moskva 27 heiðskírt Orlando 28 léttskýjað
DYk
U