Fiskifréttir


Fiskifréttir - 18.12.1987, Síða 32

Fiskifréttir - 18.12.1987, Síða 32
32 föstudagur 18. desember Fréttir I1íisI.»s liF Krókhálsi 6, sími671900 Loðnuverð í Færeyjum: Viðmiðunarverð 3000 krónur fyrír loðnutonnið Loðnuskipiö Magnús NK seldi rúm 523 tonn af loðnu í F uglafirði í Færeyjum á föstudag í fyrri viku. Viðmiðunarverð loðnuverksmiðj- unnar Havsbrúnar er 52 danskir aurar fyrir kflóið eða sem svarar um 3000 íslenskum krónum fyrir tonnið. Hjörvar Valdimarsson, skip- stjóri á Magnúsi sagðist í samtali við Fiskifréttir, ekki hafa fengið endanlegt uppgjör vegna sölunn- ar. Verð Havsbrúnar, 52 danskir (færeyskir) aurar fyrir kílóið. mið- aðist við 14 prósent þurrefnisinni- hald loðnunnar og 15 prósent fitu- innihald. Fyrir hvert prósent sem þurrefnið hækkaði, væru greiddir 2.80 danskir aurar aukalega fyrir kflóið eða sem svarar 160 ísl. krón- um fyrir tonnið en verðskerðingin væri hin sama ef þurrefnisinnihald lækkaði. Fyrir fituprósentuna væru hins vegar greiddir 0.90 danskir aurar eða sem svarar 50 ísl. krónum á tonnið. Magnús NK er nú kominn með á milli 8200 og 8300 tonn af loðnu á vertíðinni og sagði Hjörvar að stefnan væri sú að selja aflann þar sem hæst verð fengist hverju sinni. Frá Fuglafirði í Færeyjum. Mun minni k vó ta tilfærslur Mjög lítið hefur verið um kvóta- tilfærslur milli skipa á þessu ári, samkvæmt upplýsingum veiðieftir- litsmanna í Sjávarútvegsráðuneyt- STEPHEN aMN<7 Oft hefur bandaríski rithöfundurinn Stephen King verið nefndur „kon- ungur spennusagnanna“ og sú nafngift er engin tilviljun. Allar bækur hans hafa hlotið fádæma góðar viðtökur og þegar hann sendir frá sér bók eru þær undantekningalaust í efsta sæti lista yfir metsölubækur viku eftir viku. Stephen King kann þá list að ná tökum á lesendum sínum og halda þeim frá fyrstu blaðsíðu til síðustu. Spennusögur hans eru sérstæðar, dularfullar og magnaðar. inu. Gildir þá einu hvort verið er að ræða um tilfærslur milli skipa í eigu sömu útgerðar, milli skipa innan sömu verstöðvar eða milli byggðarlaga. Upplýsingar um kvótatilfærslur lágu ekki fyrir hjá ráðuneytinu er Fiskifréttir báðu um þessar upp- lýsingar 15. desember sl. Að sögn Arnar Traustasonar, veiðieftirlits- manns hefur dregið verulega úr til- færslum og hafa menn einkum nefnt fyrir því þrjár ástæður. I fyrsta lagi var mjög stór hluti flot- ans gerður út samkvæmt sóknar- marki í ár og því án framsalsréttar. í öðru lagi má ekki geyma kvóta til næsta árs að þessu sinni og loks má nefna í þriðja lagi, óvenju léleg aflabrögð það sem af er vetri. Menn hafa því átt fullt í fangi með að veiða eigin kvóta og eftirspurn eftir aukakvótum hefur verið með minnsta móti. Stephen King er samur við sig! Eymd er saga um Poul Sheldon rithöfund. Hann er kannski ekki snillingur, en vinsæll. Bækur hans um Eymd Hreinlífs hafa skapað honum sess í hjörtum kvenna og aðdáendahópur hans er orðinn stór. En Eymd Hreinlífs er þreyt- andi persóna að skrifa um svo höf- undurinn ákveður að enda líf hennar á harmrænan hátt og snúa sér að öðru söguefni. Þungu fargi er af honum létt við að losna við Eymd og nýjasta bók hans fjallar um bflþjóf. Bókin gerir hann bjart- sýnan og hamingjusaman. Hon- um finnst að hann hafi aldrei skrif- að jafngóða bók. Hann fær sér kampavín og drekkur heldur mik- Ný 100% vatnsheld borðvog frá Toledo ið. Síðan yfirgefur hann sveitahó- telið þar sem hann vann að bók sinni og heldur út í nóttina. En brátt skipast veður í lofti. Ofsaveð- ur skellur á og Poul missir stjóm á bifreið sinni á afskekktum sveita- vegi. En aðdáendahópur Pouls Sheldon er stór og þama í fá- menninu býr Annie, einn dyggasti aðdáandi hans, lærð hjúkrunar- kona með vafasama fortíð. Hvað gerir stórslasaður og varnarlaus maður sem lendir í klóm Annie Wilkes? Hvar stendur hann gagn- vart geðveikri konu sem vill að hann endurlífgi Eymd Hreinlífis? Aðalskrifstofur: Ármúla 18 - Sími 82300 Frjálstframtak

x

Fiskifréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fiskifréttir
https://timarit.is/publication/1594

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.